Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Qupperneq 23
DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983.
23
stjóra sjónvarpsins um þetta því að
vissum að það var sendirinn á
Blönduósi sem var bilaður en ekki
innheimtustjórinn.
Þessi sendir okkar var víst orðinn
gamall og þess vegna fyrirgáfum við
honum stundum þann óleik að taka
að sér aðalhlutverkið í hinum ýmsu
þáttum en þegar hann bilaði alveg
urðum við öskuvond og töluðum tals-
vert illa um sendinn og sögðum að
hann væri ónýtt drasl sem var að
vísu ekki rétt hjá okkur því að við
komumst að því seinna að hann væri
ekki nema hér um bil ónýtur.
Ýmislegt fleira
En þetta var ekki það eina sem
angraði okkur í sveitasælunni eins og
fólk sagði sem var svo vel að sér í bú-
vísindum að það tók gjarnan feil á
hundinum á bænum og uppáhalds-
reiðhesti húsbóndans.
Þegar tók aö líða á veturinn fór
nefnilega að snjóa víðar en í Sáþþ-
fork og nágrenni og þegar veðriö var
sem vitlausast og rokið sem mest fór
rafmagnið yfirleitt veg allrar verald-
ar og það lét ekki sjá sig aftur á þess-
um slóðum fyrr en um þaö leyti sem
vegurinn okkar var orðinn kolófær
og flestar símalinur slitnar vegna
þess að það var ekki búiö að grafa
þær í jörð eins og þær áttu þó skilið.
Aldrei heyrði ég bændur beinlínis
kvarta yfir þessu en hins vegar hlógu
þeir stundum þegar lesnar voru
fréttir í útvarpi þess efnis að fólk
hefði lent í erfiðleikum á Breiðholts-
brautinni í Reykjavík.
Og þar sem ég þykist þess fullviss
að Öxfiröingar fái nógan snjó ókeyp-
is í vetur hef ég fulla samúö með
þeim þótt þeir borgi ekki fyrir þann
sem þeim er sendur á öldum ljósvak-
ans, jafnvel þótt þeir fái norskar
veðurfréttir í kaupbæti.
Mismundandi err
Nýverið var ríkisstjómin með
fundi um ailt land til að segja okkur
hvað hún væri að gera fyrir okkur og
í fótspor hennar fór stjórnarand-
staðan til að láta okkur vita hvað
stjórnin væri að gera okkur og minn-
ir þetta mig talsvert á sögu sem
ágætur dönskukennari sagði eitt
sinn. Þegar hann var að læra í Dan-
mörku leigði hann hjá konu sem
hann spjallaði oft við á kvöldin og
eitt sinn spurði hann hana hvort hún
gerði sér grein fyrir því að til væru
sjö mismunandi err í dönsku. Kona
neitaði því og sagðist hafa haldiö að
þau væru bara tvö, það sem Danir
notuðu og það sem hann notaði.
I pólitíska stafrófinu eru aliir staf-
ir nema einn, forðum daga var nefni-
lega felld niður seta á Alþingi og
virðast menn hafa tekiö þessa sam-
þykkt fullbókstaflega síðustu mánuði
en sem betur fer er ekki langt í land
að breyting verði á þessu og við
getum fariö að horfa björtum augum
á f ramtíöina eins og rósin mín sem er
að buröast við að blómstra héma úti
í garöi vegna þess að hún hefur ekki
hugmynd um að það er að koma
haust með stórhríðar fyrir norðan og
erfiðleika á Breiöholtsbrautinni.
Kannski hefur hún bara svona
mikiðvitápólitík.
Kveðja
Ben. Ax.
2. Anton Gtmnarsson-
Friðjón Þórhallsson 176
3. Gunnlaugur Guðjónsson-
Þórarinn Árnason 175
4. Garðar Garðarson-Friðrik Jónsson 174
B-riðill.
1. Tómas Sigurjónsson-Hjálmar Pálsson 182
2. Helgi Skúlason-Hjálmar Fornason 169
3. Kjartan Kristófersson-
Friðjón Margerisson. 169
4. Jósep Sigurðsson-
Þorvaldur Valdimarsson 164
Meðalskor 156.
Næsta þriðjudag heldur keppnin
áfram kl. 19.30 stundvíslega. Spilað er í
Gerðubergi. Keppnisstjóri er
Hermann Lárusson.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Síðastliöinn þriðjudag hófst vetrar-
starf deildarinnar, spilaður var eins
kvölds tvímenningur með þátttöku 14
para. Efst urðu þessi:
1. Baldur Ásgeirsson-
Magnús Halldórsson 199
2. Jón Ándrésson-Ragnar Björnsson 194
3—4. Haukur Sigur jónsson-
Vilhjálmur Einarsson 184
3—4. Páll Ingibergsson-
Rögnvaldur Rögnvaldsson 184
Þriðjudaginn 4. okt. verður spilaður
tvímenningur. Spilað verður í
Drangey. Síðumúla 35, kl. 19.30 stund-
víslega.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 26. sept. var spilaður
eins kvölds tvímenningur með þátt-
töku 16 para. Urslit urðu þau aö Aðal-
steinn Jörgensen og Olafur Gíslason
sigmðu örugglega með 256 stigum, en
röðin varð annars þessi:
1. Áðalsteinn Jörgensen-
Úlafur Gíslason 256
2. Sigurður Stcingrímsson-
Sigurður Áðalsteinsson 241
3. Dröfn Guðmundsdóttir-
Elnar Sigurðsson 223
4. Eysteinn Einarsson-
Ragnar Halldórsson 222
5. Jón Gíslason-Sigurður Lárusson 221
Næsta mánudag, 3. okt., hefst aöal-
tvímenningurinn og em félagar hvattir
til að fara að mæta eftir fremur dræma
byrjun.
Bridgefélag
Barðstrendinga-
félagsins
Starfsemin hefst mánudaginn 3.
október nk. með tvímenningskeppni.
Spilað verður í Siðumúla 25.
Þátttaka tilkynnist til Helga Einars-
sonar, sími 71980, og Sigurðar
Kristjánssonar, sími 81904.
Keppnin hefst stundvíslega kl. 19.30 í
Síðumúla 25.
Vetrarstarf bridge-deildar
Víkings
hefst mánudaginn 3. okt. kl. 19.30 í Fé-
lagsheimili Víkings við Hæðargarö
með eins kvölds tvímenningi. Aðaltví-
menningskeppnin hefst 10. okt. kl.
19.30 á sama stað. Fjölmennið.
Bridgefélag
Kópavogs
Fimmtudaginn 29/9 átti aö byrja
hausttvímenningur en vegna lélegrar
þátttöku var honum frestað um eina
viku, spilaður var tólf para tvímenn-
ingur.
Efstirurðu:
Grímur Thorarensen-Guðmundur Pálss. 188
Sigurður Sigurjónsson-Júlfus Snorras. 182
Þórir Sveinsson-Jónatan Lindal 176
Björn HaUdórsson-Hrólfur Hjaltason 174
Næsta fimmtudag hefst þá haust-
tvímenningur. Menn eru beðnir um að
fjölmenna. Keppnisstjóri verður
Hermann Lárusson.
Frá Bridgesambandi
íslands
Islandsmót í kvennaflokki verður
haldiö 21,—22. október á Hótel Heklu.
23. október verður Islandsmót í blönd-
uðum flokki haldið á sama stað. Nán-
ari upplýsingar um mótin eru veittar í
síma 18350 á daginn.
Sveit Karls Sigurhjartarsonar mætir
sveit Gests Jónssonar og sveit Sævars
Þorbjömssonar mætir sveit Olafs
Lárussonar í undanúrslitum
bikarkeppninnar í Hreyfilshúsinu 8.
okt. Sigurvegarar í þessum leikjum
mætast síðan í úrslitum á sama stað 9.
okt. Urslitaleikurinn verður sýndur á
sýningartöflu.
Bridgesambandsþing verður haldiö
28. okt. á Hótel Loftleiðum.
REYKJAVÍKURVEG116,
HAFIMARFIRÐI,
SÍMI53016.
Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 2
e.h.
Vinsamfega ath. aö myndir sem þarfað teikna upp
eftir fyrirm yndum, eöa sérhanna þarf að panta
með minnst tveggja daga fyrirvara. Einnig eldri
myndir sem þarf að lagfæra eða breyta nema
aðeins só um að ræða litla viðbót (skýringar).
REYKJAVÍKURVEG116.
Notaðir lyftarar
Getum útvegað nokkra stóra lyftara með stuttum
fyrirvara á góðu verði.
8 tonn LMV árg. 73,74,76
18 tonn LMV árg. 74
23 tonn LMV árg. 78
25 tonn LMV árg. 70 og 75
Upplýsingar i sima 26455og 12452.
LYFTARASALAN HF.,
Vitastig3,
101 Reykjavík.
►♦♦♦♦♦♦
►♦♦♦♦♦♦
►♦♦♦♦♦♦
► ♦♦4
► ♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
► ♦♦◄
►♦♦4.
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦◄
► ♦♦4
►♦♦◄
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦◄
►♦♦◄
► ♦♦♦♦
►♦♦♦♦
►♦♦♦♦♦♦
IwA
EFTIRTALDIR BÍLAR ERU
STAÐNUM í DAG
Galant turbo dísil,
Mazda 929 station,
Galant 2000, sjálfsk.,
Honda Civic, sjálfsk.,
Volkswagen Golf,
Galant 1600 GL,
Volkswagen sendib'ifreið,
Galant station,
Galant super saloon,
Colt 1200 GL,
L 300 mini bus, 9 manna,
L-300 mini bus, 9 manna,
Mazda 616,
Audi 100 disil,
Volkswagen Golf, sjálfsk.
arg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg. 1981
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
ÍHIfíTlHEKLA
miL?-JjL-augavegi 170-172 Sl
HF:
Simi 11276
♦ ♦♦<
♦ ♦♦4
♦ ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
► ♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦◄
► ♦♦4
► ♦♦<
► ♦♦<
►♦♦i
► ♦♦4
► ♦♦4
► ♦♦◄
► ♦♦◄
►♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
► ♦♦4
►♦♦4
►♦♦4
► ♦♦◄
► ♦♦<
►♦♦4
► ♦♦4
► ♦♦<
►♦♦4
►♦♦4
♦♦♦♦♦♦4
♦♦♦♦♦♦4
♦♦♦♦♦♦4
1982
1978
1981
1982
1982
1981
1976
1982
1983
1983
1980
1977
1979
1982
Fepti Áskorun I
52%
völdu Pepsi
af þeim sem tóku afstöðu
4719
Coke 4429
Jafn gott 165
Alls 9313
Láltu bragöiö ráÖa