Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Side 26
26
DV. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæöi óskast.
Æskileg stærö 100—150 ferm,
, innkeyrsludyr nauðsynlegar. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—111.
Verslunarhúsnæði til leigu
í miöbænum, hentar vel sem söluturn.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—083.
Skrifstofuhúsnæði óskast.
Oskum aö taka á leigu 70—100 ferm
skrifstofuhúsnæði. Uppl. í síma 84911,
heimasími 28218.
Á stór Reykjavíkursvæðinu.
Oskum aö taka á leigu sem allra fyrst
ca 300—600 fermetra iðnaðarhúsnæöi
meö stórum innkeyrsludyrum. Vin-
samlega hringiö í síma 14685 og 66846
(Bjarni) og/eöa 73737 (Kristján).
Músaviðgerðir
Húsprýðihf. ''
Málum þök og glugga, steypum þak-
rennur og berum í. Klæöum þakrennur
meö blikki og eir, brjótum gamlar þak-
rennur af og setjum blikk. Þéttum
sprungur í steyptum veggjum, þéttum
svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð,
timavinna. Getum lánaö ef óskaö er,
°öhluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19.
Atvinna í boði
Eldhússtarf íboði,
unnið annan hvern dag til kl. 16. Uppl. í
Kokkhúsinu, Lækjargötu 8. Ekki í
síma.
Næturvaktir.
Getum bætt viö fólki í fléttuvéladeild í
verksmiöju okkar viö Hlemm. Ein-
göngu næturvaktir. Uppl. um þessi
störf gefur Davíö Helgason, ekki í
síma. Hampiöjan hf., Stakkholti 4.
Háseta vantar á reknetabát
frá Homafiröi. Uppl. í síma 97-8753 og
97-8732.
Óskum að ráða starfskraft strax
við lager- og sölustörf, vélritunarkunn-
átta æskileg. Uppl. veittar á skrifstof-
unni miövikudag 28. sept., milli kl. 16
og 18. Henson sportfatnaöur, Skipholti
37.
Okkur vantar smiði og
aöstoðarmenn strax. Uppl. á skrifstof-
unni. JP innréttingar, Skeifunni 7,
Rvk.
Tækifæri fyrir stjórasaman
auglýsingateiknara. Reyndan og fjöl-
hæfan auglýsingateiknara vantar á
litla auglýsingastofu. Þarf aö vera
duglegur og geta unnið sjálfstætt.
Nauösynlegt er að hann geti stjórnað
rekstrinum í fjarveru eiganda. Þeir
ganga fyrir sem geta unnið jafnhliöa
aö útvegun verkefna. Góö laun í boði
fyrir hæfileikamann. Tilboð merkt
„ Auglýsingateiknari/prósentur ” send-
istDV.
Auglýsingateiknarar athugið.
Auglýsingateiknarar geta fengiö
leigöa teiknistofuaöstööu til lengri eöa
skemmri tíma í vetur. Nauðsynleg
tæki og efni til staðar. Tilvalið fyrir
„free-lance” teiknara eöa þá sem vilja
skapa sér aukatekjur meö annarri
vinnu. Dag-, kvöld- og helgartímar.
Þeir sem taka samfelldan tíma ganga
fyrir. Tilboö sendist DV merkt
„Teiknistofuaðstaða”.
Byggingarverkamenn.
Oskum eftir aö ráöa verkamenn í
byggingarvinnu. Uppl. á daginn í síma
83307 og 85977 ákvöldin.
Viljum ráða vanan vann
á nýja Kays traktorsgröfu, mikil
vinna. Uppl. í síma 42045 eöa 53968 eftir
kl. 19._____________________________
Vantar 2 góöa smiði,
út á land, sem þurfa að geta unnið
sjálfstætt. Mikil vinna. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—161.
Maður óskast til starfa
á hænsna- og grísabúi í Reykjavík.
Húsnæði og fæöi (íbúö) á staðnum.
Uppl. í síma 81414 frá kl. 18 til 21.
Eldhúsiö ætti að vera hér j Afsakaöu herra,
baka til, Desmond. hvemig gettæöu
/ hugsaö um mat
núna.
íalmenningsgarðinum! 3
“ Hvar ætlarðu að
5-21
Distributed by King Features Syndicate.
© Bulls
Hvutti
Þú ert heimsins mesti trúður sem
skúrar dekk!