Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Síða 6
6 DV. LAUGARDAGUR 27. AGUST1983 Ef Warren Beatty og fleiri hefðu ekki hafnað hlutverkinu i Butch Cassidy and the Sundance Kid... ... og Clift hefði ekki hafnað hlutverkl í East of Eden hefðu Redford og Dean líklega ekki orðið stjörnur. Robert Duval leikur hlutverk sem engin raunveruleg stjarna tæki að sér í myndinni The Great Santini. Montgomery Clift neitaði fjöldanum öllum af tilboðum um að leika í myndum. Vist er að margar stjörnur hefðu aldrei orðið það ef hann hefði verið afkastameiri. Aivörustjörnur fást ekki til að leika mafiósa eins og þeir eru í raunveru- ieikanum, bara sæta fjölskyldumafí- ósa eins og Brando leikur í Guðföð- urnum. BUb LANDRY/LIFE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.