Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Qupperneq 38
38
DV. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER1983.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
Btó
HOI
HOIIIi
Sími 78900
SALL'R-J
Laumuspil
(Tbeyalllaugbed)
Ný og jafnframt frábær grín-
mynd meS úrvalsleikurum.
Njósnafyrirtækið „Odyssy” er
gert út af „spæjurum” sem
njósna um eiginkonur og at-
hugar hvað þær eru að bralla.
Audrey Hepburn og Ben
Gazzara hafa ekki skemmt
okkur eins vel síðan í Blood-
iine.
(B.T.)
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn
Ben Gazzara
John Ritter.
Leikstjóri:
Peter Bogdanovich.
Sýndkl. 5,7.05,9.05
og 11.10.
s \l I lt
Evrópu-frumsýning
Get Crazy
Sýndkl. 5,7,9ogll.
Hækkað verð.
Frumsýnir
Nationai Lampoon’s
Bekkjar-klíkan
Splunkuný mynd um þá frægu
Delta-klíku sem kemur til
gleðskapar til að fagna tiu ára
afmæli, en ekki fer allt eins og
áætlað var. Matty Simons
framleiðandisegir: Kómedían
er best þegar hægt er að fara
undir skinnið á fólki.
Aðalhlutverk:
Gerrit Graham,
Stephen Furst,
Fred McCarren,
Mlriam Flynn.
Leikstjóri:
Michael Miller.
Myndin er tekin í dolby-stereo
og sýnd i 4ra rása Starscope
stereo.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
S.AI.t K 4
Allt á hvolfi
(Zapped)
Frábær grínmynd um 2 stráka
sem setja allt á annan endann
með uppátækjum sinum.
Sýndkl. 5og7.
Utangarðsdrengir
(The Outsiders)
Sýnd kl. 9 og 11.
Beastmaster
Stórkostleg, ný bandarísk
ævintýramynd, spennandi og
skemmtileg, um kappann Dar
sem hafði náið samband við
dýrin og naut hjálpar þeirra i
baráttu við óvini sína.
Marc Singer,
Tanya Roberts,
Rip Torn.
Leikstjóri:
Don Coscarelli.
Myndin er gerð í Dolby stereo.
tslenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndki. 3,5.20,9
og 11.15.
Fólkið sem
gleymdist
Spennandi og skemmtileg
bandarísk ævintýramynd um
hættulegan leiðangur út í hið
óþekktameð:
Patrick Wayne,
Doug McClure.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05,5.05 og
7.05.
Rauðliðar
Aðalhlutverk:
Warren Beatty,
Diane Keaton,
Jack Nicholson.
islenskur texti.
Sýndkl. 9.05.
Hækkað verð.
Átökin um
auðhringinn
Afar spennandi og viöburöarík
bandarísk litmynd meö:
Audrey Hepburn
Ben Gazzara
James Mason.
Leikstjóri:
Terence Young.
íslenskur texti.
Bönnuö imnan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10,5.10,9.10
og 11.10.
Annar dans
Sýndkl.7.10.
Hinir
hugdjörfu
Endursýnd kl. 3,5,7
9 og 11.
Ertþú
undir áhrifum
LYFJA?
Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viðbragðsflýti eru merkt með
RAUÐUM VIÐVÖRUNAR^
ÞRÍHYRNINGI
Simi 11514
Poltergeist
MLTiœiiinr
Fnunsýnum þessa heims-
frægu mynd frá MGM í Dolby-
Stereo og Panavision. Fram-
leiðandinn, Steven Spielberg,
(E.T., Ránið á týndu örkinni,
Ókindin o.fi.) segir okkur í
þessari mynd aðeins iitla og
hugljúfa draugasögu. Enginn
mun horfa á sjónvarpið með
sömu augum eftir að hafa séö
þessa mynd.
Sýndkl. 5,7,9og 11.15.
Síðustu sýningar.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
__fo ' «Vjí m mm ____
Ný, æsispennandi bandarísk
mynd gerð af John Carpenter.
Myndin segir frá leiðangrí á
Suðurskautslandinu. Þeir eru
þar ekki einir því jjar er einnig
hfvera sem gerir þeim lífið
leitt.
Aðalhlutverk:
Kurt Russell,
A. Wilford Brimley og
T.K. Carter.
Sýndkl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SKVALDUR
4. sýning föstudag kl. 20.
5. sýning laugardag kl. 20.
6. sýning sunnudag kl. 20.
Sölu á aðgangskortum iýkur
laugardaginn 1. október.
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
SALURA
Stjörnubíó f rumsýnir
óskarsverðlauna-
kvikmyndina
Gandhi
Heimsfræg, ensk verölauna-
kvikmynd sem farið hefur
sigurfór um allan heim og
hlotiö veröskuldaöa athygli.
jKvikmynd þessi hlaut átta
óskarsverölaun í april sl. Leik-
stjóri:
Richard Attenborough.
Aöalhlutverk:
Ben Kingsley,
Candice Bergen,
Ian Charleson
o.fl.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 16.00.
Myndin er sýnd
í Dolby-stereo.
Hinn ódauðlegi
(Silent Rage)
Otrúlega spennuþrungin
bandarísk kvikmynd með hin-
um f jórfalda heimsmeistara í
karate.Chuck Norris.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð bömum.
SALURB
Tootsie
Bráðskemmtiieg, ný amerisk
urvaLskvikinynd í litum með
Dustin Hoffman og Jessica
Lange.
Sýndkl.9.05.
Countryman
mrnmw
ga—r
Seið'mögnuð mynd með tón-
Ust Bob Marleys og félaga.
Mynd með stórkostlegu sam-
spili leikara, tóniistar og nátt-
úm.
Mynd sem aðdáendur Bob
Marleys ættu ekki að láta
fram hjá sér fara.
Sýnd kl. 5og7.
□□[ DOLBY STEREO |
Tess
3 föld óskarsverðlaunamynd.
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 9.
nfll DOLBY STEREQ |
BOND
Dagskrá úr verkum Edward
Bond.
Þýðandi og leikstjóri:
Hávar Sigurjónsson.
Lýsing: Agúst Pétursson.
Tónlist: EinarMelax.
4. sýning fimmtudag. 29. sept.
kl. 20.30.
Fáar sýningar.
Sýningar em í Félagsstofhun
stúdenta.
Veitingar.
Miöapantanir í sima 17017.
AIISTurbæjarríí]
Leyndardómurinn
Hörkuspennandi og leyndar-
dómsfull, ný bandarisk kvik-
mynd í litum og Panavision,
byggð á samnefndri sögu eftir
Robin Cook. Myndin er tekin
og sýnd í Dolby-stereo.
□ni POLBY STEREp j
Aðalhlutverk:
Lesiey-Anne Down,
Frank Langella,
John Gielgud.
Isl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7.10,9.10
og 11.15.
Sími50249
Ráðgátan
Oi'atnyetuq
codefrom
tríe K CJI.
ENI&MA
Spennandl njóaiamynd þar
sem vestrænir leyniþjónustu-
menn eiga i böggi við KGB.
Fimm sóvéskir andófsmenn
em hættulega ofarlega á lista
sláturhússKGB.
Leikstjóri:
Jeannot Szwarc.
Aðaihlutverk:
Marttn Sheen,
Sam Neill,
Birgitte Fossey.
Hér er merkileg mynd á ferð-
inni. H.J.O. Morgunbl. 4/9.
Sýndkl.9.
Bönnuð lnnan 12 ára.
LKIKN-IAC
ki;ykiavíkiik
UR LIFI
ÁNAMAÐKANNA
Miðvikudag kl. 2030.
Laugardag kL 20.30.
Sunnudagkl. 2030.
HART í BAK
9. sýning fimmtudag kl. 20.30.
10. sýning f östudag kl. 2030.
Miðasaia í Iðnó kl. 14—19.
Sími 16620.
EFTIRBÍOl
Heitar, Ijúffengar
pizzur.
Hefurdu reyntþaðP
PlZZA HCSIÐ
Grensásvegi 7,
Simi 39953.
BÍÓBÆB
\ Polyester
Eina ilmkvikmyndin sem
gerð hafur
verifl f haiminum.
filmed in
m
“RWIPI I IMC IC DCI irwnm.f.
Nýjasta gamanmynd John
Waters á engan sinn lika enda
sýnd með ilmtækni.
John Waters, og nafnið eitt
tryggir eitthvað óvenjulegt.
Morgunbl. 11/9 ’83
Óviðjafnanleg skemmtun og
ilmuraðauki. Ncwsweek.
Leikstjóri:
John Waters.
Aðalhlutverk:
Divine og
Tab Hunter.
tsienskur texti.
Hækkað verð.
Sýnd U. 7,9 og 11.
TÓNABÍÓ
Slm.31182
Svarti
folinn
(Tha Black Stalllon)
JKe
£M\ iob
E Umted Artists
Stórkostleg mynd framleldd
af Francb Ford Coppola gerð
eftir bók sem komiö hefur út á
íslensku undir nafninu „Kol-
skeggur”.
Erlendir blaðadómar:
***** (fimm stjömur)
Einfaldlega þrumugóð saga,
sögð með slikri spennu að það
sindrar af henni.
B.T. Kaupmannahöfn.
Öslitin skemmtun sem býr
einnig yfir stemmningu töfr-
andi ævintýris.
Jyllands Posten Danmörku.
Hver einstakur myndrammi
ersnilldarverk.
Fred Yager, AP.
Kvikmyndasigur. Þaö er
fengur að þessari haustmynd.
Information, Kaupm.höfn.
Aðalhlutverk:
Kelly Reno,
Mickey Rooney,
Terrl Garr.
Sýnd U. 5,7.20 og 9.30.
BIO — BIO - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ