Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Side 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER1983.
39
Útvarp
Miðvikudagur
28. september
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Lögfráárinu 1976.
14.00 „Eg var njósnarí” eftir Mörthu
McKenna. Hersteinn Pálsson
þýddi. Kristín Sveinbjömsdóttir
lýkurlestrinum(17).
14.30 Miðdegistónleikar. Kammer-
sveit Jean-Francois Paillard leik-
ur Brandenborgarkonsert nr. 2 í F-
dúr eftir Johann Sebastian Bach.
14.45 Nýtt undir nálinnl. Hildur
Eiriksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónieikar. Julia
Varady, Dietrich Fischer-Dieskau
og Fílharmóníusveitin í Berlín
flytja Ljóðræna sinfóníu eftir Alex-
ander Zemlinsky. Lorin Maazel
stj.
17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá
BirnuG. Bjamleifsdóttur.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjá
Amþórs og Gísla Helgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Anna Kr. Brynj-
úlfsdóttir heldur áfram að segja
bömunum sögu fyrir svefninn.
20.00 Sagan: „Drengirnir frá
Gjögri” eftir Bergþóro Pálsdóttur.
Jón Gunnarsson les (9).
20.30 Athafnamenn á Austurlandi.
Umsjónarmaðurinn, Vilhjálmur
Einarsson skólameistari á Egils-
stöðum, ræðir viö Orra Hrafnkels-
son framkvæmdastjóra Trésmiðju
Fljótsdalshéraðs.
21.10 Einsöngur. Robert Tear syngur
lög eftir Pjotr Tsjaíkovsky. Philip
Ledger leikur á píanó.
21.40 Utvarpssagan: „Strætið” eftir
Pat Barker. Erlingur E. Halldórs-
son les þýðingu sína (21).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunn-
arssonar.
23.00 Djassþáttur. Umsjón: Gerard
Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas-
dóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
29. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorð — Þórhallur
Heimisson talar. Tónleikar.
8.40 Tónbilið.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Sím-
on Pétur” eftir Martin Næs. Þór-
oddur Jónasson þýddi. Hólmfríður
Þóroddsdóttir lýkur lestrinum (4).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 Verslun og viðskipti. Um-
sjónarmaður: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
10.50 Afram hærra.
Sjónvarp
Miðvikudagur
28. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Framtíð Filippseyja. Ný,
bresk fréttamynd. Hugað er að
stöðu mála á Filippseyjum eftir
morðið á Benigno Aquino sem var
helsti leíðtogi stjómarandstöðu
landsins. Þýðandi Bogi Agústsson.
21.00 Fontamara.'Lokaþáttur.Italsk-
ur framhaldsmyndaflokkur gerð-
ur eftir samnefndri sögu eftir
Ignazio Silone. I síðasta þætti var
lýst hefndaraðgerðum fasista i
Fontamara. Berardo heldur til
Rómar í atvinnuleit ásamt ungum
frænda sínum. Þýðandi Þuríður
Magnúsdöttir.
21.55 Ur safni Sjónvarpsins. Fjall-
ferð. Göngur hafa löngum þótt
ævintýraferðir og oft er glatt á
hjalla í tjöldum og leitarmanna-
kofum. Haustið 1976 fóru sjón-
varpsmenn á f jall og fylgdust með
haustsmölun bænda á Hruna-
mannaafrétti. Umsjónarmaöur
Omar Ragnarsson.
22.45 Dagskráriok.
Veðrið
Tungan
Gengið
Sagt var: Mest af þeim
æöardún, sem sendur
var úr landi, var seldur
jtil Þýskalands.
Rétt væri: Mest af þeim
æðardúni, sem sendur
var úr landi,var selt til
Þýskalands. (Ath.: Mest
i... varselt.)
Gengisskráning nr. 181
— 28. september 1982 kl. 09.15
Einingkl.12.00. KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 27,890 27,970
1 Sterlingspund 41,828 41,948
1 Kanadadollar 22,635 22,700
1 Dönsk króna 2,9331 2,9415
1 Norsk króna 3,7825 3,7933
1 Sænsk króna 3,5626 3,5728
1 Finnsktmark 4,9284 4,9428
1 Franskur franki 3,4810 3,4910
1 Belgiskur franki 0,5215 0,5230
1 Svissn. franki 13,0914 13,1290
1 Hollensk florins 9,4542 9,4814
1 V-Þýskt mark 10,5734 10,6037
1 ítölsk líra 0,01744 0,01749
1 Austurr. Sch. 1,5039 1,5082
1 Portug. Escudó 0,2246 0,2253
1 Spánskur peseti 0,1845 0,1850
1 Japansktyen 0,11785 0,11819
1 írsktpund 32,952 33,047
Belgiskur f ranki 0,5139 0,5133
SDR (sérstök 29,4229 29,5072
dráttarróttindi)
| Simsvari vegna gengisskráningar 22190
Tollgengi
fyrir september 1983.
Bandarikjadollar USD 28,130
Sterlingspund GBP 42,130
Kanadadollar CAD 22,857
Dönsk króna DKK 2,9237
Norsk króna NOK 3,7695
Sænsk króna SEK 3,5732
Finnskt mark FIM 4,9075
Franskur franki FRF 3,4804
Belgbkur franki BEC 0,5218
Svissneskur franki CHF 12,8859
HoM. gyltini NLG 9,3767
Vestur-þýzkt mark DEM 10,4963
ftölsk Ifra ITL 0,01758
Austurr. sch ATS 1,5047
Portúg. escudo PTE 0,2281
Spánskur peseti ESP 0,1861
Japansktyen JPY 0,11427
írsk pund IEP • 33,207
SDR. (SérstÖk 29,5473
dráttarróttindi)
Á þessari mynd. sem tekin er i Maniiia á filippseyjum, er ekki verið að syrgja fallinn foringja stjórnar-
andstöðu landsins heidur eru hór á ferð íranskir stúdentar að mótmæla gjörðum keisara síns fyrrver-
andi fyrir allmörgum árum.
Sjónvarp kl. 20.35, Framtíð Filippseyja:
Leiðtogi myrtur
I nýrri, breskri fréttamynd, sem erá
dagskrá sjónvarps í kvöld, verður hug-
að að ástandi mála á Filippseyjum eft-
ir morðið á Benigno Aquino sem var
leiðtogi stjómarandstöðu landsins.
— hvað gerist næst?
Benigno hafði verið varaður við að
snúa heim til Filippseyja eftir 3ja ára
útlegð í Bandaríkjunum en sinnti þeim
viðvömnum ekki. Ekki liðu nema 30
sekúndur frá því að hann snerti fóstur-
jörðina á ný þar til hann lá í blóði sínu,
örendur á flugvellinum í Manilla. Ekki
er enn ljóst hver stóð að baki tilræöinu.
-EIR
Veðrið hér
ogþar
Kl. 6 í morgun. Akureyri heiöskírt -
4, Bergen skúr á síðustu klst. 5,
Helsinki iéttskýjað 6, Kaupmanna-
’höfn léttskýjað 11, Osló léttskýjað
7, Reykjavík léttskýjað 0, Stokk-
hólmur skýjað 7, Þórshöfn skýjað
3.
Kl. 18 í gær. Aþena léttskýjað 20,
Berlín súld 12, Chicagó heiðskírt 14,
Feneyjar heiðskírt 21, Frankfurt
léttskýjað 18, Nuuk rigning 3,
London mistur 19, Luxemborg
háfskýjað 17, Las Palmas heiðskírt
31, Mallorca léttskýjað 23,
Montreol þokumóða 12, New York
léttskýjað 18, Róm skýjað 23,
Malaga léttskýjað 24, Vín létt-
skýjað13.
Veðrið:
Hægviðri og bjart veöur um allt
land, hætta á næturfrosti víða.
Sjónvarp kl. 21.00, Fontamara:
DALLAS Á LEIÐINNI
Afástum Ehriru og Berardo fáum
víð ekki fíeiri fróttir að sinni. . .
Lokaþáttur italska framhalds-
myndaflokksins um íbúana í Fonta-
mara verður sýndur í sjónvaipi í kvöld
og markar sú sýning þáttaskil í oröins
fyllstu merkingu. Fontamara hættir og
Dallas tekur við.
Næsta hálfa árið, eða svo, fá Islend-
ingar að njóta Dallasþáttanna á hverju
miðvikudagskvöldi, keyptir hafa verið
23 þættir þannig að margt getur verið
breytt bæði á Southfork og í Reykjavík
þegar líðurá vorið.
Næsta miðvikudag verður þráðurinn
tekinn upp að nýju þar sem Kristín,
systir Sue Ellen, flýtur í sundlaug
þeirra Ewing-feðga og vonandi kemst
hún á þurrt og málin á hreint.
-EIR
. . -en Bobby og Pmm haida þess t
stað áfram að rifast fram 6 mitt
sumar.
—°Fja»ferð ;2155 Loks kemst
Ómar á fjöll
I síðustu viku þurfti Fjallferð Omars Ragnarssonar og félaga hans frá sjón-
varpinu að víkja fyrir landsleik Islendinga og Ira í knattspymu. Að vísu
töpuðu Islendingarnir leiknum og Fjallferð Omars hafði verið á dagskrá
sjónvarps fyrir 7 árum þannig að ekki voru hundrað í hættunni, hvorki
kindur né knettir. Sjónvarpsmenn fylgdust með haustsmölun bændaá
Hrunamannaafrétti 1976, var þetta mikil ævintýraferð bæði fyrir bændur og
sjónvarpsmenn en ekki er víst að sú gleði birtist öll á skjánum.
Sjónvarp
Útvarp