Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Síða 18
18 DV. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER1983. Ford Anglia frá Englandi var arftaki Ford Prefect og loks kom Escort sem enn er á markaöinum við miklar vinsældir. Ford Fairlane draumabillstrákanna, sem heillaðijafnt iHúsafelli og A tlavik. Og marga dreymir enn. IIAUIIID Tll VUIIVIMK 1IL ÁRA SINNA Umsjón: Kristinn Snæland Vo/vo 122 S: Sœnska stálið hefir staðið fyrir sinu. Hór er þvt breytt i skutbíl sem lengi hefir þjónað við miklar vinsældir og válin afbragðs- aóð. Nova. Hinn dæmigerði bandmriski vinnubill frá GM. Vinsæll leigubill á íslandi. Á þessari síöu eru allir bílamir af ár- gerö 1966. Þeir hafa allir sést hér á landi og margir þeirra eru til enn. Aðeins rúm tvö ár eru uns þeir flokk- ast sem fombílar samkvæmt reglum Fombílaklúbbs íslands en þá veita tryggingarfélögin 50% afslátt á iögjald hvers bíls. Hér má sjá aö furöu fljótt veröa bílamir safngripir og sama gildir um myndir eða aðrar áþreifanlegar minningar og muni tengda bílum og bíl- stjórum. Þessu þarf aö halda til haga og vemda vel og varðveita. Vauxhall VX 4/90 var einn af dýrari og hressari bilum GM i Englandi 1966. Gerðirnar Victor og Viva voru þekktari hár og Viva frá 1966 hefir nýlega sést hár á götunum. Chrysler New Yorker. Þungur, vandaður og traustur forstjórabill með vál sem lótti á pyngjunni á bensínstöðvunum en lát aðra ökumenn sjá i aftur- endann hverfa útí buskann á vegunum. Pfymauth Barracuda var vinsæll á rúntinum og jafnvel stórir strákar sáust á slikum bil á kosningaferöa- lagi. Daf frá Hollandi. Þessi bíH kom hár fyrstur með „ Variomatic" sjátf- skiptínguna, reimadrifið sem minnti á sjátfvirka þvottavól. Vólin var tveggja strokka, loftkæld og hefir sennilega farið með álit bílsins hór á landi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.