Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Side 28
28 DV. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tökum til innrommunar aUar myndir og málverk. Allar út- saumsmyndir og teppi. Vönduö vinna og valið efni. Hannyröaverslunin Erla, Snorrabraut. Líkamsrækt Sólbaösstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opn- aö sólbaðsstofu aö Tunguheiöi 12, viöurkenndir Do. Kenn lampar, þeir bestu. Þiö veröiö brún og losniö viö andlega þreytu. Opiö alla daga frá kl. 7—23, nema sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttur, sími 44734. Halló — Halló. Sólbaöstofa Ástu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í bjartara og betra húsnæöi, sérklefar og headphone á hverjum bekk. Nýjar extrasterkar perur í öllum bekkjunum. (Endurgreiöum þeim sem fá ekki lit). Verió velkomin. Ljósastofan, Hverfisgötu 105 (viö Hlemm). Opiö frá 8—23 virka daga, laugardaga 9—18, lokaö sunnu- daga, góö aðstaöa. Lækningarann- sóknarstofan, sími 26551. Nýjung á íslandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamhr. Viö bjóöum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiöari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfuðgafli hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf aö liggja á hhö. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. ........... ' ...................... Garðyrkja Túnþökur, gróðunnold og fyllingarefni. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan sf. Til sölu gæöatúnþökur, vélskomar í Rangárþingi. Fljót og góð afgreiðsla, góö greiðslukjör. Uppl. i súna 99-8411 alla daga á kvöldin og um helgar. Einnig í símum 91-23642 og 92- , 3879 á kvöldin. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Bjöm R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 66086. Teppaþjónusta Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands meö ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgeröir og breytingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Vélaleigan Snæfell. _______ Leigjum út húsgagna- og teppahreinsi- vélar, einnig til hreinsunar á teppum og áklæöi í bílum. Einnig vatnssugur og rafmagnshitablásara. Bjóðum ein- ungis fullkomnar og viðurkenndar sug- ur og djúphreinsivélar. Pantanir í sima 23540. Skemmtanir Hljómsveitin Hafrót byrjar aftur eftir sumarfrí. Leikum músik fyrir alla aldurshópa, í einka- samkvæminu, á árshátíöinni, skóla- ballinu eöa hinum almenna dansleik. Leitiö upplýsinga. Staðfestiö eldri pantanir. Hljómsveitin Hafrót, símum 82944,44541, Gulli, og 78401, Albert. Diskótekið Dísa. Elsta starfandi feröadiskótekiö aug- lýsir: Okkur langar aö benda föstum viöskiptahópum okkar á aö gera pant- anir tímanlega vegna fyrirsjáanlegra anna á komandi haustmisseri. Einnig bendum við vinnustaðahópum og öörum félögum á aö viö getum vegna langrar reynslu okkar gefið góö ráö um skipulagningu haustskemmtunar- innar og ýmis hentug salarkynni fyrir hópinn. Kjörorö okkar eru: Reynsla, samstarf og góö þjónusta. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Kennsla ■ ................ Bútasaumur í vél. Námskeiö í bútasaumi veröur haldiö i 'Sóknarsal, Freyjugötu 27 mánudaga kl. 8—11 frá 3. okt. ’83. Uppl. á kvöldin í síma 16059 eöa 17639. Sigrún Guö- mundsdóttir mynd- og handmennta- kennari. Heimakennsla. Les meö skólanemum. Kristín Júlíus- dóttir kennari, Arnarhrauni 11, Hafn- arfirði, sími 50914. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar, á íbúöum, stigagöng- um og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn meö nýrri fullkom- inni djúphreinsunarvél meö miklum sogkrafti. ATH. Er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929. Hreingerningafélagið Ásberg. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verötilboö ef óskaö er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma 18781 og 17078. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur aö sér hreingerningar og teppa- hreinsun á einkahúsnæöi, fyrirtækjum, stigagöngum og stofnunum. Einnig dagleg þrif á sameignum o.fl. Haldgóö þekking á meöferö efna, ásamt ára- tuga starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Þrif, hreingernlngar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum. árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Hreingerningaf élagið Snæfell. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lind- argötu 15. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iðnaöarhúsnæöi, einnig hitablásarar, rafmagns, einfasa. Pantanir og upplýsingar í sima 23540, Jón. Hreingemingafélagiö Hólmbræöur. 1 Tekiö á móti pöntunum í símum 50744, 30499 og 85028. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni aö ' auki. Erum aftur byrjaöir meö vinsælu handhreingerningar okkar fyrir heimahús, stigaganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Sími 53978 eöa 52809. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækni og sogafli, erum einnig meö sérstakar Vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm i tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þjónusta Tek að mér alls konar breytingar og lagfæringar á eldri íbúðum, mála, dúklegg og veggfóðra. Uppl. í síma 42636 eftirkl. 19. Húsbjörg. öll viöhaldsvinna húsa, utan sem inn- an. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Iön- aöarmenn vinna verkin. Uppl. í síma 78899 e.kl. 19. Tökum aö okkur alls konar viögeröir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki, viögeröir á skólp- og hitalögn, alhliöa viðgerðir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Pípulagnir. önnumst allt viöhald og viögeröir á vatns-, hitalögnum og hreinlætistækj- um. Setjum upp Danfoss kerfi. Uppl. eftir kl. 18 í síma 35145. Pípulagnir—fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum, og þetta með hita- kostnaðinn, reynum aö halda honum í lágmarki. Hef i fráfallshreinsunina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góö þjón- usta. Siguröur Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sími 28939. Skilrúmsbitaveggir viö stigaop og til ýmissa breytinga, eldhúsborðplötur á nýjar og notaöar innréttingar. Trésmíöaverkstæöiö, Hyrjarhöföa 3, sími 83590. Háþrýstiþvottur—sandblástur. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öörum mannvirkjum. Erum meö öflugustu vélar sem völ er á. Ger- um tilboð. Dýnur sf., Borgartúni 25. Reykjavík, sími 28933. Heimasími 39197 alla daga. Tveir vandvirkir iönaöarmenn, múrari og húsasmiður, geta tekið aö sér flísalögn og parket- lögn, múrverk og smíöavinnu, 100% vinna og ábyrgö tekin á vínnunni. Uppl. í síma 82353 og 29870. Alhliða raflagnaviðgerðir— nýlagnir — dyrasimaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráð- leggjum allt frá lóöarúthlutun. Greiösluskilmálar — Kreditkortaþjón-- usta. önnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Edvarö R. Guðbjömsson,. heimasími 71734. Símsvari allan sólar- hringinn í síma 21772. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. önnumst nýlagnir, viöhald og breyt- 'ingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf. sími 75886. ökukennsla ökukennsla, endurþjálf un. Kenni á Daihatsu Charade ’82, lipra og meöfærilega bifreiö í borgarakstri. Kenni allan daginn, nýir nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstim- ar, útvega prófgögn og ökuskóla. Gylfi Guðjónsson ökukennari, sími 66442. Skilaboö í sima 66457. ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi ,Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924, 17284 og 21098. ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til aö öðlast það aö nýju. Ævar Friðriksson, öku- kennari, sími 72493. Kenni á Mazda 929 árgerð ’82, R-306. Fljót og góö þjónusta. Nýir nem- endur geta byrjaö strax. Tímafjöldi við hæfi hvers nemanda. Greiöslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, símar 24158 og 34749. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aðeins fyrir tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83 meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ár- gerö ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111,45122og 83967. ökukennarafélag íslands ÁrnaldurÁrnason, 43687 Mazda 626 _______ Kjartan Þórólfsson, 33675- Galant 1983, ! Jóel Jacobsson, 30841—14449 Taunus 20001983, , Guöjón Jónsson, 73168 Mazda 9291983,_____________________ Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 20001982,_________________ Ásgeir Ásgeirsson, 37030 Mazda 6261982,_____________________ Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983,_____________________ Þorlákur Guögeirsson, Lancer, 83344-35180-32868 Gunnar Sigurðsson 77686 Lancer 1982,_______________ VilhjálmurSigurjónsspn, 40728 Datsun 280 C1982, ________ Þorvaldur Finnbogason 33309 Toyota Cressida 1982, Guöbrandur Bogason, 76722 ■Taunus 1983,_____________ Hallfríður Stefánsdóttir, 81349-19628-85081 Mazda 9291983 Hardtopp, Guðmundur G. Pétursson, 67024—73760 Mazda 6261983, Jóhanna Guömundsdóttir 77704—37769 Honda, Magnús Helgason, 66660 Mercedes Benz 1982. ! Kenni á bifhjól, er meö Suzuki. ‘ Snorri Bjamason, 74975. Volvo 1983. ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82.- Nemendur geta byrjað strax, greiösla aöeins fyrir tekna tima, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002. Kennl á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og útvegun prófgagna sé þess óskaö. ATH. er ökuskírteiniö ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferðinni? Bæt- um þekkinguna aukum öryggið. Hall- fríöur Stefánsdóttir ökukennari, símar 81349.19628 eöa 85081. Kjarakaup — K jarakaup. Lítið notaöir vörubílahjólbarðar (her- dekk) með djúpu munstri, stærö 1100X20 14 laga, hentugir undir létta bíla, búkka og aftanívagna. Verð aö- eins kr. 3.500,00. Notið þetta einstæða tækifæri til aö gera góð kaup. Baröinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. Þessl bátur er til sölu, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 13815 eftir kl. 19 á kvöldin. Bátar Verzlun Ferguson TX sjónvarpstækl og vidM. SJónvarpstæk- in komin aftur. Næmleiki 50 mikrovolt, orkunotkun 40 watt. Besta mynd allra tima. Orri Hjaltason, Hagamel 8, simi 16139. Sportfelgurfyrir margar tegundir ameriskra, evrópskra og japanskra bíla. Fjöl- breytt úrval. Stærðir: 13”, 14”, 15”, 16” og 161/2”. Ýmsar breiddir. Einnig felgurær, felguboltar og skrauthlifar yfir hjólná. Uppl. í síma 21901. Tómstundahúsiðh/f, Laugavegi 164. £ria Snorrabraut 44, sími 14290. Vegna breytinga er geröar voru á versluninni í vor seljum við mikið af prjóna- og heklugarni, efnisbútum, jóladúkum og pakkningum á mjög hagstæöuveröi. Seljum einnig gömul saumuð sýnishom. Kápuialan. Borsartáai 22, simi 23509. Nýkomið mikiö úrval af klassískum, þægilegum og vönduöum ullarkápum. Verö frá kr. 1550. Enn- fremurgott úrval af jökkum, terylene- kápum og drögtum á sérlega hagstæðu verði. Næg bílastæöi. Opið virka daga kl. 9—18, laugardaga kl. 9—12.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.