Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Side 16
ll 16 Spurningin „Finnst þér verslunar- þjónusta í Borgarnesi góð?" (Spurt í Borgar- nesi) Davíð Aðalsteinsson þingmaður: „Já, ég tel hana að mörgu leyti til fyr- irmyndar.” Ohifur Guðmundsson, hættur störf- um: „Það má nú finna að öllu, en ég held að hún sé að flestu leyti góð.” Maria Jóna Einarsdóttir bankastarfs- maður: „Mér finnst hún yfirleitt góð og fæ oft- ast það sem mig vantar. ” Skarphéðinn Gissurarson kjötiðnaðar- maður: „Já, ég tel að hún sé góð.” Ragna Sverrisdóttir póstafgreiðslu- maður: „Nei, það vantar fleiri verslanir og samkeppni við Kaupfélagið.” María Guðmundsdóttlr bankastarfs- maður: „Hún gæti verið betri.” ác r fi.'ðHNiMTo.'q?, .«s HiiOAcnraivGiM .va DV. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER1983. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Bréfritari vill m.a. heyra meira i þessari hljómsveit sem nefnist Iron Maiden. Til forráðamanna útvarps: SPILIÐ MEIRA AF ÞUNGA ROKKINU Rokkari skrifar: Eg er rokkaðdáandi, þá á ég ekki við Shaky Stevens eða aðra eldri rokkara. Eg á við „heavy eöa heavy metal rock”, t.d. Iron Maiden, Trust, White- snake, Girlschool og fleiri og fleiri. Þar sem ég hlusta mikið á útvarp finnst mér lítiö fara fyrir þeirri tónlist í því. Reyndar ekki neitt og hef ég mikið hugsað út í ástæður þess. Á tímabili hélt ég að ég væri sá eini á öllu landinu sem hlustaði á svona tónlist, sem reyndist þó ekki vera. Hver getur ástæöan þá verið? Nú spilar útvarpiö jú sinfóníur, djass, diskó, reaggea, blús, kántrí, nýrómantísk lög, óper- ettur, kórsöngva, soul og alls konar lög af öllu tagi. Einni tegund tónlistar ger- ir útvarpið svo góð skil aö það spilar hana minnst tvo tíma á dag, skipt að vísu niöur í nokkra tónleika og tónbil Djassinn heyrist líka mjög oft (ekki nema von að rokkið komist ekki að). Þeir sem sjá um popphólf, þriöju-' dagssyrpu, listapopp og fleiri áþekka þætti hafa greinilega ekki mikiö með rokkplötur að gera. Ég vil skora á út- varpiö að benda á t.d. eitt lag af þyngra taginu síðastliðnar þr jár vikur. Hvað er að? Á útvarpið ekki plöturnar eða hafa þær týnst? Prufið að ráðast með skóflum á rykið þar sem það er mest, þar hljóta þær að vera. Stjóm- anda þáttarins „Nýtt undir nálinni” vil ég benda á aö hljómsveitin Acsdc var aögefaútplötu. ' Er þetta útvarp, ef útvarp skyldi kalla, ekki fyrir alla landsmenn eða hvað? Ekki rætt við starfsfólkið Lesandi hringdi: boðin út. Það hefur komið i ljós að rætt var við forstjóra þvottahússins Fannar Hvers vegna var ekki haft samband mánuði áður en haft var samband við við stéttarfélagið Sókn áður en starf- starfsfólkiö. Með þessu finnst mér að semi þvottahúsa ríkisspítalanna var veriðséaöfaraábakviðverkafólk. Erfið yfir-ILn. notendur ættu að komast klakklaust leiðar sinnar. Við einn inngang hús- anna er þó gangstéttarbrún sem er erfið yfirferðar fyrir hjólastóla. Eg var sjálfur vitni að því er hjólastóla- notandi reyndi með miklum erfiöis- munum að komast yfir þessa brún. Hátún lOa, hús öryrkjabandalags- Svona hindranir ættu síst af öllu að ins, er sá staður þár sem hjólastóla- vera á stað sem þessum. ferðar Birgir Simonarson hringdi: Undirskriftasöfnun verkalýösforystunnar: Næst skipa þeir okkur í verkfall Launþegi (3069-6131) hringdi: ríkisstjórnar og kjaraskerðingu um áður en þeir skrifa undir þetta alþýöubandalagsmanna í síðustu plagg. Verkalýðsforystan er ekki að Nú er verkalýðsforystan að fara af ríkisstjórn? Þá þagði verkalýðsforyst- þessu fyrir okkur launþega heldur tii stað meö undirskriftasöfnun til að mót- an vegna þess að þá voru kommar í að upphefja sjálfa sig. Næst skipa þeir mæla kjaraskerðingu núverandi ríkis- stjórn. okkur í verkfall. Látum ekki hálauna- stjórnar. Nú er mér spurn, hver er menn í verkalýðsforystunni skipa okk- munurinn á kjaraskerðingu núverandi Eg skora á launþega aö hugsa sig vel ur fyrir verkum. Hvað líður hækkun tekjutryggingar? Karl Jónssonhriugdi: framarlega í ríkisstjórnarsáttmál- heilbrigðis- og tryggingaráðuneyt- Mig langar að spyrja hvað líði anum. inu, sagöi að ekkert hefði verið að- hækkun tekjutryggingar til ellilíf- hafst i þessu máli. A meðan bráöa- eyrisþega og láglaunafólks. Mig Svar: birgðalögin væru í gildi yrðu sömu minnir að loforð um þetta hafi staðið Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í hækkanir á tryggingum og launum. Góð blaða- mennska Lesandihringdi: Ég vil koma þökkum á framfæri til DV. Eg las í blaðinu að hætt hefði verið við að innheimta 7 daga dagvexti á reikningum Vísa-kreditkorta vegna þrýstings af ykkar hálfu. Eg fagna því að hægt er að leggja bankaveldið að velli, nóg er þar af gjöldum nú þegar. Haldið áfram á þessari braut.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.