Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Blaðsíða 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 7. OKTOBER1983. Iþróttir Ray Clemence. Ray Clemence er úr leik - fyrir Ungverjalandsferð Englendinga Ray Clemence, markvöröur Tottenham, getur ekkl tekið þátt í undirbúningi enska landsliðsins fyrir Evrðpulelkinn gegn Ung- verjum á miðvikudaginn kemur í Búda- pest. Clemence er meiddur í baki og hefur Bobby Robson, landsllðseinvaldur Eng- lands, vaUð Nigel Sphik, markvörð Aston VUIa, í 23 manna landsUðshóp shin. Mike Duxbury féll einnig á læknisskoðun í gær og mun Viv Anderson hjá Forest taka stööu hans — svo framarlega sem hann verður góður af meiöslum í hné. Tony Woodcock hjá Arsenal er úr mynd- inni og Trevor Francis, sem er einnig meiddur, getur ekki leikið gegn Ungverj- um. Robson hefur valið Paul Walsh hjá Luton í landsliöshóp sinn. Gerry Mabbutt hjá Tottenham er einnig kominn í hópinn. -sos. Hreiðarog JónOdds með Breiðabliki ísfirðingarnir Hreiöar Slgtryggsson markvörður og Jón Oddsson hafa að und- anförnu leiklð hvern æfingarleikinn á f stur öðrum með BrciðabUksUöinu í knatt- spyrnu og bendir aUt tU að þeir gangi tU liðs vlð BUkana. Þeir Hreiðar og Jón hafa verið undir stjórn Magnúsar Jónatansson- ar, þjálfara Breiðabliks, bæði hjá KR og isaflrði. Þá hefur Helgi Bentsson, sem lék með Þór á Akureyri, einnig leikið með BUkunum. -SOS.' Keflvíkingar mæta ÍR-ingum Orvalsdeildiníkörfu- knattleik hefst íkvöld Keppnin i úrvalsdeUdlnni i körfuknatt- leUc hefst ikvöld i Keflavík. Þar lelka Kefl- víkingar gegn ÍR og hefst leikurinn kl. 20. Á sunnudaginn kl. 14 leika Haukar og Njarðvik i Hafnarfirði og á sunnudags- kvöld kl. 20 leika Valur og KR i Seljaskóla í Breiðholti. Einn leikur verður í 1. deUdarkeppninni um heiglna. Fram mætir Stúdentum i Hagaskóla kl. 14. Útiliðin unnu öll í Svíþjóð Frá Gunnlaugi A. Jónssynl, fréttamannl DVíSvíþjóð. Fyrstu fjórlr leikirnir i 8-liða úrsUta- keppnlnni um sænska meistaratitUinn i knattspymu enduðu aUir með sigri gesta- liðanna. Þau fjögur Uð sem urðu efst i deUdarkeppninni unnu ÖU. Þetta er útslátt- arkeppni þar sem leikið er heima og heiman. ÚrsUt í fyrstu ieikjum urðu þessi: Halmstad—MalmöFF 1—2 Hammerby—AQC 2—5 Elfsborg—IFKGautaborg 1—2 örgryte—öster 0—1 -AA. íþróttir Iþröttir íþrótt íþróttir Sendir Keflavík kæru til Eyja? Kærufrestur rennur út í kvöld Það hafa lltlar fréttir komið frá KeQavik vegna „Eyjamálsins” en Kefl- víkingar elga þar hagsmuna að gæta. Keflvíkingar hafa velt því fyrir sér hver framvinda mála verði — hvort þeir verði látnir lelka vlð FH um 1. deUdar sæti, en í reglum KSl stendur að tvö Uð eigi að faUa í 2. deUd. Margir hafa haldið þvi fram að þar sem Eyjamönn- um sé vísað úr 1. deUdar keppnlnni eigi tvö lið að faUa — og þá Keflavík og ísa- fjörður sem urðu í neðstu sætunum. í beinu framhaldi af þvi eigi Keflvðdng- ar og FH-ingar að leika um það hverj- ir taki sætl Eyjamanna í 1. deUdar keppninni.. Keflvíkingar eru ekki á eitt sáttir hvað þeir eiga að gera — hvort þeir eiga að senda inn kæru á Eyjamenn fyrir að hafa notað leikmann sem var í leikbanni í hinum þýðingarmikla faU- leik gegn BreiðabUki. Margir Keflvíkingar segja að nóg sé komiö og þaö væri aðeins salt í sár < Eyjamanna að senda inn kæru. Aðrir Fjórir leikir í 2. deild Fjórir leikir verða spiiaðir í 2. deUd karla í handboltanum um helgina. í kvöld leika Þór Ve.-Fylkir, Grótta-Breiðablik og Reynir-HK. Allir þessir verða kl. 20.00. Þá leika IR og Fram kl. 14.00 í Seijaskólanum á laugar- daginn. -AA. STAÐAN Staðan er þessi í 1. deUdarkeppninni í hand- knattlelk: FH 2 2 0 0 65-32 4 KR 3 1 1 1 47-44 3 Víkingur 1 1 0 0 28-20 2 Valur 2 1 0 1 37-36 2 Þróttur 2 10 1 44-51 2 Haukar 2 10 1 48-42 2 Stjaman 2 0 11 2849 1 KA 2 0 0 2 3849 0 Markahæstu leikmenn: Kristján Arason, FH 22/12 Páll Ólafsson, Þrótti 19/2 Eyjólfur Bragason, Stjörn. 14/9 Atli Hilmarsson, FH Þorgils Óttar Mathíesen, FH 13 11 Næstu leikir i 1. deUd verða á sunnudaginn kemur. Þá ieika í Seljaskóla Vikingur-Þróttur kl. 15.15 ogsíðan Valur-Haukarkl. 16.30. -AA.. Keflvíkingar eru að sjálfsögðu sam- mála því en þeir halda því fram að eins og málin hafa þróast, óvissan sé ríkj- andi hvað gert verði í „Eyjamálinu” þá sé það skylda forráðamanna Kefla- vikurUösins aö senda inn kæru. — Eins og máUn hafa þróast tel ég réttast að senda inn kæru á Eyjamenn fyrir að hafa notað leikmann í leik- banni í hinum þýðingarmikla fallbar- áttuleik Eyjamanna og BreiðabUks- manna — leik sem skar úr um þaö hvort Eyjamenn, Keflvíkingar eöa Breiðabliksmenn féUu niöur í 2. deUd með Isfirðingum, sagði einn Kefl- víkingur í viðtaU viö DV í gær. — Hvemig er það hægt aö Eyja- menn sem voru í næst neðsta sæti fyrir leik þeirra gegn BreiðabUki geti sent Keflvíkinga niöur í 2. deild meö því að nota leikmann sem var í leikbanni, sagði viðmælandi okkar og hann sagði að Keflvíkingar væru ekki á móti Eyja- mönnum, heldur væru þeir að hugsa um eigin hagsmuni ef þeir senda inn kæru. Staðan var þannig — fyrir hinn sögulega leik í Eyjum Staða neðstu Uðanna var þessi áður en Eyj amenn léku gegn BreiöabUki: Breiðablik 17 5 7 5 21—19 17 Víkingur 18 4 9 5 20-20 17 Eystelnn Guömundsson. „Þetta verður ánefa erfið- ur leikur” segir Eysteinn Guðmundsson sem dæmir leik Hammerby og Haka íEvrópukeppninni — Þetta verður örugglega erfiður lelkur að dæma — sannkallaður Norðurlandaslagur, sagði Eysteinn Guðmundsson knattspymudómari, en hann dæmir leik Hammerby frá Svi- þjóð og finnska llðsins Haka í Hamm- erby 19. október í Evrópukeppni bikar- hafa. UEFA raðaði Eysteini nlður á þennan lelk og er þetta í fyrsta skipti i þrjú ár sem íslenskur dómari dæmir leik í 2. umferð Evrópukeppninnar. Kjartan Ólafsson og Sævar Sigurðsson verða línuverðir með Eysteiní. Eysteinn hefur dæmt við góöan orð- stír í Evrópukeppni undanfarin ár og það er ekki lángt síðan að hann dæmdi leik Odense og Liverpool í Evrópu- keppni meistaraliða sem Liverpool vann, 1—0, í Danmörku. — Sá leikur var nokkuð auödæmdur þar sem leik- menn Liverpool slökuðu á eftir að Kenny Dalglish var búinn að skora fyrir þá, sagði Eysteinn. Þá má geta þess að Kjartan Olafsson hefur verið útnefndur hjá UEFA sem dómari á unglingalandsleik Dana og Finna í Danmörku 24. október, þannig að tímabilið er ekki búið hjá dómurum okkar. -SOS. Keflavík Vestmey. ísafjörður 18 8 1 9 24—27 17 17^5 6 6 25-23 16 18 2 9 7 16—28 13 Keflvíkingar benda á að það sé ekki rétt að næstneðsta liðið, sem notar leik- mann sem er í leikbanni, geti fellt þriðja neðsta liöiö meö því. Það verður ljóst í dag hvað Keflvík- ingar gera — kærufrestur á leik Vest- mannaeyja og Breiðabliks rennur út í kvöld. Ef Keflvíkingar ætla að senda inn kæru verða þeir aö vera búnir að senda héraðsdómstól Eyjamanna það fyrir miönætti. — Ef við sendum inn kæru verður þaö ekki til að klekkja á Eyjamönnum heldur verður það var- nagli fyrir okkur þannig aö við getum staðið með eitthvað í höndunum þegar endanlegur úrskurður verður kveðinn upp, sagði viðmælandi okkar í Kefla- vík. DV hefur hlerað að allt bendi til að málslok verði þau að stigið sem Eyja- menn fengu gegn Breiöabliki verði dæmt af þeim og þar með falli Eyja- menn með Isfirðingum niöur í 2. deild. Keflvíkingar haldi því sæti sinu í 1. deild, með 17 stig. -SOS Einar VOhjálnuwn — i Einn íslei OLíLosi Það þarf ekkl að fara mörgum orðum um það hverjlr möguleikar ts- Iendinga eru á að ná frambærilegum árangri á ólympíuleikunum i Los Angeles 1984. Aðeins einn tslendingur er ofarlega á blaði á heimsafreka- skránni í frjálsum iþróttum 1983. Það er keppnismaðurinn mikli Einar Vilhjálmsson sem er i tiunda sæti á listanum yflr bestu spjótkastara heims — með 90,66 m kast. Aðeins þrettán kastarar köstuðu yfir 90 m i ár og kast- aði Bandarikjamaðurinn Tom Petra- noff lengst — setti helmsmet þegar hann kastaði spjótinu 99,72 m. Einar er eini Islendingurinn sem má reikna meö að skili árangri á OL í Los Angeles. Árangri sem ólympíunefnd sættir sig við. Miklar vonir eru einnig bundnar við Óskar Jakobsson í kúluvarpi, en hann þarf þó að bæta sig verulega til að komast í hóp bestu kúluvarpara heims. Oskar hefur kastað kúlunni 20,37 m, en Islandsmet Hreins Haildórssonar er. 21,09 m — sett í Stokkhólmi 1977. • t ár hafa tiu kúluvarparar kastað yfir Einar Vilhjálmsson er sá eini sem he Er einnaf tíubestus 21,22 m. A-Þjóðverjinn Udo Beyer á lengsta kastiÖ, 22,22, sem er heimsmet. Vésteinn Hafsteinsson hefur veriö nefndur í sambandi við kringlukast, en hann setti nýtt Islandsmet í miklu roki á Laugardalsvellinum í sumar þegar hann kastaði 65,60 m. Þar með bætti hann tíu ára gamalt met Erlends Valdimarssonar sem Erlendur setti í hávaðaroki á Snæfellsnesi 1974, 64,32 m. , • 1 ár hafa tólf krluglukastarar kastað vel yfir 66,74 m, þar af sjö yfir 70 m. Bestum árangri hefur Sovétmaðurlnn Jurij Dumtsjev náð — settt heimsmet þegar hann kastaði 71,86 m. Svíar unnu Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta- manni DV í Svíþjóð. Svíar unnu léttan sigur yfir Norð- mönnum í landsleik þjóðanna í hand- knattleik, 29—18. Leikurinn var háður í Karineholm í Svíþjóð og ieiddu Sviar, 12—10, í hálfleik. „Burt með — hrópuðu áhangendur Waterschei. — Leikum m Áhangendur Waterschei í Belgíu eru ekki ánsgðir með gengi félagsins að undanförnu og þegar Waterschei lék gegn Molenbekk um sl. helgl á heima- velli Waterschei, André Dumont-lelk- vellinum, létu áhangendur óánægju sina í ljós með því að hrópa að reka ætti þjálfarann, Johan Grijzenhout, sem tók við félaginu fyrir þe' . keppn- istímabil, en hann hafði áður verlð hjá CS Brugge. — Já, áhangendur félagsins eru óhressir því að okkur hefur ekki gengið sem best, sagði Lárus Guðmundsson í stuttu spjalli við DV. Lárus sagði að sömu leikmenn væru hjá Waterschei og léku með félaginu sl. keppnistíma- bil, en nú væri leikaðferð liðsins önnur. | (þróttir Iþróttir íþróttir íþról

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.