Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Side 39
DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983.
39
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp unga fólksins —
sunnudag kl. 20.00:
1 Útvarpi unga iólksins ó sunnudag
verður m.a. rætt við Unni Steinsson,
fegurðardis m.m., um iegurðarsam-
keppni, flugfrey justörf og skólagöngu.
Sitthvað fleira verður í þættinum en
þetta erþaðhelsta. -EIR.
Sjónvarp kl. 22.35
— Sjöunda innsiglið:
Bergman
— og félagar
Tvær kvikmyndir eru á dagskrá
sjónvarps í kvöld. Strax að Bugsy
Malone lokinni tekur við kvikmynd Ing-
mars Bergman, Sjöunda innsiglið, sem
f jallar um riddara á leið heim úr kross-
ferð. Veltir sá fyrir sér áleitnum
spurningum á leiöinni og þá helst um
samband guös og manns.
I aðalhlutverkúm eru Max von
Sydow, Gunnar Björnstrand, Bengt
Ekerot, Bibi Anderson og Nils Poppe.
Hérsjástþauáfögrumdegi. -EIR.
Veðrið
Veðrið:
Gert er ráð fyrir austan- og
norðaustanátt um allt land um
helgina. Búast má viö rigningu við
suðurströndina og á Austf jörðum.
Útvarp kl. 11.20 — Sumarsnældan:
Innrás lýkur
I útvarpsþættinum Sumarsnældu nú
fyrir hádegi í dag fáum við að vita
hvort þeim Rúnu og Jóni tekst aö koma
í veg fyrir innrásina frá Markab. Ger-
ist það í lokaþætti leiknu útvarpssög-
unnar Innrás eftir Jóhannes Björn.
Ævintýri þeirra Rúnu og Jóns hófst i
örfirisey þar sem þau voru
viðstödd fund manna sem sögðust
koma frá annarri plánetu. Þeir voru
'engin góðmenni því þeir höfðu staðið
fyrir látlausum styrjöldum í 200 ár,
gert þjóðir gjaldþrota, allt til þess að
jarðarbúar myndu fagna þeim sem
frelsurum þegar þeir kæmu til að
ryksuga upp dýrmæta málma.
Umsjónarmaður Sumarsnældunnar
að þessu sinni er Sverrir Guðjónsson.
A myndinni sjást leikendur í
upptökusal útvarpsins. -EER.
Laugardagur
1. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnír. Morgunorð — Erika Ur-
bancictalar.
8.20 Morguntónleikar. Sinfóníu-
hljómsveitin í Bamberg leikur
þætti úr „Pétri Gaut” eftir Edvard
Grieg. Kurt Wöss stj. / Jussi Björl-
ing syngur sænsk lög með Hljóm-
sveit óperunnar í Stokkhólmi. Nils
Grevillius stj. / Julius Katchen
ieikur á píanó Pólónesu í As-dúr og
Fantasíu-Impromtu eftir Frédéric
Chopin. / Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur þætti úr „Hnotu-
brjótnum" eftir Pjotr Tsjaí-
kovský. André Previn stj.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Oskalög sjúklinga. Lóa
Guðjónsdóttir kynnir.
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur
fyrir krakka. Umsjón: Sverrir
Guöjónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU-
kynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mannGunnarsson.
14.00 A ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni Hðandi stundar í umsjá Ragn-
heiðar Davlðsdóttur og Tryggva
Jakobssonar.
15.00 Um nónbil i garðinum meö Haf-
steini HafUðasyni.
15.10 Llstapopp — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn ki.
24.00).
18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 „Eg, þið, hin”. Jón Tryggvi
Þórsson les ljóð úr nýrri bók sinni.
16.25 Þriggja sókna túr. Arni
Johnsen ræðir við Asa í Bæ. (Aður
útv.22. júní sl.).
17.15 Siðdegistónleikar Alicia de
Larrocha leikur á píanó, Fantasíu í
c-moll og Enska svítu nr. 2 í a-moll
eftir Johann Sebastian Bach /
Pinchas Zukerman og Daniel
Barenboim leika Sónötu i d-moll
fyrir fiölu og píanó op. 108 eftir
Johannes Brahms.
18.00 Tónlelkar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar.
19.35 Oskastund. Séra Heimir Steins-
son spjallar víö hlustendur.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
HögniJónsson.
20.30 Kvöldvaka. a. Farið i skóla.
Rósa Gísiadóttír frá Krossgerðl
ies feröafrásögn úr bókinni
„Mannaferölr og fomar slóðir”
eftir Magnús Björasson á Syðra-
Hóli. b. tsiensk þjóðlög. Hafliði
Hailgrimsson og Halldör Haraids-
son leika saman á selló og píanó. c.
Kraftaskáldlð og fósturdóttirin í
Reykholti. Jón Gíslason tekur
saman og flytur frásöguþátt.
21.30 A sveitalínunni. Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal
(RUVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsíns. Orð kvöldsins.
22.35 „Guilkrukkan” eftir James
Stephens. Magnús Rafnsson les
þýöingusína (13).
23.00 Danslög.
24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur
Gunnars Salvarssonar.
00.50 Fréttlr. Dagskrárlok.
Sunnudagur
2. október
8.00 Morgunandakt. Séra Svein-
bjöm Sveinbjörnsson prófastur í
Hruna flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Wal-Bergsleikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. Concerto
grosso í d-moll op. 3 nr. 2 eftir
Pieter Hellendal. Kammersveitin í
Amsterdamleikur. André Rieu stj.
b. Messa í B-dúr eftir Joseph
Haydn. Eraa Spoorenberg, bema-
detta Greevy, John Michinson og
Tom Krause syngja með St. John-
króraum i Cambridge og St. Mart-
in-in-the-Fields hljómsveitinni.
GeorgeGuest stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friöriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa i Garðakirkju. (Hljóðr.
25. f.m.). Prestur: Séra Bragi
Friðriksson. Organleikari: Þor-
valdur Björnsson. Hádegistón-
lelkar.
12.10 Dagskrá. Tónieikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Sporbrautin. Umsjónarmenn
Ölafur Torfason og örn Ingi.
(RÚVAK).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Heim á leið. Sigurður Kr. Slg-
urðsson spjailar viö vegfarendur.
16.25 „Þessfr dagar”, IJóð eftir
Bjaraa Haildórsson, skólastjóra á
Skúmsstöðum. Edda Karlsdóttir
leikari lcs
16.30 „Væðing”, smásaga eftir Sig-
urð A. Frlðþjófsson. Höfundur les.
17.00 Siðdegistónleikar. a. Fiðlukon-
sert í D-dúr op. 35 eftír Pjotr
Tsjaíkovský. Kyung Wha Chung
’ og Sinfóníuhljómsveítin í Montreai
lelka. Charles Dutoit stj. b.
Konsertaríur eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. Kiri Te Kanawa
syngur með Kammersveítinni í
Vinarborg. György Fischer stj.
18.00 Það var og ... Ut um
hvippinn og hvappinn með Þráni
Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.Dagskrákvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar.
19.35 Samtal á sunuudegL Umsjón:
Áslaug Ragnars.
19.50 „VatnaskH”, ijóð eftir Sig-
valda Hjálmarsson. Knútur R.
Magnússon ies.
20.00 Útvarp unga fóiksins.
Umsjón: Eðvarö Ingóifsson og
Guðrún Birgisdóttir.
20.35 Evrópukeppni meistaraliða i
handknattleik: Vikingur—Kolbott-
cn. Hermann Gunnarsson lýsir síö-
ari hálfleik i Laugardalshöll.
21.15 Merkar hljóðritanir. Alfred
Cortot leikur pianótóniist eftir
Chopin, Schumann, Debussy og
Ravel.
21.45 „Mánudagsmorgun”, smó-
#.Höfundurles.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir
skrá
Fréttir. Dag-
Orð
22.35 „Guilkrukkan” eftir James
Stephens. Magnús Rafnsson les
þýðingusína(14).
23.00 Djass: Harlem - 2.
Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
3. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Þórhaliur Höskuldsson, sókn-
arprestur á Akureyri, flytur
(a.v.d.v.). Morgunþáttur. —
Stefán Jökulsson — Kolbrún Hall-
dórsdóttir — Kristín Jónsdóttir —
Oiafur Þóröarson. 7.25 Lelkfimi.
Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorö — Haildór
Rafnartalar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Leltin að vagnhjóli” eftir
Mindert DeJong. Guðrún Jónsdótt-
irlesþýðingusina (2).
9.20 Lelkfimi. 9.30 Tilkynningar.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
Laugardagur
1. október
17.00 Iþróttir. Umsjónarmaður
Ingólfur Hannesson.
18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón-
armaður Bjami FeUxson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttlrogveður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tilhugaiíf. 3. þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur í sjö þáttum.
Þýöandi Guðni Kolbeuisson.
21.05 Bugsy Malone. Bresk bíómynd
frá 1976. Höfundur og leikstjóri Al-
an Paricer. Aðalhlutverk: Scott
Baio, Florence Dugger, Jodie
Foster og John Cassisi. Söngva og
gamanmynd, sem gerist í New
York á bannárunum og lýsir erj-
um glæpafiokka, en leikendur eru
á aidrinum 12 til 13 ára. Þýðandi
Heba Júlíusdóttir.
22.35 Sjöunda innsigUð. (Sjunde ín-
seglet) Sænsk bíómynd frá 1956.
Leikstjóri Ingmar Bergman. Aöal-
hiutverk: Max vonSydow, Gunnar
BjÖrnstrand, Bengt Ekerot, Bibi
Anderson og Nils Poppe. Riddari á
leið heim úr krossferö veltir fyrir
sér áleitnum spuraingum um rök
tilverunnar og samband guðs og
manns. A leið sinni mætir hann
dauðanum, sem heimtar sálu
hans, en riddarinn ávinnur sér
frest tU að halda ferð sinni og leit
áfram enn um hríö. Þýöandi Þor-
steínnHelgason.
00.15 Dagskrárlok.
Sunnudagur
2. október
18.00 Hugvekja Björgvin F.
Magnússonflytur.
18.10 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Asa H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. I þessari
fyrstu Stund á haustinu flytja
„grýiur” tvö lög og rætt er við
RagnhUdi Gísladóttur. A bænum
Smáratúni í Fljótshlíö er rekið
unglingaheimUi auk búskapar.
Þar verður fylgst með stúlku á
bænum við leik og störf. Þá verður
farið í getraunaleik. Ahorfendur
spreyta sig á því að þekkja gamalt
áhaid. Getraunin heldur áfram
næsta sunnudag. Góðkunníngjar
síðan i fyrra, Smjattpattamir,
birtast á ný og auk þess tveir
skrítnir karlar sem heita DeU og
KúkiU.
19.05 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttirog veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón-
armaður Magnús Bjarnfreðsson.
20.55 Flugskirtelni 1,2 og 3. Þáttur
sem Sjónvarpið lét gera um þrjá
fyrstu flugmenn á Isiandi, þá Sig-
urð Jónsson, Björn Eiriksson og
Agnar Kofoed-Hansen, en af þeim
er nú aðeins Sigurður á Ufi. Elnnig
er brugðið upp myndum frá sögu
flugsins hér á landi og fyigst með
Ustflugi eins þeirra þremenninga.
Umsjónarrnaður Ami Johnsen.
Upptöku stjórnaði Tage Ammen-
drup.
22.05 Wagner. 2. þáttur. Breskur
framhaldsmyndaflokkur um ævi
þýska tónskáldsins Richards
Wagners (1813-1883). Aðalhlut-
verk Richard Burton. Sagan hefst
árið 1848 þegar Wagner er Utiis
metinn söngstjóri við hirð Sax-
landskonungs I Dresden. Þá eru
óróatímar i stjómmálum í Evrópu
og Wagner blandast inn í bylting-
artilraun gegn konungi. Þýðandi
Oskarlngimarsson.
23.00 Dagskráriok.
Veðrið hér
ogþar
Veðrið klukkan 12 á hádegi í gær:
Akureyri, skýjað 0 stig, Bergen,
heiðríkt 9, Helsinki, léttskýjað 7,
Kaupmannahöfn, léttskýjaö 12,
Osló, léttskýjaö 10, Reykjavík, al-
skýjað 7, Stokkhólmur, léttskýjaö
8, Þórshöfn, alskýjað 7, Aþena,
heiðríkt 26, BerUn, háifskýjaö 13,
Chicago, þokumóöa 9, Feneyjar,
þokumóða 21, Frankfurt, mistur 19,
Nuuk, hálfskýjaö 1, Lundúnir,
Lundúnaþokan fræga 17, Luxem-
burg, háúskýjaö 20, MaUorca, létt-
skýjað 25, Las Palmas, léttskýjað
25, Montreal, léttskýjað 10, New
York, rigning 13, Rómaborg, hálf-
'skýjað 24, Vínarborg, léttskýjaö 21,
og Winnepeg, úrkoma í grennd 4.
Tungan
Sagt var: Ég ræð hvað
ég geri við sjálfs míns
eignir.
Rétt væri: Ég ræð hvaö
ég geri við sjálfs mín
eignir. (Ath.: ég sjálfur
er í eignarfalli: mín
sjálfs.)
L. Gengið
Gengisskráning nr. 183'
- 30. september 1983 kl. 09.15
Eining kl. 12.00. KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 27,900 27,980
1 Sterlingspund 41,717 41,837
1 Kanadadoliar 22,642 22,706
1 Dönsk króna 2,9293 2,9377
1 Norsk króna 3,7874 3,7983
1 Sœnsk króna 3,5650 3,5753
1 Finnsktmark 4,9311 4,9452
1 Franskur franki 3,4829 3,4929
1 Belgiskur franki 0,5215 0,5230
1 Svissn. franki 13,1084 13,1460
1 Hollensk florina 9,4525 9,4796
1 V-Þýskt mark 10,5702 10,6005
1 ftölsk lira 0,01744 0,01749
1 Austurr. Sch. 1,5028 1,5071
1 Portug. Escudó 0,2250 0,2258
1 Spánskur peseti 0,1837 0,1342
1 Japanskt yen 0,11821 0,11855
1 irsktpund 32,954 33,049
Belgiskur franki 0,5142 0,5157
SDR (sérstök 29,5021 29,5866
dráttarréttindi)
Simsveri vegna gengisskréníngar 22190
Tollgengi
fyrir september 1983.
Bendarikjedollar USD EB.13Ó
Sterlingspund GBP 42,130
Knnadadollar CAD 22,057
Dönsk króna DKK 2,9237
Norsk króna NOK 3.7595
Seensk króna SEK 3,5732
Finnskt mark FIM 4,9075
Franskur frenki FRF 3,4004
Belgiskur frenki BEC 9,0210
Svissneskur franki CHF 12,0050
HoM. gyllini NIQ 0^707
Vestur-þýckt merk DEM 19,4003
itölsk líre ITl 0,01790.
Austurr. sch ATS 1,5847
Portúg. escudo ÚTE 0,2251
Sp*n*kwr pe« »ti psp 0,1551
Japansktyen 4PV #,11427
íff h pwnd Ipp 33,207
SDR.ISérstök 25,6473
drénarréHindil ■