Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 7. OKTOBER1983.
lltvarp
Föstudagur
7. október -
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Katrin frá Bóra” eftir Clöru
S. Schreiber. Benedikt Amkelsson
þýddi. Helgi Elíasson les (7).
14.30 Miðdeglstónlelkar. Hljóm-
sveitin Fílharmónía leikur lög eft-
ir Waldteufel og Strauss. Herbert
von Karajanstj.
14.45 Nýtt undir nállnni. Hildur
Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Utvarps-
hljómsveitin í Köln leikur Ung-
verskar rapsódíur nr. 1 og 2 eftir
Franz Liszt. Eugen Zsenkar stj./
Martino Tirimo og hljómsveitin
Fílharmónía leika Rapsódíu op. 43
eftir Serge Rakhmaninoff um stef
eftir Paganini. Yoel Levi stj.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Heiðdis Norð-
fjörð segir börnunum sögu fyrir
svefninn. (ROVAK).
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Friðarráðstefnan í Haag 1899.
„Stríðsbumban barin” eftir
Barböru W. Tuchman. Bergsteinn
Jónsson les þýðingu Ola Her-
mannssonar (4).
21.10 Hljómskólamúsík. Guðmundur
Gilsson kynnir.
21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu
Akureyrar. Umsjónarmaður: Oð-
inn Jónsson. (ROVAK).
, 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
J 22.35 „Gullkrukkan” eftir James
| Stephens. Magnús Rafnsson les
þýðingusína (15).
23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests
Einars Jónassonar. (ROVAK).
00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir.
01.10 Á nsturvaktinnl. — Ölafur
Þórðarson.
03.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
7. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður
Sigurður Grímsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Flói í faðmi jökla. Bresk
heimildarmynd frá Jöklaflóa á
suðausturströnd Alaska. Fyrr
meir var flói þessi ísi lagður og
enn ganga skriöjöklar í sjó fram.
Síðan ísinn fór að hopa hefur
gróður fest rætur og dýralíf í sjó og
á landi er auöugt og f jölskrúðugt.
Þýðandi og þulur Oskar Ingimars-
son.
21.15 Stans! Umræðuþáttur í beinni
útsendingu um umferðarmál.
Dagskrá þessi er í tengslum við
umferðarviku í Reykjavík og ná-
grenni, dagana 3.-10. október, í
tilefni af norrænu umferðar-
öryggisári. Umsjónarmaður Rafn
Jónsson, fréttamaöur.
22.15 Fær Rut að lifa? (Life for
Ruth). Bresk bíómynd frá 1962.
Leikstjóri Basil Dearden. Aðal-
hlutverk: Michael Craig, Patrick
McGoohan og Janet Munro. Átta
ára telpa þarf á blóðgjöf að halda
eftir að hún hefur bjargast
naumlega frá bráöum bana. Faðir
telpunnar neitar um leyfi til blóð-
gjafar af trúarlegum ástæðum og
hefur það örlagaríkar afleiðingar.
Þýðandi Björn Baldursson.
23.50 Dagskrárlok.
1
Utvarp Sjónvarp
Útvarp kl. 21.10 — Hljómskálamúsík:
Prinsessa í hfjómskála
I kvöld gefst hlustendum útvarps
kostur á að hlýða á hljómskálamúsík,
en svo nefnist sú tegund hljómlistar
sem leikin er í skrúögörðum erlendis,
yfirleitt á hringlaga palli með yfir-
byggingu og þar safnast almenningur
saman og nýtur léttrar og skemmti-
legrar tónlistar.
Guðmundur Gilsson, umsjónar-
maður þáttarins, kynnir m.a. tónverk
eftir Strauss og Offenbach og spjallar
um prinsessuna frá Trapezundt inn á
milli laga.
-EIR.
II úm
V — §gfiií^
Þessi hljómskáli, eða réttara sagt hljómskálatum, stendur inni í Laugardal en
þangað hefur prinsessan af Trapezundt aldrei komið.
Sjónvarp kl. 21.15 — Stans!:
Umferð og annað
— í beinni útsendingu
,,I umferðarviku borða menn biö-
skyldubrauð,” auglýsir bakari nokkur
í útvarpi þessa dagana. Enda ekki að
ástæðulausu, nú stendur yfir umferð-
arvika í Reykjavík og nágrenni í tilefni
,af norrænu umferðaröryggisári og
leggur sjónvarpið sitt af mörkum með
því að senda út umræöuþátt í beinni út-
sendingu sem nefnist Stans!
Umsjónarmaður þáttarins er Rafn
Jónsson fréttamaður og mun hann
fjalla um umferðarmál í víðasta skiln-
ingi, umferðarslys, hverjir slasast
helst og hvenær og umferðarfræðslu og
áróður.
Umferðin getur verið hættuleg, það
vita allt of margir af sárri reynslu.
Rætt verður við Ragnhildi Davíðs- son, starfsmann Umferðarráðs, og
dóttur lögreglukonu, Tryggva Jakobs- Bjarna Torfason lækni. -EIR.
Sjónvarp kl. 22.15 — Fœr Rut aö lifa?
Það er erfitt að vera velkur og þarfnast blóðgjafar og ekki skánar það þegar ættingjar eða aðrtr neita að gefa
leyfi til blóðgjafarinnar. Um það og annað f jallar kvikmynd kvöldsins Fær Rut að lifa? Rut er átta ára og þarfnast
blóðgjafar en faðlr hennar er ekkl á sama máli af trúarlegum ástæðum. Vandast þá mállð tll muna.
39
Veðrið
Veðrið:
Gert er ráð fyrir hægri austan og
Inorðaustan átt á landinu í dag,
smáskúrir eða slydduél á við og
dreifumlandiö.
Veðriðhér
i _
ogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
skýjað 1, Bergen rigning 6,
Helsinki skýjað 2, Kaupmannahöfn
rigning 9, Osló skýjað 0, Reykjavík
skúr 3, Stokkhólmur heiðskírt 6,
Þórshöfn léttskýjað 7.
3
Klukkan 18 í gær: Aþena heið-
skirt 22, Berlin rigning 12, Chicagó
heiðskirt 18, Frankfurt skýjað 15,
Nuuk snjókoma —2, London skýjaö
15, Luxemborg hálfskýjaö 13, Las
Palmas léttskýjað 25, Mallorca
léttskýjað 24, Montreal skúr 12,
'París skýjað 16, Malaga léttskýjað
23, Vín léttskýjað 16, Winnipeg létt-
skýjaö9.
Tungan
Heyrst hefur: Stúlkan er
orðin sextán.
Rétt væri: Stúlkan er
orðin sextán ára.
Gengið
NR. 188-07. OKTÓBER 1983 /' ■
Éiningkl. 12.00. ! KAUP SALA
1 Bandaríkjadollar 27,710 27,790
1 Storlingspund 41,530 41,650
1 Kanadadollar 22,523 22,588
1 Dönsk króna 2,9700 2,9786
1 Norsk króna 3,8076 3,8186
1 Sœnsk króna 3.5743 3,5847
1 Finnsktmark 4,9332 4,9475
1 Fronskur franki 3,5004 3,5105
1 Belgiskur franki 0,5269 0,5284
1 Svissn. franki 13,2255 13,2637
1 Hollensk florina 9,5568 9,5844
1 V-Þýskt mark 10,7453 10,7763
1 ítölsk líra 0,01765 0,01770
1 Austurr. Sch. 1,5271 1,5316
1 Portug. Escudó 0,2239 0,2246
1 Spánskur peseti 0,1841 0,1846
1 Japansktyen 0,11940 0,11974
1 írsktpund 33,284 33,380
Belgiskur franki 0,5159 0,5174
{ SDR (sérstök 29,4981 29,5831
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
Tollgengi
FVRIR OKTÓBER 1983.
Bandarikjadollar USD 27,970
Sterlingspund GBP 41,948
Kanadadollar CAD 22,700
Dönsk króna DKK 2,9415
Norsk króna NOK 3,7933
Sœnsk króna SEK 3,5728
Finnskt mark FIIVI 4,9426
Franskur franki FRF 3,4910
Belgbkur franki BEC 0,5230
Svissneskur franki CHF 13,1290
Holl. gyllini NLG 9,4814
Vestur-þýzkt mark DEM 10,6037
Mölik llra ITL 0,01749
Austurr. sch ATS * 1,5082
Portúg. escudo PTE 0,2253
Spánskur peseti ESP 0,1850
Japansktyen JPY 0,11819
frsk pund IEP 33,047
SDR. (SérstÖk 0,5133
dráttarróttindi) 29,5072
-EIR.
i.