Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Page 22
22
DV. MIÐVÍKUDAGUR 28. SÉPTEMBER1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu Lukas ljósastillingartæki.
Uppl. í síma 93-1794 eftir kl. 17.
Saumavél tU sölu.
Uppl. í síma 45137.
TU sölu lítiö notuð
Message 860 ST rafmagnsritvél. Verö 6
þús. kr. Uppl. í síma 71330.
TU sölu símsvari og
fyrirferöarlítUl sími. Bein sala eöa
skipti á videotæki. Uppl. í síma 46319
eftirkl. 18.________________________
Teryiene berrabuxur á 500 kr.,
dömu terylenebuxur á 450, kokka- og
bakarabuxur á 500 kr, kokkajakkar á
650 kr. Saumastofan Barmahlíð 34,
gengiö inn frá Lönguhlíð, sími 14616.
Golfarar.
tU sölu 4 Ping tré 9 Mac Gregor jám
poki.Sími 35333.
TU sölu
Westinghouse ísskápur, 61x140, og
Rafha eldavél. Á sama stað óskast 2ja
sæta sófi sem hægt er að breyta í tví-
breitt rúm. Uppl. í síma 52908.
TUsölu
Duöföne símsvari sem tekur viö skila-
boðum, algjörlega sjálfvirkur, af full-
komnustu gerö, meö fjarstýringu.
Fæst á góöu verði. Uppl. í síma 51940.
Trésmíðavél,
Scheppach, þykktarhefill, afréttari og
sög, einnig Rockwell trérennibekkur,
90 cm á milli odda. Uppl. í síma 93-2386
milli kl. 19 og 20.
TUsöluhagkvæmt
tæki í verktakaiönaöi. MikU sumar-
vinna en rólegt og gott á vetrum. Hafiö
samband viö auglþj. DV í sima 27022 e.
kl. 12.
H—162.
Bækur á sértUboðsverði.
Seljum mikið úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaöra bóka á sérstöku vildar-
veröi í verslun okkar aö Bræöra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistar-
heimili og fleiri til aö eignast góöan
bókakost á mjög hagstæöu veröi. Verið
velkomin. Iöunn, Bræöraborgarstíg 16,
Reykjavík.
Lofttæming.
Utvegum v-þýskar vakuum-pökkunar- ‘
vélar á hagstæöu veröi. TUvaldar í
matvælaiönaö, verslanir, veitingahús,
fiskbúöir, o.s.frv. Verö frá kr. 44.500.
AUar nánari uppl. í síma 84876 fyrir há-
degi. Umboðsmenn.
Atari spUakassar.
TU sölu Atari-tölvu spilakassar (ekki
íslenskir) fyrir 5 kr. mynt, ódýrir og
hagkvæmir. Uppl. i síma 93-2241 á
vinnutíma og 93-2629 á kvöldin.
Takið eftir.
Blómafræfiar, Honeybee PoUen S. Hin
fullkomna fæöa. Sölustaöur:
Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á
vinnustaði ef óskaö er. Siguröur Olafs-
son.
Ameriskir spUakassar
(leiktæki) til sölu, margar tegundir.
Uppl. í síma 10312.
Plastverksmiðja tU sölu,
býr til allar gerðir af plaströrum,
slöngum og rafmagnsrörum. Uppl. í
síma 93-8648 eftir kl. 20.
Blómafræflar
Noel Johnsons 90 töflur í pakka, sölu-
staöur Austurbrún 6, bjaUa 6,3, sími
30184 (Hjördís-Hafsteinn). Komum á
vinnustaöi, heimUi, sendum i póst-
kröfu. Magnafsláttur á 5 pökkum og
yfir. Höfum einnig tU sölu sjálfsævi-
söguNoelJohnsons.
TU sölu ísvél
og shakevél, innréttingar, borð með
tveimur stálvöskum og borö meö neöri
skápum og vaski, hiUur og fl. Uppl. i
síma 30359 eftir kl. 18.
TU sölu nýlegur,
stór Electrolux ísskápur meö
frysti. Verö kr. 20 þús. Uppl. í síma
33547.
Honey bee PoUen,
útsölustaðir: Kolbeinsstaöir 2 Sel-
tjarnamesi, Margrét sími 25748 eftir
ld. 18, og Borgarholtsbraut 65, Petra og
Herdís, sími 43927. Sendum í póst-
kröfu.
TU sölu 4 lítið notuð
jeppadekk á Bronco felgum, einnig UtU
jeppakerra. Uppl. í síma 11756 á kvöld-
in.
Verkfæraúrval:
Borvélar, hjólsagir, stingsagir, sUpi-
kubbar, sUpirokkar, handfræsarar,
lóöbyssur, smerglar, málningar-
sprautur, topplyklasett, skrúfjárnsett,
átaksmælar, höggskrúf járn, verkfæra-
kassar, skrúfstykki, skúffuskápar,
verkfærastatíf, bremsudæluslíparar,
cylindersUparar, ventlatengur, kol-
bogasuöutæki, rennimál, draghnoða-
tengur, vinnulampar, toppgrindabog-
ar, réttingaklossar, réttingahamrar,
vinnulampar, toppgrindabogar, rétt-
ingaklossar, réttingahamrar, réttinga-
spaðar, AVO-mælar. Urval tækifæris-
gjafa handa bUeigendum — bUverk-
færaúrval, rafmagnsverkfæraúrval.
Póstsendum — Ingþór, Ármúla, sími
84845.
Húseigendur—örugg viðskipti.
Bjóöum vandaða sólbekki í aUa glugga
og uppsetningu á þeim. Tökum niöur
gamla og setjum upp nýja. Einnig setj-
um viö nýtt harðplast á eldri sólbekki
og eldhúsinnréttúigar. Utbúum borö-
plötur, hiUur o.fl. Mikið úrval af viðar-
haröplasti, marmaraharöplasti og ein-
Utu. Hringiö og viö komum tU ykkar
meö prufur. Tökum mál. Gerum fast
verötilboö. Greiösluskilmálar ef óskaö
er. Áralöng reynsla — örugg þjónusta.
Geymiö auglýsinguna. Plastlímingar
símar 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin
og um helgar.
Láttudrauminnrætast: .
Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt i einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaöra áklæöa. PáU Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Óskast keypt
Öskum eftir að kaupa
kvenfatagínu. Uppl. í síma 33744 og
72321.
SnyrtistóU óskast.
Hafið samband við auglþj. DV í síma'
27022 e. kl. 12.
H—068.
Öska eftir 100 lítra
Spiral hitakút. Uppl. í síma 92-1472
miUikl. 19og21.
Trésmíðaverkf æri óskast,
sög, hefiU, fræsari (sambyggt) og
fylgihlutir, handþvingur og fleira.
Uppl. í sima 23392.
Öskum að kaupa efni
í skemmu t.d. galvaniserað jám, Utað
stál, I bita og langbönd eöa skemmu tU
niðurrifs. Margt kemur tU greina.
Uppl. í síma 99-6215.
Verzlun
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita, opið kl. 13—17 e.h.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guömunds-,
sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími
44192.
Blómafræflar, ,
Honeybee Pollen. Utsölustaöur
Hjaltabakki 6, síiru 75058, Gylfi, kl.
19—22. Ykkur sem hafið svæöisnúmer
91 nægir eitt símtal og þiö fáiö vöruna
senda heim án aukakostnaöar. Sendi
einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu
bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi-
saga Noel Johnson.
ToUskýrslur:
Innflytjendur. Látiö okkur annast út-
reikning og frágang aðflutnings-
skýrslnanna fyrir yður meö aðstoö ör-
tölvutækninnar. Bjóöum þeim
innflytjendum föst viðskipti sem eru í
nokkuö stöðugum innflutningi á sömu'
vöruflokkum. Spariö yður dýrmætan
tíma og peninga meö okkar þjónustu,
þaö borgar sig. Ath. Vönduð skýrsla
flýtir toUafgreiöslu til muna. Thorson
International hf., Kleppsvegi 132, sími
82454.
Fyrir ungbörn
TU sölu sem nýr,
blár SUver Cross bamavagn. Uppl. í
sima 18044.
Bamavagn og leikgrind.
Oska eftir aö kaupa leikgrind og gaml-
an, ódýran bamavagn.Uppl. í síma
16131.
Rúmlega ársgamaU Royal
kerruvagn tU sölu, mjög vel meö
farinn. Uppl. í síma 74496.
Kaupum og seljum
ný barnaföt, heimatUbúin barnaföt og
vel með farin barnaföt, bleyjur og
leikföng. Barnafataverslunin Dúlla,
Laugavegi 20, sími 27670.
Mjög faUegur og vel með farinn
kerruvagn tU sölu. Uppl. i síma 78365
eftir kl. 18 í dag og næstu daga.
Kaup-sala-Ieiga.
Við kaupum og seljum ýmsar barna-
vörur, svo sem vagna (og svala-
vagna), kerrur, vöggur, barnastóla,
buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngu-
grindur, leikgrindur, kerrupoka, baö-
borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað
börnum (einnig tvíburum). Utanbæj-
arfólk, skiljiö vagninn og kerruna eftir
heima og takið á leigu hjá okkur fyrir
lágt verð. Opiö virka daga frá kl. 13—!
18, laugardaga frá kl. 10—16. Barna-
brek, Njálsgötu 26, sími 17113.
Húsgögn
7stólartU sölu,
tilvaldir á biöstofu, kaffistofu o.fl.
Uppl. í síma 21777 milli kl. 9 og 18.
4ra sæta sófi og húsbóndastóU
tU sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 85917
eftirkl. 19 alla daga.
Tvö eins manns rúm
tU sölu. Uppl. í síma 38732.
Borð og fjórir
pinnastólar tU sölu. Uppl. i sima 53856.
TU sölu hjónarúm
með náttboröum og dýnum. Verö kr.
1500. Einnig tveir hvítir borðstofu-
stólar. Uppl. í síma 13154.
Hjónarúm ásamt náttborðum,
klæðaskáp og stól tU sölu. Uppl. i síma
12461 eftirkl. 17.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn, sjáum um póleringu
og viögerö á tréverki, komum í hús
meö áklæðasýnishom og gerum verö-
Ulboð yöur aö kostnaöarlausu.
Bólstrunin, Auðbrekku 4, sími 45366,
kvöld- og helgarsími 76999.
Tökum að okkur
aö klæða og gera við gömul og ný hús-
gögn, sjá um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæða. Komum heim og ger-
um verðtUboö yöur að kostnaðarlausu.
Höfum einnig mikiö úrval af nýjum
húsgögnum. Látiö fagmenn vinna
verkin G.A. húsgögn, Skeifunni 8, sími
39595.
Borgarhúsgögn—bólstrun.
Erum í HreyfUshúsinu, á homi Miklu-
brautar og Grensásvegar, klæðum og
gerum viö bólstruö húsgögn. Verslunin;
er fuU af nýjum, faUegum húsgögnum.
Sófasett, raðhúsgögn, boröstofuhús-
gögn, sófaborö og ýmis önnur, borð,
veggsamstæður, hljómtækjaskápar,
eldhúsborð og stólar, svefnsófar,
svefnstólar, hvUdarstólar og margt,
margt fleira. VersUö við fagmenn.
Simi 85944-86070.
Heimilistæki
Óska eftir ódýrri frystikistu
eða frystiskáp. Uppl. í síma 21075.
Amerískur isskápur
tU sölu, stærsta gerö. Uppl. í síma
30247 e. kl. 18.
Vegna flutnings
er tU sölu sem nýr 280 Utra Bauknecht
ísskápur með sérfrystihólfi. Verö kr.
10 þús. Uppl. í síma 92-1641.
Nýr Snowcap 280 lítra Lsskápur
tU sölu. Verö 10 þús. kr. Uppl. í síma
99-3275.
TUsölu
nýlegur, stór Electrolux isskápur meö
frysti. Verö kr. 20 þús. Uppl. í síma
33547.
Ignis þvottavél
í góöu standi tU sölu. Verö kr. 6.000.
Uppl. í síma 24548.
Hljóðfæri
Yamaha-orgel—reiknivélar.
MUcið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar meö og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni
2, simi 13003.
Trommari óskast strax.
Neöanjaröar-, bílskúra- eöa hvaöa línu
þú tilheyrir. Uppl. i simum 17867 og
29907 fyrir hádegi og um kvöldmat.
Hljómsveitin EGO.
Hljómtæki
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eða sölu á notuöum
hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú
ferð annað. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Akai samstæöa tU sölu.
Uppl. í síma 19855.
TU sölu 2 hátalarar KLH10,
magnari 2x65 vött og tékkneskur
plötuspUari. Tilboösverð. Einnig til
sölu 1,20 breidd af rúmi. Uppl. í síma
75207 e.kl. 18.
Video
VHS Video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir meö íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö
mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar-
daga 9—12 og kl. 13—17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
suni 82915.
Videospólur og tæki
í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar
spólur og hulstur á lágu verði. Kvik-
myndamarkaðurinn hefur jafnframt
Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og
16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og
margs fleira. Sendum um land aUt. Op-
ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—23. Video-
klúbburinn, Stórholti 1, sími 35450 og
Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðu-
stíg 19, simi 15480.
VHS, VHS, VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS meö
og án íslensks texta, gott úrval. Er-
um einnig meö tæki. Opið frá kl. 13—
23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um
helgar. Videoleigan, Langholtsvegi
176, sími 85024.
Video-augað,
■Brautarholti 22, sími 22255. VHS video
myndir og tæki. Mikiö úrval meö ís-
lenskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á lágu verði. Opiö aUa daga
vikunnartU23.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboðssölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Mikið og gott úrval
af myndum í VHS og Beta max.
Leigjum einnig út tæki. Opið aUa daga
kl. 14—22. Videóhúsiö, Skólavörðustíg
42, sími 19690.
ÍS-Video, Smiðjuvegi 32,2. hæð,
Kóp., sími 79377, á móti húsgagna-*
versluninni Skeifunni. Gott úrval af1
myndum í VHS og Beta. Leigjum
einnig út myndsegulbönd. ATH. nýjar
myndir meö ísl. texta. Opið alla daga
frá kl. 16—23. Velkomin að Smiðjuvegi
32.
Videoleiga Ola,
StífluseU 10, 1. hæö tU hægri, VHS,
Beta, VHS tæki tU leigu. Opið mánu-
daga tU föstudaga frá kl. 16—22,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—18.
Snakk video
,hornið hornið
EngUijalla8 (Kaupgarðshúsinu)
Kópavogi, sími 41120. Erum með gott
úrval af spólum í VHS og BETA, með
og án íslensks texta, verð 50—80 kr.
Leigjum út tæki í VHS. Kaupið svo
snakkið i leiöinni.
TU sölu nokkrar áteknar VHS
videospólur á kr. 900 stykkið. Uppl. í
sima 36583 eftir kl. 19.
Oska eftir videotæki sem
mætti greiöast með víxlum i janúar og
febrúar ’84. Uppl. í síma 46319 eftir kl.
18.
Myndbanda- og tækjaleigan.
Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjó-
mannaskólanum, sími 21487. Leigjum
út VHS tæki og spólur, úrval af góöu
efni með og án ísl. texta. Seljum einnig
óáteknar spólur. Opið alla daga kl. 9—
23.30 nema sunnudaga kl. 10—23.30.
Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760.
Videosport sf., Háaleitissbraut 58—60,
sími 33460.
Athugið: Opiö aUa daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum tU
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
Disney fyrir VHS.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, aUt i
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
TU sölu nýlegt Betamax tæki,
6 mánaöa gamalt, selst á 20—30 þús.
kr., skipti möguleg á eldra VHS tæki.
Uppl. í síma 94-4287.
Ljósmyndun
Minolta X 700 tU sölu
,'ásamt linsum, flassi, tösku og þrífæti.
Einnig stækkari fyrir Ut og fram-
köUunargræjur. Oska eftir að kaupa
Toyota Tercel 4ra dyra ’81-’82. Uppl. í
sima 31392.
Tölvur
TU sölu forrit fyrir ZX Spectrum:
MasterfUe (48k) 690 kr., MasterfUe
(16k) 520 kr., Zzoom (48k) 500 kr.,
Molar Maul (16k) 500 kr., Gulpman
(16k) 300 kr., The Wizard’s Warriors
(48k) 350 kr., Mazeman (16k) 350 kr.,
Roman Empire (16k) 300 kr., Tyrant of
Athen’s (16k) 300 kr., Paras (48k) 300
kr., Redweed (48k) 300 kr. Fyrir ZX81:
Gulp 2 (16k) 270 kr. Pöntun ásamt pen-
ingum (póstávísun) eða fyrirspurn
sendist tU Tölvuforrita hf. pósth. 741.
Sendum einnig i póstkröfu. Ofantalin
forrit fást einnig í pótskröfu. Ofantalin
forrit fást einnig í Bókaverslun Sigfús-
ar Eymundssonar.
;TU sölu VIC 20 með
í fylgihlutum. Verö tUboö. Uppl. í síma
84407 eftirkl. 17.
Eigum fyrirUggjandi borð
undir allar geröir af tölvum og prent-
urum. Konráö Axelsson, Ármúla 36,
simar 82420 og 39191.
Sérverslun með tölvuspU.
Vorum að fá nýjar geröir af tölvuspU-
um og leikforritum fyrir heimilistölv-
ur, t.d. ZX-Spectrum og fl. Leigjum út
sjónvarpsspil og leikkassettur fyrir
Philips G-7000. ÁvaUt fyrirUggjandi
rafhlööur fyrir tölvuspil. Rafsýn hf.,
Síöumúla 8, simi 32148. Sendum í póst-
kröfu.
VÖRUSÝNING
K-sýningin í Dusseldorf
frá 5.—12. okt. næstkomandi, Plast og
gúmmí (Plastic and Rubber). 235 fyr-
irtæki sýna hráefni tU framleiðslu. 455
fyrirtæki sýna hálfunna og fullunna
framleiðslu og fleira. 810 fyrirtæki
sýna plast- og gúmmíframleiðsluvélar
og verkfæri meö tilheyrandi tækjabún-
aöi. Brottför 4. okt. 5—7 og 9 daga ferö-
ir. Verö frá kr. 13.765, — flug og gist-
ing. Aðgöngumiðar, bæklingar og sýn-
ingarskrár (katalog) fást hjá okkur.
Feröamiðstööin, Aðalstræti 9, simi
28133.
Dýrahald
TU sölu 39 refalæður og
högnar. AUt fuUorðin dýr. Einnig búr
og hreiðurkassar. Uppl. í síma 93-4206
eftirk.21.