Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Side 37
DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983.
Slökkvilið
37
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliö 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna
i Reykjavík dagana 30. sept.—6. okt. er i
Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki austurbæjar,
aö báðum dögum meðtöldum. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en
til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vcstmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek, Akureyri
Virka daga er opiö í þessum apótekum á
afgreiðslutíma búða. Þau skiptast á, sína
vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11—12 og 20—21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinnii
við Barónsstíg, alla laugardaga og sunnudaga'
kl. 10-11. Sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga.simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 29000.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Stjörnuspá
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 2. október.
Vatnsberinn (21. ian,—19. febr.):
Þú ættir að sinna einhverjum andlegum viðfangsefnum í
dag því til þess ertu hæfastur. Tilvalið er að hafa afskipti
af félagsmálum eða stjórnmálum. Frestaðu öllum ferða-
lögum.
Fiskarnir (20. febr,—20. mars):
Taktu engar stórar ákvarðanir um framtíð þina án sam-
ráðs við ástvin þinn eða fjölskyldu. Sértu í vanda ættirðu
að leita ráða hjá traustum vini.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl):
Þú færð snjalla hugmynd sem snertir starf þitt og ætt-
irðu að hrinda henni í framkvæmd við fyrsta tækifæri.
Hugaðu að heilsu þinni og finndu þér nýtt áhugamál.
Nautið (21. apríl—21. maí):
Dagurinn hentar vel til að taka þátt í keppni eða til að
sinna verkefnum þar sem reynir mjög á hæfileika þína.
Skapiö verður gott og þú ert öruggur um stöðu þína.
Tvíburamlr (22. maí—21. júní):
Dveldu sem mest með fjölskyldu þinni í dag og gerðu
eitthvað sem tilbreyting er í. Hafðu ekki áhyggjur af
starfi þinu eða framtíð. Sinntu áhuga þinum á menningu
og listum í kvöld.
Krabblnn (22. júní-23. júlf):
Þér berast góðar fréttir af fjölskyldu þinni og verður
skapið mjög gott af þeim sökum. Sinntu þeim málefnum
sem þú hefur mestan áhuga á og hafðu ekki áhyggjur af
starfi þínu.
Ljónlð (24. júlí—23. ágúst):
Dagurinn hentar vel til að gera endurbætur á heimilinu
og sinna þörfum fjölskyldunnar. Farðu varlega í fjár-
málum og gættu þess aö verða ekki vinum þinum háður í
þeim efnum.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Þetta veröur ánægjulegur dagur hjá þér og mjög árang-
ursríkur. Þú hittir nýtt fólk sem þér finnst mjög áhuga-
vert og gæti það orðið upphaf ið að traustum vinskap.
P' #W||Vf
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Þú nýtur þín best í fjölmenni í dag og verður skapið mjög
gott. Sinntu þeim málum sem þú hefur mestan áhuga á.
Kvöldinu væri vel varið við lestur góðrar bókar.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):
Þér verður falið mikið ábyrgðarstarf í dag og skiptir
miklu aö þú leysir það vel af hendi. Taktu tillit til ann-
arra og hafðu hemil á skapi þínu. Hvíldu þig í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.):
Dagurinn hentar vel til að sinna trúmálum eða öðrum
andlegum viðfangsefnum. Þú ert opínn fyrir nýjum hug-
myndum og átt auðvelt með að tileinka þér nýja hluti.
Steingeitin (21. des.—20. jan.):
Sinntu fjölskyldu þinni í dag og láttu þarfir hennar ganga
fyrir öllu öðru. Reyndu að hafa það náðugt og haltu þig
frá mjög f jölmennum samkomum.
Spáin gildir f yrir mánudaglnn 3. október.
Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.):
Þú færö óvæntan stuðning við skoðanir þínar og fyllir
það þig öryggi og bjartsýni. Haltu þig frá fjölmennum
samkomum en dveldu sem mest með ástvini þínum.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
Þú færð meiri áhuga fyrir starfi þínu og ert bjartsýnni á
framtiöina. Þér berst óvæntur glaðningur eða jafnvel
launahækkun. Skapið verður með þvi besta sem gerisL
Hrúturinn (21. mars—20. apríl):
Heppnin verður þér hliðholl í fjármálum og ættirðu ekki
að hika við að taka áhættu. Afköst þín verða mikil og þú
lýkur einhverjum merkum áfanga. Hafðu hemil á skapi
þínu.
Nautið (21. apríl—21. maí):
Farðu varlega i fjármálum og taktu engin peningalán.
Samband bitt við vmnufélagana skánar og muntu eiga
ánægjulegan vinnudag. Þú ert fullur bjartsýni á fram-
tíöina.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní):
Dagurinn verður mjög ánægjulegur og áranpursríkur og
skap þitt með afbrigðum gott af þeim sökum.l nýtur
þín best í f jölmenni og verður hrókur alls fagnaðar hvar
semþúkemur.
Krabbinn (22. júni—23. júlí):
Dveldu sem mest með fjölskyldu þinni í dag og gerðu
eitthvað sem tilbreyting er í. Þú hefur þörf fyrir hvíld og
hefur óþarfa áhyggjur af fjármálum þínum.
Ljónið (24. júli—23. ágúst):
Þú gengur í félagsskap í dag sem þú hefur lengi haft
áhuga á eða þá að þú finnur þér nýtt áhugamál. Þú færð
góðan stuðning við skoðanir þínar og gæti það hjálpað
þér til að ná settu marki.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Þér verður vel ágengt í fjármálum og þú nærð hag-
stæðum samningum sem geta skipt sköpum fyrir fram-
tíð þina. Bjóddu ástvini þínum út í kvöld því þú hefur
ástæðu til að fagna.
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Forðastu ferðalög vegna hættu á smávægilegum óhöpp-
um. Þú nýtur þín best í fjölmenni og átt gott með að tjá
þig. Afköstin í starfi verða mikil og færðu lof fyrir.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.):
Vinnufélagar þinir reynast mjög samvinnuþýðir í dag og
ættirðu að endurgjalda það við fyrsta tækifæri. Vinur
þinn leitar til þin um góð ráð og ættirðu að sinna honum
af fremsta megni.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.):
Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós í dag því þær
hljóta betri hljómgrunn en þig grunar. Þú færð hrós fyrir
vel unnin störf og styrkir mjög stööu þína.
Steingeitin (21. des,—20. jan.):
Þú tekur stóra ákvörðun á fjármálasviöinu og ert nú
bjartsýnni á framtiðina. Þetta verður rómantískur dag-
ur hjá þér og þú lendir í óvæntu ástarævintýri.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvcmdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FæðingardeUd: Kl. 15-16og 19.30-20.
Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30.
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
(GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og
jkl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi aUa
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15—16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimUið Vifilsstööum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Lalli og Lína
Vertu ekki aö boöa mér þessi válegu tíöindi og
segðu mér ekki hvaö við fáum í kvöldmat.
Borgarbókasafn
Reykjavikur
AÐALSAFN — UtlánsdeUd, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept,—30. april er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
böra á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27., simi
36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. aprU er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögum kl. 11—12.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. SUnatimi: mánud. og fimmtu-
dagakl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiðmánud,—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN Bústaöakirkju, simi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
dögumkl. 10—11.
BOKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins ODÍn við sérstök tækifæri.
ÁSGRlMSSAFN BERGSTADASTRÆTI 74:
Opnunartími safnsins í júní, júli og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HOSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða-
bær, Kópavogur, sími 25220 á daginn. Nætur-
og helgidagavakt s. 27311. Seltjamarnes, sími
15766, Akureyri sími 24414, KeÐavík simi 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík,
Hafnarfjörður, simi 25520.
sími 15766.
Kópavogur og
Seltjamames,
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, súni 85477, Kópavogur, simi 41:80, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi
11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
umtilkynnistí05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerf um borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
I' © Bulls
© 1982 King Features Syndicate. Inc. World rights reserved.
Vesalings
Emma
Fjögur.