Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Blaðsíða 12
12
DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983.
Þjálfarar — þjálfarar
Iþróttafélag í Reykjavík óskar eftir að ráða þjálfara fyrir alla
aldursflokka. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild DV
fyrir 6. okt. merkt „Knattspyrnuþjálfari”.
LADA
þjónusta
Almennar viðgerðir og stillingar.
BÍLAVERKSTÆÐIÐ
-= BÍLTAK =-
Skemmuvegi 24 - Kópavogi Simi 7-32-50
TÖLVUSPILAKASSAR TILSÖLU. GÓÐ SPIL. Uppl. í síma 51845 eftir kl. 13.
1
Frá ráðherranefnd Norðurlanda
NORRÆNA MENNINGAR-
MÁLASKRIFSTOFAN
I Norrænu menningarmálaskrifstofunni í Kaup-
mannahöfn er laus staða fulltrúa á sviði stjórn-
sýslu. Auglýsing með nánari upplýsingum um
stöðuna verður birt í Lögbirtingablaðinu föstu-
daginn 7. október. Umsóknir skulu hafa borist fyr-
ir 18. október 1983 til Nordisk Ministerrád,
Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde,
Snaregade 10, DK-1205 Kobenhavn K.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
26. september 1983.
St. Jósefsspítali Landakoti
Lausar stööur
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til eftirtalinna starfa:
Skurðdeild: Staða hjúkrunarfræðings með sérmenntun, hluta-
starf kemur til greina. Staöa hjúkrunarfræðings, sérmenntun
ekki skilyrði.
Gjörgæsludeild: 2 stöður hjúkrunarfræðinga, fullt starf, hluta-
starf og fastar næturvaktir.
S JÚKRALIÐAR óskast til eftirtalinna starf a:
1 staða lyflækningadeild
1 staða handlækningadeild
1 staða skurðdeild
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist
hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600
kl. 11—12 og 13—14 alla virka daga.
Reykjavík, 22.09. ’83
SKRIFSTOFA HJÚKRUNARFORSTJÖRA
HÁRGREIÐSLU-
ST0FAN
SPARTA
N0RÐURBRÚN2
Opið alla daga frá kl. 9—18,
Fimmtudaga frá kl. 9—19.
Laugardaga frá kl. 9—12.
Tímapantanir í síma 31755.
VERIÐ VELK0MIN.
Svlpmyndir frá veidisumrlnu
Áttimda besta
laxveiðisumarið
„Vænir laxar úr Elliðaánum og
Laxá í Kjós.” „Þverá, Kjarrá, stór-
ganga kom í ána fyrir nokkrum
dögum.” „Fleiri góöir veiöidagar en
veðurdagar.” „Fimagóö veiöi í
Grímsá.” „Laxá íRjósfengsælust.”
Já, veiöitíminn er á enda, veiöi-
menn eru öllu hressari en í fyrra á
sama tíma, þeir hafa fengið laxinn til
að taka, til þess var leikurinn gerður.
Þrjár ár eru jafnar núna í lokin meö
einn 25 punda hver um sig, Víðidalsá,
Vatnsdalsá og ölfusá. Laxá í Kjós
varö fengsælust, Þverá í öðru sæti og
Noröurá í þriöja. Það eina sem setur
strik í reikninginn er að veiðin í án-
um á Noröausturlandi viröist eiga
langt í land að ná sinum fyrri kvóta.
Er það miður. Svarið við spuming-
unni: Hvað er að gerast í ánum þar?
fæst ekki.
I lokin þökkum við fyrir sam-
veruna og allar fréttir frá lesendum í
sumar. Hér koma nokkrar
svipmyndir frá veiðiskapnum í
kveöjuskyni.
G. Bender.
Það or viða failegt við islenskar veiðiár, voiðimenn renna fyrir fisk í Hrunakrók í Stóru Laxá i Hreppum.
„Hver er þessi meður? Hveð er hann að taka myndir? Laxinn trufiast við þessar myndatökur?" Hver vett
neme veiðimeðurinn hugsi svona að minnsta kosti bendir andlitssvipurinn tilþess. D V-myndir G. Bender.
Lex stokkur Fossinn i Elliðaánum. Skyldi hann hafa bitið á agn veiðimanna? Eða er hann að byrja að undir-
búa hrygninguna núna?