Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Síða 30
30
DV. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER1983.
ERINDREKI
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaöra, óskar aö ráða erindreka
til starfa hjá samtökunum.
Verksviö verður meðal annars aö vinna með félagsdeildum
Sjálfsbjargar aö félagsmálum, ýmsu því er snertir réttindi
fatlaöra og að veita einstaklingum leiðbeiningar og aðstoð.
Æskilegt er að viökomandi sé félagsfræöingur, félagsráðgjafi
eða hafi hliöstæöa menntun.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður félagsmála, Olöf
Ríkarðsdóttir, í síma (91) 29133.
Skriflegar umsóknir berist skrifstofu landssambandsins fyrir
7. október næstkomandi.
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra.
Til húseigenda
og garðeigenda
Steinar fyrir
bílastæði og
innkeyrslubrautir
Gangstéttarhellur 10 gerðir, kantsteinar, steinar í
bílastæði, vegghleðslusteinar, margar gerðir, til
notkunar utanhúss og innan. Komið, skoðið og
gerið góð kaup. Greiðsluskilmálar.
Opið til kl. 16 laugardaga
HELLU OG STEINSTEYPAN
VAGNHÖfÐ117. SlMI 30322.
REYKJAVlK
Slappaðu af með
Úrval í hendi.
Urval
komið
Út.
Stýrishúsið komiö upp á vörubílspallinn. DV-mynd: Bæring.
Grundarfjörður:
VÉLBÁTURINN
LUNDIRIFINN
— ýmsum brá íbrún þegar þeir sáu brúna svífa
Frá Bæringi Cecilssyni, fréttaritara
DV í Grundarfirði:
Vélbáturinn Lundi SH 1, sem þjónað
hefur sjómönnum allt frá árinu 1946,
varnýlegarifinn.
Er ég kom niður á bryggju brá mér
heldur en ekki í brún í fyrstu. Var verið
aö hífa brú bátsins upp. Sveiflaöist hún
til og hugsaöi ég með mér að seint
ætlaði hún aö losna viö gömlu
veltumar. Lítil var þó ágjöfin, enda
prýðisveður.
Stýrishúsiö var síöan sett á vörubíls-
pall og var því ekið í burtu. Er ég viss
um aö margir hafa þá staðið á útkikk-
inu, enda svona lagað ekki daglegt
brauð hér.
Þrátt fýrir að mér .hafi brugðið í
brún, veit ég ekki hvort neinir brugðu
sér í brúna, eftir að hún var komin á
áfangastað.
-JGH
Um9000 mannsá
mjólkurdögum
á Akureyri:
„Gekk
stórvel”
— segir Þórarinn
Sveinsson
mjólkursamlags-
stjóri
„Þetta gekk stórvel og við
erum mjög ánægðir með hvernig
mjólkurdagamir tókust,” sagöi
Þórarinn Sveinsson, mjólkursam-
lagsstjóri á Akureyri, í samtali
viöDV.
„Það komu níu þúsund manns,
sem er jafnmikiö og í Reykjavík í
fyrra. öll framkvæmd gekk líka
mjög vel. Sem dæmi má nefna að
allur ísinn seldist upp, en það var
þó ekki nema tuttugu mínútum
áður en sýningunni var lokað,
þrátt fyrir að það kæmu helmingi
fleiri en við bjuggumst við.”
Til marks um þessa miklu
aðsókn má minna á að Akur-
eyringar teljast á fjórtánda
þúsund. JBH/Akureyri.
FÆSTA
WktV NÆSTA
, - .. BLAÐSÚLU-
er komin ut stað
Áskriftarsími
27022
BLAÐSÚLUBÖRN!
Komið á
afgreiðsiuna
Þverholti 11