Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Page 5
DV. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER1983.
5
Allir firðir
fullir af sfld
— og Austf irðingar bjartsýnir á
sfldarvertíðina sem byrjar um helgina
Um næstu helgi hefjast síldveiðar
rekneta- og hringnótabáta og er mikiö
um að vera á söltunarstöðvunum um
allt land þessa dagana vegna þess. Er
þar unnið dag og nótt viö að undirbúa
síldarsöltun og mikill spenningur í
fólki enda mikil uppgrip fyrir marga ef
veiðin verður góð.
Að þessu sinni má veiöa liðlega 50
þúsund tonn af síld, þar af 34.500 tonn í
hringnót og 16.500 tonn í reknet. Veiðar
í lagnet hafa staðið yfir síðan um mán-
aöamót og gengið sæmilega. Er heild-
arkvóti lagnetabátanna 1.500 lestir. Af
þessum afla má salta liðlega helming-
inn, eða 28.000 tonn.
Menn eru bjartsýnir á aö síld-
veiðarnar gangi vel í haust. Hefurmik-
ið verið um síld úti af Norður- og Norð-
austurlandi í sumar og nú berast frétt-
ir um að allt sé vaðandi í sild inni á öll-
um fjöröum á Austurlandi.
-klp
Þaö verðurallt tilbúið að taka A mótísildinnlþagar vaiðamar bytja um halgina.
Magnús H. Magnússon á fundi á Eyrarbakka:
Alþýðuflokkurinn
hefði haft góð
áhrif á ríkisst iómina
„Hvað er ríkisst jórnin að gera þér”
„Það er ekkert launungarmál að
ég hafði hug á því að Alþýðuflokkur-
inn tæki þátt í þessu stjórnarsam-
starfi, en flokksstjóm mat stöðuna
þannig úr stjómarmyndunarviðræð-
unum að láglaunakanturinn yröi ger-
samlega fyrir borð borinn,” sagði
Magnús H. Magnússon, varafor-
maður Alþýöuflokksins, á fundi á
Eyrarbakka sl. mánudagskvöld.
„Eg mat þaö hins vegar þannig að
: betra væri að Alþýðuflökkurinn væri
innanborðs og tæki þátt i björgunar-
starfinu,” bætti Magnús við. Ríkis-
stjórnin sigldi nú hraðbyri í aö efna
til óeiröa á vinnumarkaðinum og
kæmi glöggt i ljós að reynslu og
skilning Alþýöuflokksins á launþega-
málum vantaði alg jörlega í þetta rik-
isstjórnarsamstarf. Fé væri ausið í
stórhýsi út um allt land, stórfelldar
uppbætur væm greiddar á útfluttar
landbúnaðarafurðir og hundruðum
milljóna væri stungiö sem dúsu upp í
landeigendur við Blönduvirkjun og
allt ættu launþegar aö borga. Ofan á
allt þetta vissi stjómarandstaðan
ekkert hvað ríkisstjómin væri að
gera, hún mæti stjómarandstöðuna
einskis. Kjartan Jóhannsson og Arni
Gunnarsson vom einnig frummæl-
endur á fundinum, sem 70 til 80
mannssóttu.
-GTK.
MagnúsH. Magnússon, varaformaður Alþýðuflokksins: „Ríkisstjómin
virOlr ekki stjómarandstöóuna viOHts." Auk Magnúsar eru á myndinni
' fri vlnstrl: Vigfús Jónsson fundarstjóri, Kjartan Jóhannsson og Ámi
Gunnarsson sem voru frummmlendur á fundinum. Ijósm.: GTK.
Baukaþjófar teknir
á svæði SVR
Tveir piltar voru handteknir á svæði
Strætisvagna Reykjavíkur við Kirkju-
sand fyrir nokkru. Sáu lögreglumenn
til þeirra þar og viðurkenndu þeir fyrir
þeim að hafa ætlað að stela peningum
úr baukum strætisvagnanna sem þar
eru geymdir. Sögðust þeir hafa leikið
þann leik áður og er nú verið að rann-
saka það svo og önnur hugsanleg af-
brotþeirra. -klp.
MNGMAÐUR A AL-
MNGIGÖTUNNAR
Leiðrétting vegna kjallaragreinar Gísla Jónssonar
Fyrir glöp í frágangi DV á mánudag-
inn féll lit úr kjaQaragrein Gísla Jóns-
sonar menntaskólakennara þessi
mynd, sem visað.var til í niöurlagi
greinarinnar. Grein hans hét „Upprifj-
un frá alþingi götunnar”.
I niðurlagi hennar skýrist tilgangur
greinar og myndbirtingar og fylgir þaö
þvi hér, en jafnframt er höfundur beö-
Eg rifla þetta upp fyrir leaeodum
blaösins aÖ gefnu kcrkannu tilefni
fró Aöalheiöi Jónsdóttur verslunar-
manni sem sendir mér tóninn hér i
blaöinu 15. þessa mánaðar. Grein
hennar er þess eölis aö ég hiröi ekki
um aö svara henni liö fyrir liö. M.a.
eru óglögg skil þess sem hún segir
frá sjálfri sér og hins sem hún virðist
endursegja eftir öörum. Þó vil ég
vandmœla þessum oröum : ..Aöeins
fómennur hópur, flest unglingar,
haföisýntslgíóspektum..
Omaklegt er aö sakfella unglinga
Reykjavíkur 30. mars 1940 umfram
fuUoröna, svo sem meðfylgjandi
mynd af einum alþingismanni göt-
unnar fró þessum degi sýnir, ef hún
prcntast sæmilega hér i blaöinu.
inn afsökunar á mistökunum við birt-
ingugreinarhans. -HERB.
HiOurlag greinarinnar i DV á mánu- Myndln sem fylgja áttíkjeMarsgrein
daginn. Gísla.