Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Blaðsíða 15
DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983. lD íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Frans Thijssen snjalli. — leikmaðurinn Liverpool mætir Atletico Bilbao — í 16 liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða Manchester United til Búlgaríu Evrópumeistarar Hamburger SV drógust gegn Dinamo Bukarest frá Eúmeníu í 16 liða úrslitum Evrópu- keppni meistaraliða — og leika þeir fyrri leik sinn í Hamborg. Englands- meistarar Liverpool drógust gegn Atletico Bilbao og leika þeir fyrst á An- field Road. Það var dregiö í gær í Evrópukeppn- unum þremur í Ziirich í Sviss — og FransThijssen til Forest — leikur með félaginu gegn Tottenham í London á morgun Hollendingurinn Frans Thijssen, fyrrum leikmaður Ipswich, verður í sviðsljásinu á White Hart Lane í Lon- don á morgun þegar fyrsta knatt- spyrnuleiknurn í Englandi — 1. deUd- arkeppninni — verður sjónvarpað beint um Bretlandseyjar. Thijssen mun leika með Nottingham Forest eeen Tottenham. Thijssen, sem fór frá Ipswich til Vancouver Whitecaps eftir sl. keppnis- tímabU, hefur verið lánaður tU Nott- ingham Forest og leikur hann með lið- inutill.maíl983. — Það er mikiU styrkur fyrir okkur að fá Thijssen því að hann er leUr- maður sem getur leikið aUar stööur á vellinum, sagði Brian Clough, fram- kvæmdastjóri Forest í London í gær. -sos. Juventus leik- menngómaðir með smygl — þegar þeir voru á leið inn í Pólland Forráðamenn ítaiska félagsins Juventus hafa ákveðið að sekta nokkra leikmenn félagsins sem reyndu að smygla ýmsum varningi inn í PóUand i vikunni þegar Ju- ventus lék þar gegn Gdansk i Evrópukeppni bikarhafa. Nokkrir leikmenn félagsins voru handsam- aðir eftir að ýmis óæskilegur varn- ingur hafði fundist i töskum þeirra. Um tveggja tíma töf varð á því að leikmenn Juventus kæmust inn í PóUand, vegna varningsins sem fannst. ítalski landsUðsmaöurinn GentUe fékk þyngsta refsingu — var i gær dæmdur i 500 doUara sekt og nokkrir aðrir ieikmenn þurftu að greiða 400 doUara. -SOS. voru þá ÖU ensku liðin sex, sem taka þátt í Evrópukeppninni, í „hattinum”. Manchester United dróst gegn Varna frá Búlgaríu í Evrópukeppni bikarhafa og Evrópubikarhafarnir frá Aberdeen, sem slógu Skagamenn út, leika gegn belgíska félaginu Beveren. ★ Evrópukeppni meistaraiiða Drátturinn var þannig í Evrópu- keppni meistaraliða: Liverpool—Bilbao Hamburger—Dinamo Bukarest Standard Liege—Dundee Utd. Roma—CSKA, Sofia Olympiakos—Benfica Bohemian Prag—Rapid Vín Raba Györ—Dinamo Minsk Partizan Belgrad—Dynamo Berlin. Ungversku meistaramir Raba, sem slógu Víkinga út, mæta rússnesku meisturunum frá Minsk. ★ Evrópukeppni bikarhafa Drátturinn í Evrópukeppni bikar- hafa varþannig: Aberdeen—Beveren Manchester United—Varaa Glasgow Rangers—O’Porto Juventus—París St. Germain Ujpest Dozsa—1. FC Köln Hammerby—Haka Nijmegen—Barcelona Donetsk, Rússl.—Servetta Gefn. Það er sannkaUaður Norðurlanda- slagur í 16 liða úrsUtunum. Sænska lið- ið Hammerby mætir finnska liðinu Haka. ★ Tottenham mætir Feyenoord Helstu leikir í UEFA-bikarkeppn- inni, eru: Tottenham—Feyenoord Aston VUla—Spartak Moskva Nott. For.—Eindhoven i Mark Falco — hefur skorað fjögur Evrópumörk fyrlr Tottenham. Anderlecht—Banik Ostrava Watford—Spartak Sofia Ceitic—Sporting Lissabon. Leikdagar í Evrópukeppninni eru 19. október og 2. nóvember. -SOS. Sá brotlegi valinn í spánska landsliðið Spánski leikmaöurinn Andoni Goikoetxea hjá Atietico BUbao, sem var dæmdur í átján leikja keppnisbann fyrir brotið á Diego Maradona, var í gær vaUnn í sex- tán manna landsUðshóp Spánverja sem leikur vináttulandsieik gegn Frökkum í Paris á miðvikudaginn. Goikoetxea er aðeins i leikbanni i spönsku 1. deildarkeppninni þannig að hann má leika landsleiki og Evrópuieiki. -SOS. UMBOÐSMENN VANTAR STRAX Á: ÓLAFSVÍK VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND AFGREIÐSLUNA í SÍMA 27022. Nýr umboðsmaður okkar á Hellissandi er ARNHEIÐUR MATTHÍASDÓTTIR, BARÐARÁSI 6, SÍMI 93-6697. Nýr umboðsmaður okkar á Breiðdalsvík er HERDÍS HRÖNN ÁRNADÓTTIR, ÁSVEGI27, SÍMI97-5661. MUNIDUNDIRSKRIFTASOFNUNINA TREíSTUM SÁMNINGSRfcPr ^ LMRR ta m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.