Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Síða 26
26
DV. LÁUGARDAGURÍ.'OKTOBER1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu
2 notaöar innihuröir, spónlagöar, enn-
fremur fataskápur, sem nýr. Uppl. í
síma 73113.
Nýlegt
basthjónarúm meö tveimur boröum til
sölu, einnig Canon AE 1 myndavél og
Silver Cross barnakerra. Uppl. í síma
20494.
Til sölu.
Silver Cross barnavagn, sanngjarnt
verð; 2 DBS kvenreiðhjól, lítiö notuö, á
hálfvirði;2 norskir Viking leöurstólar,
hálfvirði: 2 svefnbekkir m/ rúmfata-
geymslu, seljast mjög ódýrt; gamalt
sófasett (3ja sæta sófi + 2 stólar) selst
mjög ódýrt. Uppl. í síma 83836.
Gömul,
vel meö farin, lítil plast eldhúsinnrétt-
ing til sölu. Uppl. í síma 78663.
Hvítt barnarúm,
sem nýtt, til sölu á kr. 1500 og General
Electric uppþvottavél á kr. 5000. Uppl.
í síma 71855.
Tilsölu
boröstofuborö meö 6 stólum, grillofn,
carmenrúllur, stórt skrifborð ódýrt,
eldhúsborö, lítil strauvél, 14” króm-
felgur + dekk. Á sama staö óskast ryk-
suga. Uppl. í síma 36084.
Mjög fullkominn ljósabekkur,
sem nýr til sölu. Hægt er aö velja um
stillingar, fyrir sólarbrúnku, gigtar-
ljós eöa hvort tveggja samtímis. Tíma-
stilling, vekjari. Verö 15 þús. kr. Uppl.
í síma 74244.
Felgur, dekk.
Til sölu sem nýjar felgur, 4 stk. 15”,
breidd 5” (Oldsmobile). Verð kr.
6500—7000. 4 stk. nokkuð slitin sumar-
dekk á nýlegum felgum, stærö 640—13
(Benz). Verð kr. 6000-6500. Uppl. í
síma 41282.
Takið eftir.
BÍómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin
fullkomna fæða. Sölustaöur:
Eikjuvogur 26, simi 34106. Kem á
vinnustaöi ef óskaö er. Sigurður Olafs-
‘son.
Láttu drauminn rætast:
Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Trésmíðavinnustofa HB,
sími 43683. Hjá okkur fáið þið vandaöa
sólbekki og uppsetningar á þeim, setj-
um einnig nýtt haröplast á eldhúsinn-
réttingar eða massífar boröplötur,
komum á staöinn, sýnum prufur, tök-
um mál. Fast verö. Tökum einnig aö
okkur viögeröir, breytingar og
uppsetningar á fataskápum, baö- og
eldhúsinnréttingum. Parketlagnir o.fl.
Sanngjörn og örugg þjónusta. Tré-
smíðavinnustofa HB, sími 43683.
Stórt baðkar,
185 x 83 cm, gamalt en í fullu gildi, fæst
fyrir lítið. Uppl. í sima 15354.
Sóllampi, Hanau 6040,
til sölu ásamt statífi og einnig festing-
ar í loft. Uppl. í síma 27837 eftir kl. 20.
TU sölu gaseldavél,
átaksskaft og rýmarasett. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—628.
Til sölu ódýrt, pianó,
hornsófasett, tvö sófaborö, rýjateppi,
stakt, borðstofustólar, ljósblátt baö-
sett og fleira. Sími 32519.
Fónn meö plötuspUara,
útvarpi og segulbandi, 20.000 kr.,
svefnsófi, 600 kr., stoppaöur stakur
stóU, 400 kr., fataskápur, 300 kr. og
dömustígvél úr rúskinni nr. 37, 500 kr.
Uppl. í síma 75192.
RockweU.
Til sölu RockweU trésmíðavél, sög og:
afréttari, vélin er sem ný, einnig tU
sölu stuöaratjakkur fyrir jeppa. Uppl.
í síma 14442 eftir kl. 17.
Honey bee Pollen,
útsölustaðir: Kolbeinsstaöir 2 Sel-
tjarnarnesi, Margrét sími 25748 eftir
kl. 18, og Borgarholtsbraut 65, Petra og
Herdís, sími 43927. Sendum í póst-
kröfu.
Blómafræflar
Noel Johnsons 90 töflur í pakka, sölu-
staöur Austurbrún 6, bjalla 6,3, sími
30184 (Hjördís-Hafsteinn). Komum á
vinnustaöi, heimiU, sendum í póst-
kröfu. Magnafsláttur á 5 pökkum og
yfir. Höfum einnig til sölu sjálfsævi-
sögu Noel Johnsons.
Blómafræflar.
Vorum að fá blómafræflana aftur, 115
kr. mánaðarskammturinn. Bústaöa-
búöin, Hóhngaröi 34, sími 33100.
Körfugeröin, IngóUsstræti 16,
selur nú aftur teborö, körfuborö og
körfustóla, körfur, alls konar og hinar
vinsælu brúðuvöggur. Körfugeröin,
IngóUsstræti 16, sími 12165.
Prjónavél-slides
sýningarvél. Til sölu Agfa Díamator
150, fjarstýrö, kostar ný 6800, selst á
3500 og Bonda prjónavél, handdrifin,
getur prjónaö úr lopa, kostar ný 6000,
selst á 4000. Sími 79639.
Rúsklnn.
TU sölu stórt hjónarúm með innbyggðu
útvarpi og segulbandi ásamt snyrti-
boröi. Verö 5000 kr. Á sama staö eru tU
sölu vetrardekk undir VW. Uppl. í
síma 75384.
Flóamarkaður-prúttmarkaöur.
Stakir skápar — heilar og hálfar
eldhús- og þvottahúsmnréttingar —
hreinlætistæki — góUparket •—
veggþiljur — o. m. fl. Opið 9—16 laug-
ardag. Aöeins þessi eini dagur.
Innréttingarval hf., Sundaborg. Sjá
bls. 150 í símaskrá 1983.
Pacman.
Einn vinsælasti spilakassinn til sölu.
Verö ca. 80 þús. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—396.
Verkfæraúrval:
Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípi-
kubbar, slípirokkar, handfræsarar,
lóðbyssur, smerglar, málningar-
sprautur, topplyklasett, skrúfjárnsett,
átaksmælar, höggskrúf járn, verkfæra-
kassar, skrúfstykki, skúffuskápar,
verkfærastatíf, bremsudæluslíparar,
cylinderslíparar, ventlatengur, kol-
bogasuöutæki, rennimál, draghnoöá-
tengur, vinnulampar, toppgrindabog-
ar, réttingaklossar, réttingahamrar,
vinnulampar, toppgrindabogar, rétt-
ingaklossar, réttingahamrar, réttinga-
spaöar, AVO-mælar. Urval tækifæris-
gjafa handa bUeigendum — bUverk-
færaúrval, rafmagnsverkfæraúrval.
Póstsendum — Ingþór, Ármúla, sími
84845.
TU sölu fólksbUakerra,
einnig dráttarbeisU fyrir Skoda. Uppl.
ísima 66284.
Húseigendur—örugg viðskipti.
Bjóöum vandaöa sólbekki í alla glugga
og uppsetningu á þeim. Tökum niöur
gamla og setjum upp nýja. Einnig setj-
um viö nýtt harðplast á eldri sólbekki
og eldhúsinnréttmgar. Otbúum borö-
plötur, hiUur o.fl. Mikið úrval af viðar-
haröplasti, marmaraharðplasti og ein-
útu. Hrúigiö og viö komum tU ykkar
meö prufur. Tökum mál. Gerum fast
verötUboö. Greiösluskiúnálar ef óskaö
er. Áralöng reynsla — örugg þjónusta.
Geymiö auglýsúiguna. Plastúmúigar
súnar 13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin
og um helgar.
Bækur á sértUboösverði.
Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla
útútsgallaöra bóka á sérstöku vildar-
verði í verslun okkar aö Bræöra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstakúnga, bókasöfn, dagvistar-
heúniú og fleiri tU aö eignast góöan
bókakost á mjög hagstæöu verði. Veriö
velkomin. Iöunn, Bræöraborgarstíg 16,
Reykjavík.
Barnagæzla
Barnarimlarúm
til sölu. Uppl. í síma 37067.
TUsölu
vel meö farinn barnavagn, skipti á
góöri kerru æskileg. Uppl. í síma 99-
3316.
Vesturberg.
Tek börn í gæslu aúan daginn, hef
leyfi. Uppl. í súna 75384.
Óskast keypt
Öska eftir að kaupa
tvo vandaöa 2ja sæta sófa eöa horn-
sófa af skikkanlegri stærö (meö góöu
tau- eða leöuráklæöi). Á sama staö
fæst lítill nýlegur Sanuzzi kæliskápur í
skiptum fyrir frystiskáp af svipaðri
stærö (85cm). Uppl. ísíma 16091.
Góö þeytivinda
og þurrkari óskast. Uppl. í síma 21155.
Óska eftir
útlum notuöum ísskáp og stálvaski.
Uppl. í síma 14098.
Passap prjónavél
óskast keypt. Uppl. í síma 42843.
VU kaupa ódýran og góðan
saxófón. Hmgiö í síma 44425.
Trésmíðaverkfæri óskast.
sög, hefill, fræsari (sambyggt) og
fylgihlutir, bandsög, handfræsari,
handþvingur og fleira. Uppl. í síma
23392.
Sveit
ATH. Sveit, sveit.
Hjón úr sveit, vön vélum og allri
sveitavúinu, vilja taka að sér búrekst-
ur á sæmilegri jörð sem fyrst eöa aö
vori. Allt kemur tU greina. Látiö heyra
frá ykkur sem fyrst Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—426
Verzlun
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og úta, opiö kl. 13—17 e.h.
Ljósmyndastofa Siguröar Guðmunds-
sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími
44192.
Opið á laugardögum
frá kl. 9—13, mikið úrval af gjafa-
vörum, snyrtivörum og m. fl.
Verslunin Húö og Snyrtistofan Hrund,
Hjallabrekku 2, Kóp.
Tollskýrslur:
Innflytjendur. Látiö okkur annast út-
reiknúig og frágang aöflutnings-
skýrslnanna fyrir yöur meö aöstoö ör-
tölvutækninnar. Bjóöum þeim
innflytjendum föst viðskipti sem eru í
nokkuö stööugum innflutningi á sömu
vöruflokkum. Spariö yöur dýrmætan
tíma og peninga meö okkar þjónustu,
þaö borgar sig. Ath. Vönduö skýrsla
flýtir toúafgreiöslu til muna. Thorson
International hf., Kleppsvegi 132, súni
82454.
Blóinafrætlar,
Honeybee Pollen. Utsölustaöur
Hjaltabakki 6, sími 75058, Gylfi, kl.
19—22. Ykkur sem hafið svæöisnúmer
91 nægir eitt símtal og þiö fáiö vöruna
senda heim án aukakostnaöar. Sendi
einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu
bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi-
saga Noel Johnson.
Fyrir ungbörn
Til sölu sem nýr
brúnn Silver Cross barnavagn. Uppl. í
síma 74379.
Til sölu sem nýr
brúnn Silver Cross barnavagn. Uppl. í
síma 74379.
Barnavagn, burðarrúm
+ kerra til sölu, verð 7000 kr. Uppl. í
súna 44039 frá kl. 13—19.
Óska eftir skiptiborði
sem hægt er aö leggja saman (ekki
^baöborð). Uppl. ísúna 30342.
Kaupum og seljum
ný barnaföt, heimatilbúin barnaföt og
vel með farin barnaföt, bleiur og
leikföng. Barnafataverslunin Dúúa,
Laugavegi 20, sími 27670.
Lokað laugardag vegna f lutninga
í stærra og betra húsnæöi og þá bætum
viö barnarúmunum á söluna. Opnum
aftur á mánudag aö Oöinsgötu 4 (Aöur
Stensill) kl. 13. Barnabrek, sími 17113.
Teppi
Teppi
Um 80 ferm vel meö farið ullarteppi til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í súna 74786.
Vetrarvörur
Óska eftir vel með förnum
vélsleöa, 40—60 ha. ’80-’81. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—409.
Húsgögn
TUsölu
svefnherbergishúsgögn, rúm, nátt-
borö, snyrtiborö og stóU. Einnig borö
úr hnotu, 60X60 sm, og dýna, 1,80X70.
Uppl. í síma 52156.
TUsölu
gamall dökkur eikar- stofuskápur meö
hiUu og spegú fyrir miöju og útskorið
mynstur í hurðum. Uppl. í súna 75576.
Tveir svefnbekkir tU sölu:
svefnbekkur meö hillum og náttborði
(frá Lrnunni) og annar svefnbekkur
meö tveúnur púðum í bakiö. Uppl. í
síma 73399.
TU sölu eikar borðstofuborð
meö 4 stólum, hornborö meö eirplötu
og útiö stáleldhúsborö meö 2 stálstól-
um. Uppl. í síma 76165;
TU sölu vel með farið
sófasett, verð 6000, eúmig til sölu
hjónarúm. Uppl. ísúna 74127.
TU sölu Venus hjónarúm
frá Ingvari og Gylfa (sýningarrúm) +
tvö náttborð og snyrtiborð úr palesand-
er á kr. 20—25 þús., kostar nýtt 35.580,
greiðslukjör. Til greina koma skipti á
video, VHS kerfi. Sá sem bauð Nord-
mende tæki er vinsamlegast beöinn aö
hrúigja aftur. Uppl. í súna 79821.
TU sölu er sófasett
ásamt sófaboröi og hornboröi. Uppl. í
súna 67107.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn, sjáum um póleringu
og viögerö á tréverki, komum í hús
meö áklæðasýnishorn og gerum verð-
tilboð yöur aö kostnaðarlausu.
Bólstrunin, Auðbrekku 4, súni 45366,
kvöld- og helgarsími 76999.
Tökum að okkur
að klæða og gera við gömul og ný hús-
gögn, sjá um pólerúigu, mikíð úrval
leðurs og áklæöa. Komum heim og ger-
um verötilboö yður að kostnaöarlausu.
Höfum einnig mikið úrval af nýjum
húsgögnum. Látiö fagmenn vinna
verkin G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, súni
39595.
Heimilistæki
Til sölu 320 lítra
Bauknecht frystikista. Uppl. í síma
54598.
Notuð eldhúsinnréttúig
til sölu, einnig Husqvarna eldavél, 50
cm. Uppl. í síma 27134.
Þvottavél ‘
Ársgömul Alda þvottavél meö
þurrkara til sölu. Uppl. í síma 77874.
Ónotuð uppþvottavél til sölu.
Uppl. ísúna 17421.
2101 Ignis frystikista
til sölu. Verö kr. 7000. Uppl. í súna
21464.
Óskum eftir að kaupa
bilaöan Service tauþurrkara. Aðrar
tegundir koma til greina, en þá í lagi. Á
sama stað óskast frystikista í skiptum
fyrir útúin frystiskáp. Uppl. í súna'
35087.
Uppþvottavél.
Tú sölu útiö notuö 6 ára Philco upp-
þvottavél. Verö 12.000 kr. Uppl. í síma
84389.
Óskum eftir að kaupa
bilaöan Service tauþurrkara. Aðrar
tegundir koma til greina, en þá í lagi. Á
sama stað óskast frystikista í skiptum
fyrir útúin frystiskáp. Uppl. í síma
35087.
Uppþvottavél.
Til sölu lítið notuð 6 ára Philco upp-
þvottavél. Verö 12.000 kr. Uppl. í síma
84389.
Góður meðalstór ísskápur
óskasttilkaups.Uppl. ísúna 23994.
Tii sölu 200 útra
frystikista og litill ísskápur, sem nýr.
Uppl. í síma 32762.
Hljóðfæri
Óska eftir
ódýru trommusetti. Uppl. í síma 74089.
Vantar lOOvatta
góðan bassamagnara í skiptum fyrir
Fiat 128 árg. 1974, óskoöaöan en í öku-
færu ástandi. Uppl. í síma 92-2665 eftir
kl. 16 næstu daga.
Tveir vel með f arnir
Spira svefnbekkir til sölu. Uppl. í síma
40332 eftir hádegi.
Mjög vel með farið sófasett
til sölu, 4ra sæta sófi og tveir stólar,
einnig getur fylgt sófaborð. Uppl. í
sima 18951.
Óska eftir að kaupa notað
trommusett, má ekki vera dýrt. Uppl. í
síma 98-2722 í matartímum.
Óska eftir að kaupa
trommusett fyrir byrjanda. Uppl. í
síma 43112.
Pianóstillingar.
Ottó Ryel, súni 19354.
Yamaha-orgel—reiknivélar.
Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar meö og án
strimils á hagstæöu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni
2, sími 13003.
Allt að því nýtt og ónotað
Rhodes 88 píanó til sölu. Uppl. í súna
19829.
Til söiu ársgamall
Ovation Custom Legend rafkassagítar,
lúxusgerö, sá besti frá Ovation. Uppl. í
súna 36400.
Hljómtæki
Marantz TT 6000
plötuspilari til sölu. Spilarinn er al-
sjálfvirkur quarts-læstur og beúi-
drifinn, útur út eúis og nýr. Verö 10
þús. kr. m/pixkup (nýr kostar 16 þús.
án pickups). Uppl. í síma 71404.
Pioneer
hljómflutningstæki til sölu. Uppl. í
súna 79729.
Þarf því miður
aö selja Pioneeer Componet bíltæki á
hlægilegu veröi. Uppl. í súna 38890 frá
kl. 10-16 eöa 52449 eftir kl. 16.
Til sölu klassa græjur
á góöu verði, Sansui útvarpsmagnari,
G—901, sem er 2X160 RMS wött. Sony
TC-K81 segulband, Technics SL 10
plötuspilari, Bose 901 Series IV há-
talarar. Uppl. í síma 92-3002 eftir kl. 19.
Mikið ún'al af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eöa sölu á notuðum
hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú
ferö annað. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Video
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS og Beta, einnig
seljum viö óáteknar spólur á mjög
góöu verði. Opiö mánudaga til mið-
vikudaga kl. 16—22, fúnmtudaga og
föstudaga kl. 13—22, laugardaga og
sunnudaga kl. 13—21.
VHS, VHS, VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS meö
og án íslensks texta, gott úrval. Er-
um einnig meö tæki. Opið frá kl. 13—
23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um
helgar. Videoleigan, Langholtsvegi
176, sími 85024.