Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Side 8
8 DV. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Vilja breyta regl- um öryggisráðsins Gagnrýna neitunarvald stórveldanna sem gerir öryggisráðið og Sameinuðu þjóðirnar máttlausari fyrir bragðið Deilur i Alþjóða gjaldeyríssjóðnum Ráðherrum £rá iðnríkjum og þróunarríkjum tókst ekki að ná sam- komulagi um hámarkslán, sem hvert ríki getur fengið hjá Alþjóða gjald- eyríssjóðnum á f undi sem haldinn var í stjómarnefnd sjóðsins um helgina í Washington. Fundur þessi var haldinn ' til undirbúnings fyrir árlegan aðalfund I dag fara fram kosningar í Punjab, fjöbnennasta fylki Pakistans, en of- beldis- og óeirðaralda, sem tröliriöiö hefurSind-fylki, varpar skugga á þær. Fjórir menn létu lífið í óeirðunum í gær og fimmtán slösuðust. I loftinu svifa hótanir um allsherjar- verkföil sem stjómarandstöðu- sjóðsins sem haldinn verður í næstu viku. Fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Ronald Reagan, sagði á fundinum að framtíð sjóðsins væri teflt í hættu nema lánahámark yrði lækkað vegna siaukins fjölda ríkja sem leita til sjóðsins eftir fyrirgreiðslu. Hann sagði flokkarnir hafa hvatt til. Þessir flokkar hafa þó eins og aðrir stjóm- málaflokkar verið bannaðir í Pakistan síðan 1979 og fá ekki aö bjóða fram til kosninganna. Atta af þessum bönnuðu flokkum hafa myndað bandalag og skora á fylgismenn sína að vera hvorki í fram- boði né skila atkvæði í kosningunum. einnig að erfiö fjárhagsstaða sjóðsins nú væri því að kenna að of mörg ríki hefðu fengiö lán til lengri tíma. Sam- kvæmt tölum frá stjórn Alþjóða gjald- eyrissjóðsins vantar sjóðinn nú 40 milljaröa Bandaríkjadala til þess að bæta úr reiðufjárþörf vegna efnahags- áfalla. Bandaríska þingið hefur reynst tregt til þess að samþykkja þá 8,4 milljarða dollara sem kæmi í hlut Bandaríkjanna að útvega af þeirri upphæð. Afstaða Bandaríkjamanna er sú, að efnahagsástand i heiminum fari nú batnandi og aö skuldakreppa fá- tækari þjóða hefði smátt og smátt lin- ast á síöustu tveim árum. Hagspár Alþjóða gjaldeyrissjóðsins og OECD styðja þetta viðhorf Bandaríkjamanna en ráðherrar Evrópuríkjanna eru 6- sammála og telja að efnahagsbatinn verði skammær. Ofriðlegar kosningar Skortur er á búfé á Falklandseyjum eftir stríðið 1982. Er reynt að bæta úr því með því að flytja þangað skepnur á fæti. Myndin hér fyrir neðan var tekin þegar sett voru um borð í danska skipiö Dina Khalaf í haf narbænum Poole á Englandi hestar sauðf é, kýr og svin, alls um 225 dýr i einni ferð sem flutt voru til Falklandseyja. Umsjón: Ólaf ur B. Guðnason og Guðmundur Pétursson BÚFÉ FLUTT TIL FALKLANDSEYJA Aðstoðarforsætisráöherra Kanada gagnrýndi í gær umf jöllun öryggisráðs Sameinuöu þjóöanna um árásina á kóresku farþegaþotuna og taldi þaö sönnun fyrir þörfinni á gagngerum breytingum á stofnuninni. 1 ræðu sem Allan Mac Eachen, utanríkisráöherra og aðstoöarforsætis- ráðherra Kanada, flutti í ailsherjar- þinginu í gær, sagði hann: , ,Máttleysi öryggisráösins í umfjöllun og meöferð þessa máls sýnir enn einu sinni fram á þörfina fyrir sveigjanlegri og meira skapandi möguleika fyrir fulltrúa ráðsins til þess að taka á málum.” Alyktunartillaga sem lögð var fram í öryggisráðinu, þar sem hörmuð var Stjórnarandstæð- ingur í hungurverkfalli Eladio Femandez Menendez, þekkt- ur stjórnmálamaöur og stjórnarand- stæðingur í Uruguay sem hefur verið í fangelsi vegna tengsla hans við mót- mælaaðgerðir gegn herforingjastjórn- inni þar í landi, hefur nú hafiö hungur- verkfall, að sögn fjölskyldu hans. Mun Menendez, sem er leiðtogi Blanco- flokksins hafa hafið hungurverkfaliiö þegar hann var handtekinn á föstudag þar sem hann bar út dreifimiða sem auglýstu fyrirhugaðar mótmæia- aðgerðir. Erlendir sendiráðsstarfsmenn segja að hugsanlega hafi herforingj- amir vilja binda enda á viöræður um endurreisn lýðræðisins í Uruguay með handtöku Menendezar. Þær viðræður eru nýhafnar að nýju eftir að upp úr þeim slitnaðií júlL Mótmæli í Manila t mótmælaaðgeröunum, sem undanfarið hefur veriö efnt til í Manila á Filippseyj- um, hafa m.a. komið fram kröfur um að Reaganstjómin hætti að styðja stjóm Marcosar, forseta Filippseyja. — Marcos hefur hótaö aö láta hart mæta höröu ef ekki linnir látum. — Myndin hér fyrir ofan var tekin á fjöldafundinum i síðustu viku þegar ekkja Aquinos, leiðtoga stjómarandstöðunnar, ávarpaöi fundinn og sést hún lengst til hægri. árásin á farþegaþotuna, dagaöi uppi þegar Rússar beittu neitunarvaldi sínu i ráðinu. MacEachen sagði aö ein af stofnunum Sameinuðu þjóöanna, sem • er Alþjóða flugmálastofnunin (ICAO hefur aðsetur í Montreal) hefði byrjað opinbera rannsókn á árásinni. Hann sagði að Kanadamönnum sviði hve ruddalega Sovétmenn brygðust við byrjaö á að kjósa nýjan forseta, Jorge Illueca frá Panama, sem hér sést ganga til eðlilegum beiðnum um upplýsingar sætis síns aö fengnum sigri í atkvæðagreiðslunni. umárásina. _ Sovétríkin: Oreiða í loftvömum Þotan var að komast út úr sovéskri lofthelgi og varð aöhafa hröð handtök. Árásin sjálf tókst aðeins að hálfu. Tveim flugskeytum var skotiö, en aö- eins annaö þeirra hitti. Það var búið hitamiðunarbúnaði. Hitt flugskeytiö, ratsjárstýrt AA-3 flugskeyti, sem flest- • ar sovéskar ormstuþotur eru búnar og er helsta vopn Sovétmanna í loftormst- um, hitti ekki. Bandarískur liösforingi sagði að ef þetta væri það besta sem Sovétmenn gætu gert í átökum í háloftum þyrfti ekki að hafa áhyggjur af þeim. Sprengjuflugvélar vesturveldanna væm svo vel búnar til að trufla sovéskan viðbúnað að þær gætu verið komnar yfir Moskvu áður en Sovét- menn vissu hvað væri á seyði. Árás Sovétmanna á kóresku far- þegaþotuna yfir Sakhalin-eyju í upp- hafi þessa mánaðar og hefur veitt vest- rænum leyniþjónustum mikiisverðar upplýsingar um þaö hvernig ástand sovéskra loftvama er. Og að sögn hátt- settra bandarískra liðsforingja í flug- hemum em loftvamir Sovétmanna ekki eins óárennilegar og áður var tal- iö. Ratsjár Sovétmanna sáu bæði bandarisku RC-135 njósnavélina og far- þegaþotuna og í eltingarleiknum töldu Sovétmenn sig síðan vera að elta njósnaflugvél. Sovétmennirnir virðast hafa týnt þotunni meðan hún flaug yfir Kamchatka-skaganum og orrustuþot- ur sem þá voru á lofti sáu farþegavél- ina aidrei. Þegar hún svo fannst að nýju yfir Sakhalín-eyju, klukkustund síðar, var stjómun frá jörðu viðvan- ingsleg. Þrjár jarðstöðvar virðast hafa stjórnaö fjórum orrustuvélum sem komu frá tveim flugdeildum. Það tók langan tíma, miðað viö frammistööu vestrænna herja, að koma skipunum og skiiaboðum áleiðis. Þessar tafir kunna að hafa valdið því að þotan var skotin niður áður en vitaö var hvaða vél væri þar á ferð. Útlönd Útlönd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.