Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Page 38
 38 ' DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983. BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ $ SALUR A Stjörnubíó frumsýnir óskarsverðlauna- kvikmyndina Gandhi leimsfræg, ensk verölauna- kvikmynd sem fariÖ hefur sigurför um allan heim og hlotiö veröskuldaöa athygli. .Kvikmynd þessi hlaut átta óskarsverðlaun í apríl sl. Leik- stjóri: Richard Attenborough. Aöalhlut\*erk: Ben Kingsley, Candice Bergen, Ian Charleson o.fl. íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 16.00. Myndin ersýnd í Dolby-stereo. Vaskir lögreglumenn Spennandi mynd meö Tnnity bræörum. Barnasýning kl. 3. Miöaverð kr. 3‘ 00. SALURB T ootsie Bráöskemmtileg, ný amerísk úrvalsk\’ikmynd í litum meö Dustin Hoffman og Jessica Lange. Sýnd kl. 9.05. Góðir dagar gleymast ei (Seems like old times). Bráöskemmtileg amerísk kvikmynd meö Goldie Hawn og Charles Groden. Gndursýnd kl. 3,5 og 7. íslenskur texti. Btó HOI tim ninn Sími 78900 S8LLR1 Upp með fjörið Splunkuný og bráðfjörug mynd í svipuöum dúr og Pork- ys. Alla stráka dreymir um aö komast á kvennafar en oft eru ýmis ljón á veginum. Aðalhlutverk: Carl Marotte, Charlaine Woodward Michael Donaghue. Leikstjóri: Daryl Duke. Sýndkl. 5,7,9ogll. Sú göldrótta Sýnd kl. 3. Laumuspil Sýndkl.5,7.05, 9.05 og 11.10. Allt á floti Sýndkl.3. s \ I I if I Get Crazy Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. S.AI.I K 4 Utangarðs- drengir (Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerö af Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Svartskeggur Sýnd kl. 3. FRUMSÝNIR Leigu- morðinginn Hörkuspennandi og viðburöa- rik ný litmynd um harösvíraö- an náunga sem ekki lætur segja sér fyrir verkum, meö Jean Paul Bclmondo, Robert Hossein, Jean Desailly. Leikstjóri: Georges Lautner. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15. Átökin um auðhringinn Endursýnd kl. 3.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Rauðliðar Sýnd kl. 5.10 Síðustu sýningar. Hækkaö verð. Beastmaster Sýnd kl. 3,5,9 og 11.15. Bönnuö innan 12 ára. Annar dans Sýnd kl. 7.10. Spænska flugan Endursýnd kl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. LAUGARAS The thing i«wiaaafwMK:a s»wsrr. i» .. ___8KC3KM MtíöD Ný, æsispennandi bandarísk mynd gerö af John Carpenter. Myndin segir frá leiðangri á Suöurskautslandinu. Þeir eru þar ekki einir því þar er einnig lífvera sem gerir þeim lifiö ieitt. Aöalhiutverk: Kurt Russell, A. Wilford Brimley og T.K. Carter. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Siðasta sýningarheigi. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verð. Bamasýning kl. 3 sunnudag. ’WS-sticV.'em <■'U-U-UP?? Hetja vestursins Nú höfum viö fengiö þessa frá- bæru gamanmynd aftur. Myndin um tannlækninn sem lenti í höndum indíána, byssu- bófa og fallegrar byssuglaör- ar konu. Frábær mynd fyrir aUafjölskylduna. Countryman rnwrnw m Seiömögnuö mynd meö tón- list Bob Marleys og félaga. Mynd meö stórkostlegu sam- spili leikara, tónlistar og nátt- úru. Mynd sem aðdáendur Bob Marleys ættu ekki að láta framhjá sér fara. Sýnd kl. 5 og 7. □□[ DOLBY STEREO | Tess 3 föld óskarsverölaunamynd. Síöustu sýningar. Sýnd kl. 9. DOLBY STEREO | Barnasýning kl. 3 sunnudag. Sim. 501 «4 Karate-meistarinn Æsispennandi ný karate-mynd meö meistaranum James Ryan (er lék i myndinni ,,Aö duga eða drepast”), en hann hefur unniö til fjölda verö- launa á karatemótum víöa um heim. Spenna frá upphafi til enda. Hér eru ekki neinir við- vaningar á ferð, allt atvinnu- menn og verölaunahafar í aðalhiutverkunum svo sem: James Ryan Stan Smith Norman Robson ásamt Anneline Kreil o.fl. ísienskur texti. Sýnd kl. 5 í dag, Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Muster fjölskyldan Ný kópía af þessari skemmti- legu, vinsælu mynd. Sýnd kl. 3 sunnudag. KopovogsleiKhúsið /' Leikfélag Kópavogs frumsýnir: eftir Ole Lund Klrkegárd i þýöingu Jóns Hjartar. Leikstjóri: Andrés Sigurvins- son. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Lýsing: Lárus Bjömsson. Tónlist: Kjartan Olafsson. Frumsýning: 1. október kl. 3, uppselt. 2. sýning 2. október kl. 3. Fá- ir miðar eftir. Miöapantanir ailan sólar- hringinn í síma 41985. Miðasala opin föstudag kl. 6—8, iaugardaga og sunnu- daga kl. 1—3. simi 11514 Líf og fjör á vertíð í Eyjum meö grenjandi bónusvíking- um, fyrrverandi feguröar- drottningum, skipstjóranum dulræna, Júlla húsveröi, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjónes og Westuríslendingn- um John Reagan — frænda Ronalds. „Nýtt líf - vanir menn" Aöalhlutverk: Eggert Þor- leifsson og Karl Ágúst Úlfs- son. Kvikmyndataka: AriKrístins- son. Framleíöandi: Jón Her- mannsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5,7 og 9 ídag. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 sunnudag. Poltergeist Sýnd í nokkur kvöld kl. 11. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SKVALDUR 5. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Appelsínugul aögangskort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20. Hvít aðgangskort gilda. 7. sýning miðvikudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ LOKAÆFIIMG eftir Svövu Jakobsdóttur. Leikmynd: Birgir Engilberts. Ljós: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Briet Héðins- dóttir. Leikarar: Edda Þórarinsdótt- ir, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Sigurður Karlsson. Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. Sölu á aðgangskortum iýkur í dag. Miöasala kl. 13.15—20. Simi 11200. PIZZA hVsið EFT!RBÍQl Heitar, Ijúffengar pizzur; Hefurðu reyntþaðP PIZZA HVSIÐ Grensásvegi 7, Simi 39933. AliSTURBÆJARRÍfl Leyndardómurinn Hörkuspennandi og leyndar- dómsfull, ný bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision, byggð á samnefndri sögu eftir Robin Cook. Myndin er tekin og sýnd í Dolby-stereo. □□[ DOLBY STEREO^ Aðalhlutverk: Lesley-Anne Down, Frank Langella, John Gíelgud. ísl. textí. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.10. Sími50249 Wolfen (I ,,M j| \ fhe scream I \ from your * ' fhroaf \ / i fc!; )l;:: f1, !f...¥:l)i I myrkum iörum borgarinnar ieynist eitthvað meö óvenju- legar gáfur, það drepur fóik, en ekki ánástæöu!! j Leikstjóri: Michael Wadieigb. Aðalhlutverk: Aibert Finney, Diane Venora. Sýnd kl. 9 sunnudag. Dr. No. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sam Neill, Birgitte Fossey. Hér er merkdeg mynd á feró- inni. H.J.Ö. Morgunbl. 4/9 ’83. Sýnd kl. 5 í dag og sunnudag. Bönnuð innan 12 ára. Lukku Láki Bráðskemmtileg teiknimynd. Sýnd kl. 3 sunnudag. U'JKH’íiaí; Kl\YKJAVÍKl IR ur lífi ÁNAMAÐKANNA í kvöld kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. HART í BAK Miðvikudag kl. 20.30. GUÐRÚN Föstudag kl. 20.30. Miðasala kL 14—20.30. Sími 16620. FORSETAHEIM- SÓKNIN Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Sími 11384. ÍL^bDð^JÍ BIÓBiCB 1 Polvester Eina umKvikmyndin sem gerfi hefur verifi (heiminum. filmed in ! _/ "oeeri l l^m m nn mI Nýjasta gamanmynd John Waters á engan sinn líka enda sýnd með ilmtækni. John Waters, og nafnið eitt tryggir eitthvaö óvenjulegt. Morgunbl. 11/9 ’83 Oviðjafnanleg skemmtun og ilmuraðauki. Newsweek. Leikstjóri: John Waters. Aðalhlutverk: Divine og Tab Hunter. ísienskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Undrahundurinn Sýnum aftur þessa úrvals bamamynd. tslenskur texti. Sýnd kl. 2. TÓNABÍÓ Simi 31182 Svarti folinn (The Black Stallion) ,dhe 5"ldl!iob E United Artists t h e a t r e Stórkostleg mynd framleidd af Francis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á ísiensku undir nafninu ,,Kol- skeggur”. Erlendir blaöadómar: ***** (fimmstjömur) Einfaldlega þrumugóö saga, sögö meö slíkri spennu aö þaö sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Oslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemmningu töfr- andi ævintýris. Jyllands Posten Danmörku. Hver einstakur myndrammi ersnilldarverk. Fred Yager, AP. Kvikmyndasigur. Þaö er fengur aö þessari haustmynd. Information, Kaupm.höfn. Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney, Terri Garr. Sýndkl. 5,7.20 og 9.30. BOND Dagskrá úr verkum Edward Bond. Þýöandi og leikstjóri: Hávar Sigur jónsson. Lýsing: Ágúst Pétursson. Tóniist: Einar Melax. 5. sýning í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar. Sýningar eru í Félagsstofnum stúdenta. Veitingar. Miöapantanir í síma 17017. Félagsfundur verður haldinn í Tjamarbæ sunnudaginn 2. okt.kl. 17.00. BIO - BÍO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓU BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.