Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Page 30
30 DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Líkamsrækt Halló, gott fólk. Eg heiti Fred og er menntaöur nuddari, aöalsviö mitt er líkamsslökun og alls konar bólgur. Nuddtíminn tekur 75—90 mínútur, kostar 350 kr. hvert skipti. Aflsláttur fæst í mörgum tilfell- um. Nuddaðstaða mín er á heimili mínu Nýlendurgötu 27, en einnig er ég meö ferðanuddborö og get því komið í heimahús. Uppl. og tímapantanir í síma 78629. Kennsla Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og uppl. í símum 76728 og 36112. Ný námskiö eru aö hefjast. Vélritunarskólinn, Suöur- landsbraut 20, sími 85580. Námsfólk og áhugamenn. Kenni íslensku, spönsku , ensku, þýsku og frönsku. Tek einnig aö mér erlendar bréfaskriftir, vélritun og þýö- ingar. Uppl. í síma 42384. Fjölbreytt námskeið. Kennt verður aö búa til taublóm, bast- blóm, sokkablóm og skreytingar úr þeim, aö steypa styttur og mála þær, mála á silki og önnur grófari efni. Auk þess veröur kennd leöurvinna, út- skuröur í gler og glermálun, kennt veröur aö útbúa fjölbreytt úrval jóla- gjafa, aöventukransa og jóla- skreytingar er líöur aö jólum. Verð 500. kr. fyrir 10 klukkustundir sama hvaö lært er. Innritun og uppl. í símum 44865 Ragnhildur og 54464 Guörún. Geymið auglýsinguna. Enskukennsla — Breiðholt. T’nskukennsla fyrir byrjendur og þá sem eru leligra komnir. Einnig tilsögn í bókfærslu fyrir byrjendur. Uppl. í síma 77661. Tradonark TARZAN ownad by Edgar Rice Bur’ougha. Inc and Uaed by Parmi Apa- maðurinn leiddur eftir isuðum stíg. 5719 v»« í.íE- JoiW , Juan batt Tarzan rammlega.' — Brátt kemur ljóniö hér framhjá og veröur ~t hungrað. ’ Hvemig ganga ! veiöarnar ^ hjá Albert?'r ' Hann veiöir svn \ _b mikiö á hverjum \ *|| degi aö hann kemst l|t varla yfir meira en ég get alveg íomist yfir að éta j meira! ) ’’ \ Teppaþjónusta Ný þjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands meö ítarlegum upplýsingum um meöferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Vélaleigan Snæfell. Leigjum út húsgagna- og teppahreinsi- vélar, einnig tU hreinsunar á teppum og áklæði í bílum. Einnig vatnssugur og rafmagnshitablásara. Bjóöum ein-' ungis fullkomnar og viöurkenndar sug- ur og djúphreinsivélar. Pantanir í síma 23540. Garðyrkja Túnþökur, gróðurmold og fyllingarefni. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan sf. TU sölu gæðatúnþökur, vélskornar í Rangárþingi. Fljót og góö afgreiösla, góö greiðslukjör. Uppl. í síma 99-8411 aUa daga á kvöldin og um' helgar. Einnig í símum 91-23642 og 92- 3879 á kvöldin. Skemmtanir Dlskótekið Dísa. Elsta starfandi feröadiskótekið aug- lýsir: Okkur langar aö benda föstum viðskiptahópum okkar á aö gera pant- anir tímanlega vegna fyrirsjáanlegra anna á komandi haustmisseri. Einnig bendum viö vinnustaöahópum og öörum félögum á aö viö getum vegna langrar reynslu okkar gefið góð ráð um skipulagningu haustskemmtunar- innar og ýmis hentug salarkynni fyrir hópinn. Kjörorö okkar eru: Reynsla, samstarf og góö þjónusta. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. ú þegar viö höfum fengiö nýja dömu eigum við þá ekki; að breyta um nafn á skipinu? Hvers vegna eru þeir aldrei í skyrtum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.