Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Side 22
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54., 59. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Norðurtúni 25, Bessastaðahreppi, þingl. eign Sigríðar Her- mannsdóttur og Guðjóns S. Agnarssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik, innheimtu ríkissjóðs og Hafsteins Sigurðs- sonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 4. október 1983 ki. 17.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 56., 59. og 61. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Álfaskeiði 115, versiunarhúsnæði, Hafnarfirði, tal. eign Olafs G. Vigfússonar, fer fram eftir kröfu Bjama Ásgeirssonar hdl. og Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. október 1983 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni öldugötu 19, Hafnarfirði, þingl. eign Oiafs G. Vigfússonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. október 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Sléttahrauni 24, 2. h. t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Ásmundar E. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. október 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Melastöð í Hrólfsskálalandi II, Seltjamar- nesi, þingl. eign ísbjaraarins hf., fer fram á eigninni sjálfri mánudag- inn 3. október 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Seltjamamesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54., 59. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Þúfubarði 9, Hafnarfirði, þingl. eign Friðriks Marteinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri mánudaginn 3. október 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54., 59. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Skúiaskeiði 38,2. hæð, Hafnarfirði taiin eign Eliasar M. Sigur- björnssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs og bæjarfóget- ans í Keflavík á eigninni sjálfrí mánudaginn 3. október 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54., 59. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Lækjarfit 7, 2. hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Eiðs Áma- sonar og Hildar L. Áraadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 3. október 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 54., 59. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hæðarbyggð 12, jarðhæð, Garðakaupstað, þingl. eign Birgis Björgvinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldbeimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 3. október 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 73. og 76. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Hraunbrún 37, Hafnarfirði, þingl. eign Þóris Amgrímssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., innheimtu rikis- sjóðs og Hafnarf jarðarbæjar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. októ- ber 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Hliðsnesi, Bessastaðahreppi, þingi. eign Halldórs Júlíus- sonar, fer fram eftir kröfu Kristjáns Stefánssonar hdl. og Hafnar- f jarðarbæjar á eigninni sjálfrí miðvikudaginn 5. október 1983 kl. 17.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. » cr 'tt v*» i * DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983. Snjókoma áöldum ljósvakans Vegna þess aö ég stunda vinnu á kvöldin hef ég ekki tækifæri til að horfa á sjónvarp nema um helgar og á fimmtudögum og þess vegna er ég alltaf aö missa af einhverju skemmtilegu þótt ég hafi ekki komist hjá aö sjá auglýsinguna um afnota- gjöldin þar sem maður aö nafni Diddi er alltaf að reyna að fá móöur sína til að borga þessi gjöld meö harla litlum árangri að því er virðist. Og nú er gamla konan s jálfsagt kom- in í tíu prósent hópinn með okkur hin- um sem getum varla þverfótað í allt of stóru húsunum okkar fyrir gjald- föllnum reikningum. En við ætlum að sjálfsögðu aö borga þessi gjöld eins og öll önnur en vonandi fer ekki eins fyrir okkur og stráknum sem reiddist hastarlega við vin sinn og ætlaöi aö lemja hann Dregur til úr§lita í blkarnum hjá BSÍ drottningu, þá gat Sigurður spilað litlu hjarta á tíuna. Drepi vestur á gosann og spili iaufi, getur Sigurður trompað og spilað sig inn á tromp til þess að svina hjartadrottningu. Eins og spiliö lá vora öll vandamál horfin og 12 imp- ar í höfn.. Undanúrslit milii sveita Karls og Olafs Lárussonar annars vegar og Sævars og Gests Jónssonar hins vegar verða spiluð um helgina 8. og 9. októ- ber og að sjálfsögðu einnig úrslitin milli þeirra tveggja sveita semsigra. Bridgemótið, sem haldið var um borð í Eddu á dögunum heppnaðist að sögn mjög vel, þrátt fyrir ströng mótmæli veðurguðanna. Allavega sannaðist svo um munaði aö Þórarinn Sigþórsson og Guömundur Arnarson eru færir í flestan sjó því þeir unnu öll mótin sem haldin vora í ferðinni. Er þar fyrst að nefna tví- menningskeppni, síðan sveitakeppni ásamt Siguröi Sverrissyni og Vali Sig- urðssyni, en þeir félagar náðu einnig þriðja sæti í tvímenningskeppninni á eftir Jóni Baldurssyni og Ragnari Björnssyni. Og til þess að kóróna ferðina unnu þeir Guðmundur og Þórarinn rúbertu- keppnina, þannig að spilaheppnin virðist einnig í lagi hjá þeim. Góð verðlaun vora gefin af Sam- vinnuferðum—Landsýn, sem stóðu að ferðinni og hafa raunar áður sýnt bridgefólki áhuga með því að skipu- leggja ferðir á bridgemót í Júgóslavíu. Nú dregur til úrslita í bikarkeppni Bridgesambands Islands, en fyrir stuttu lauk keppni miili sveita Þórar- ins Sigþórssonar og Karls Sigurjjjart-' arsonar. Sigraði sú síöamefnda með töluveröum yfirburðum en tæpir hundrað impar skildu sveitirnar aö þegar 20 spilum af f jörutíu var lokið. Töluvert meiri tvísýna ríkti um úr- slit í leik Runólfs Pálssonar og Sævars Þorbjömssonar en þeir síðamefndu höfðu betur í síðustu spilunum eftir að hafa verið undir fyrstu 33 spilin. Hér er eitt af síðustu spilunum í leiknum, en í því fengu menn Sævars gamesveiflu eftir varnarmistök, sem Sigurður Sverrisson nýtti til hins ýtr- asta. Suður gefur/allir á hættu. Norduk A ÁKG10842 ÁD5 <> 2 * KD Ausrtjit A 75 KG9 O KDG1096 + Á3 SUIMJK A 963 v’ 1064 c 873 * 9876 I opna salnum varð norður sagnhafi í fjórum spöðum og austur spilaði nátt- úrlega út tígulkóng. Vestur drap með ásnum og skipti yfir í lauf. Austur drap með ás og reyndi annan tigul. Þar með gat sagnhafi unnið spiliö en hann mis- steig sig og varð einn niður. I lokaða salnum varð lokasamning- urinn einnig fjórir spaöar í norður. Austur spilaði út tigulkóng og átti slag- inn. Raunar blasir við vestri að drepa slaginn og skipta yfir í hjarta en ekki lauf. Boltinn var því hjá austri að ^0 Bridge Stefán Guð johnsen hnekkja spilinu og ef til vill er rétt að spila laufaás og meira laufi. Alla vega var það rétt í þessu spili en austur freistaðist til þess aö spila meiri tigli. Það var allt sem Sigurður Sverrisson þurfti. Hann trompaöi, tók trompás og spilaöi laufadrottningu. Austur drap með ás og spilaöi enn tígli. Sigurður trompaði, tók laufakóng og fór inn á trompníu. Þá kom lauf og ætlun Sig- uröar var að hleypa því, hefði vestur ekki drepið. Vestur drap hins vegar og Sigurður trompaði. Þegar austur var ekki meö í laufinu opnaðist aukamögu- Ieiki. I stað þess að spila sig inn á trompsex, til þess að svína hjarta- Vi.m k * D v 8732 O Á54 * G10542 Háaloftið Benedikt Axelsson þegar hann yrði stór en varð dvergur og er því vinur hans óbarinn enn og er bara nokkuö ánægður með það þar sem hann hefur ekki áhuga á aö verða biskup. Hins vegar er fjöldinn allur af fólki úti á landsbyggðinni ákveðinn í því að borga ekki af sjónvarpinu sínu og heldur þetta fólk því fram að það sé ekki sanngjamt að láta það borga fyrir snjókomu og norskar veður- fréttir, jafnvel þótt þetta tvennt sé sent á öldum ljósvakans alla leið inn ístofutil þess. Þegar ég bjó við þjóðveg 711 fengum við aldrei norskar veðurtremr en það kom hins vegar oft fyrir að það fór aö snjóa í miöjum Dailasþætti þegar sólin skein hvað skærast í Sáþþfork og nágrenni og datt okkur aldrei í hug aö kenna innheimtu- Guðmnndur og Þðrarinn eru færir í flestan sjó Bridgefélag Reykjavíkur: Að loknu fyrsta kvöldinu í f jögurra kvölda hausttvímenningi félagsins eru þessipörefst: Hermann Lárusson-Ölafnr Lárusson 198 Hallgrimur Hallgrimsson- Sigmundur Stefánsson 194 Georg Sverrisson-Kristján Blöndal 191 GuðmundurSveinss.-Þorgeir Eyjólfss. 191 Helgi Nielsen-Alison Dorash 184 Guðiaugur Jóhannsson-örn Arnþórsson 182 Guðmundur Arnarson- Þórarinn Sigþórsson 181 Ásgeir Ásbjörnsson- GuðbrandurSigurbergsson 179 Jón Baldursson-Hörður Blöndal 176 Valgarð Blöndal-Þórir Sigursteinsson 173 Meðalskor er 156. Næsta umferð verður nk. miðvikudag í Domus Medica kl. 19.30. Bridgefélag Breiðholts: Sl. þriðjudag hófst 3ja kvölda haust- tvímenningur með þátttöku 24 ra para. Spilaö var í tveimur riðlum. Rööefstu paravarðþessi: A-riðill. 1. Heimir Tryggvason- Gísli Tryggvason 188

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.