Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Blaðsíða 6
6 DV. LAUGARDAGUR 27. AGUST1983 Ef Warren Beatty og fleiri hefðu ekki hafnað hlutverkinu i Butch Cassidy and the Sundance Kid... ... og Clift hefði ekki hafnað hlutverkl í East of Eden hefðu Redford og Dean líklega ekki orðið stjörnur. Robert Duval leikur hlutverk sem engin raunveruleg stjarna tæki að sér í myndinni The Great Santini. Montgomery Clift neitaði fjöldanum öllum af tilboðum um að leika í myndum. Vist er að margar stjörnur hefðu aldrei orðið það ef hann hefði verið afkastameiri. Aivörustjörnur fást ekki til að leika mafiósa eins og þeir eru í raunveru- ieikanum, bara sæta fjölskyldumafí- ósa eins og Brando leikur í Guðföð- urnum. BUb LANDRY/LIFE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.