Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Blaðsíða 24
32
DV.FÖSTUDAGUR7. OKTOBER1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Hreingerningar
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum með háþrýstitækni og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Tekið á móti pöntunum í símum 50774,
30499 og 85028. Okkar vinna byggir á
langri reynslu og nýjustu tækni að
auki.
Hreingerningaf élagið Ásberg.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma
18781 og 17078.
Tökum að okkur
hreingerningar, á íbúðum, stigagöng-
um og stofnunum. Einnig hreinsum við
teppi og húsgögn með nýrri fullkom-
inni djúphreinsunarvél meö miklum
sogkrafti. ATH. Er með kemisk efni á
bletti. Margra ára reynsla, ódýr og
öniag biónusta. Uppl. í sima 74929.
Þjónusta
Úrbeining.
'ökum að okkur úrbeiningu og frá-
g, ng á öllu kjöti, útvegum einnig
sviia- eða nautakjöt í heilum eða
hálfum skrokkum. Uppl. í síma 35133
millikl.8og 16.
Traktorsgrafa.
Traktor með ámoksturstækjum, á-
samt vörubíl, til leigu. Uppl. í síma
77476 og 74122.________________
Háþrýstiþvottur — sandblástur.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum. Erum
:með öflugustu vélar sem völ er á.
Gerum tilboð. Dynur sf., Borgartúni
25, Reykjavík, sími 28933. Heimasími
39197 alla daga.
Málari og múrviðgerðarmaður.
Getum bætt við okkur verkefnum.
Fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma
79229 eftirkl. 19.
Skilrúmsbitaveggir við stigaop
og til ýmissa breytinga, eldhúsborö-
plötur á nýjar og notaðar innréttingar.
Trésmíðaverkstæðið Hyrjarhöfða 3,
sími 83590.
Húsaþjónustan sf.
Tökúm að okkur alla málningarvinnu
utanhúss og innan, einnig sprunguvið-
gerðir og þéttingar á þökum, veggjum
og gluggum. Otvegum fagmenn í verk,
s.s. trésmíði, pípulagningamenn o.fl.
Önnumt allt viðhald og uppbyggingu
fasteigna. Verslið við fagmenn. Reyniö
viðskiptin, áratuga reynsla. Uppl. í
síma 72209.
'Tveir samhentir smiöir
geta bætt við sig verkefnum, öllu van-
ir. T.d. glerísetningar, öll þakvinna,
hurðavinna, mótasmíði, gerum upp
gamalt. Tímavinna eða tilboð eftir því
sem óskað er. Samkomulag með
greiðslur á stærri verkefnum. Hringið
og leitiö uppl. í símum 32846 og 36296 á
kvöldin og skilaboð tekin allan daginn í
síma 24610.
Húsasmiðir-fagmenn.
Getum bætt við okkur verkefnum,
jafnt stórum sem smáum verkum.
Uppl.ísíma 43935.
Tökum að okkur
alls konar viðgerðir. Skiptum um
glugga og hurðir, setjum upp sólbekki,
gerum við skölp- og hitalagnir,
önnumst alhliða viðgerðir á bööum og
flísalögnum, vanir menn. Uppl. í
símum 72273 og 31760.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
önnumst nýlagnir, viðhald og
breytingar á raflögnum. Gerum við öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk-
taki, vanir menn. Róbert Jack hf., sími
75886.
Tveir vandvirkir iðnaðarmenn,
múrari og húsasmiður, geta tekið að
sér flísalögn og parketlögn, múrverk
og smíðavinnu, 100% vinna og ábyrgð
tekin á vinnunni. Uppl. í síma 82353 og
29870.
Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir-
dyrasimaþjónusta.
Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Við sjáum um raflögn-
ina og ráðleggjum allt frá lóðarúthlut-
un. Greiðsluskilmálar. Kredidkorta-
þjónusta. Önnumst allar raflagna-
teikningar. Löggildur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð-
björnsson, heimasími 71734. Símsvari
allan sólahringinn i síma 21772.
Pípulagnir—fráfallshreinsun.
Get bætt við mig verkefnum, nýlögn-
um, viðgeröum, og þetta meö hita-
kostnaöinn, reynum að halda honum í
lágmarki. Hef í fráfallshreinsunina
rafmagnssnigil og loftbyssu. Góö þjón-
usta. Sigurður Kristjánsson pípulagn-
ingameistari, sími 28939.
Ökukennsla
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 9291983.
Guðjón Jónsson, 73168.
Mazda 9291983.
Páll Andrésson, 79506
BMW5181983.
Olafur Einarsson, 17284
Mazda 9291983.
Gunnar Sigurðsson, 77686
Lancer 1982.
Þorlákur Guðgeirsson, 83344-35180-
Lancer. 32868
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704-37769
Datsun Cherry 1983.
Guðjón Hansson, 74923
Audi 100 L1982.
Ásgeir Ásgeirsson, 37030
Mazda 6261982.
Kristján Sigurðsson,
Mazda 9291982. 24158-34749
ReynirKarlsson, 20016-22922
Honda 1983.
Arnaldur Árnason, 43687
Mazda 626.
Kjartan Þórólfsson, 33675
Galant 1983.
Jóel Jakobsson, 30841-14449
Taunus 20001983.
Finnbogi G. Sigurösson, 51868
Galant 20001982.
VilhjálmurSigurjónsson, 40728
Datsun 280 C1982.
Þorvaldur Finnbogason, 33309.
Guðbrandur Bogason, 76722
Taunus 1983.
Hallfríöur Stefánsdóttir,
81349-19628-85081
Mazda 9291983 hardtop-
GuðmundurG. Péturson, 83825
Mazda 6261983.
Snorri Bjarnason, 74975
Volvo 1983.
Kenni á Toyota Crown.
Þið greiðið aöeins fyrir tekna tíma.
Ökuskóli ef óskað er. Útvega öll gögn
varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim
sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfi sitt að öðlast það aö
nýju. Geir P. Þormar ökukennari,
símar 19896,40555, og 83967.
ökukennsla, endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82.
Nemendur geta byrjað strax, greiðsla,
aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan
daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli
og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson
ökukennari, heimasími 73232, bílasími
002-2002.
Ökukennsla, æfingatímar,
hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi
Galant, tímafjöldi við hæfi hvers
einstaklings. ökuskóli og litmynd í
ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, símar 21924, 17284 og
21098.
Ökukennsla, endurþjálfun.
Kenni á Daihatsu Charade ’82, lipra og
meðfærilega bifreiö í borgarakstri.
Kenni allan daginn, nýir nemendur
geta byrjaö strax, engir lágmarkstím-
ar, útvega prófgögn og ökuskóla. Gylfi
Guðjónsson ökukennari, sími 66442.
Skilaboð í síma 66457.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö velti-
stýri. Otvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til aö öðlast
það að nýju. Ævar Friöriksson, öku-
kennari, sími 72493.
ökukennsla-bifhjólakennsla.
Læriö að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðir, Mercedes Benz árg. ’83 með
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 ár-
gerö ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125.
Nemendur greiða aðeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari,
símar 46111,45122og 83967.
Næturþjónusta
Heimsendingaþjónusta.
Opið öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar —
hamborgarar — glóðasteikt lamba-
sneið — samlokur — gos og tóbak og
m.fl. Opið mánud.—miðvikud. kl. 22—
02. Sunnud. og fimmtud. kl. 22—03.
Föstud. og laugard. 22—05. Athugið:
Okeypis heimkeyrsla á mánud.
þriðjud. og miðvikud.
Bflaleiga
Bjóðum upp á
5—12 manna bifreiðir, stationbifreiðir
og jeppabifreiðir. ÁG-bílaleigan,
Tangarhöfða 8—12, símar 91—85504 og
91-85544.
Til sölu Volvo F1025
’79. Ekinn 136 þúsund km. Sindrapallur
og -sturtur. Bíla- og vélasalan As,
Höfðatúni 2, sími 24860.
Tilsölu.
Toyota Coaster ’82. Ekinn 40 þúsund
km. Skipti möguleg á nýrri Toyotu eða
Benz 309. Bíla- og vélasalan Ás, Höfða-
túni 2, sími 24860.
Atvinnutekl.
Dodge sendibíll árg. 77, 6 cyl. vél, ek-
inn 70 þús. km, stöðvarleyfi, talstöð og
gjaldmælir fylgir.Verð 220 þús., tilbú-
inn í vinnu strax. Uppl. í síma 43457
eftir kl. 18.
Tilsölu
VW Golf árg. ’82, ekinn 12 þús. km,
blár að lit, meö útvarpi/kassettutæki,
vetrarekk, sumardekk. Bíll í sér-
flokki.Uppl. í síma 10750.
Bronco Sport árg. 73,8 cyl., sjálfskipt-
ur og vökvastýri, á 35” Monster
'Mudder dekkjum, læst drif að framan
og aftan. Nýklæddur. Uppl. í síma
78962 eftirkl. 17.
Mercedes Benz, fombflafélag.
Fyrirhugað er að stofna Fombílafélag
Mercedes Benz eigenda. Ráðgert er að,
koma upp víðtækri varahluta- og sam-
skiptakeðju. Uppl. milli kl. 15 og 19.
Reykjavík: 30923. Akureyri: 26300,
(21661).
Snorrabraut 44,
sími 14290. Vegna breytinga er gerðar
voru á versluninni í vor seljum við
mikið af prjóna- og heklugami, efnis- ’
bútum, jóladúkum og pakkningum á
mjög hagstæðu verði. Bætum nýjum
vörum við daglega..
Lux Time Quartz töl vuúr
á mjög góðu verði. Karlmannsúr meö
verkjara og skeiðklukku frá kr. 675. ■
Vísar og tölvuborð aðeins kr. 1.275.
stúlku/dömuúr á kr. 430. Nýtt tölvu-
spil, Fjársjóöaeyjan, meö þremur
skermum á aðeins kr. 1.785.
Ársábyrgð og góð þjónusta. Opið kl.
15—18 virka daga. Póstsendum. Bati
hf., Skemmuvegi 22 L, sími79990.
Reyfarakaup
á útsölumarkaðnum Hverfisgötu 119,
við Hlemm, t.d. jogginggallar á 590
kr., joggingkjólar á 550 kr., buxur,
peysur og pils á ótrúlegu verði. Utsölu-
markaðurinn, Hverfisgötu 119, opið kl.
1-6.
Kápusalan, Borgartúni 22,
sími 23509. Nýkomiö mikið úrval af
klassískum, þægiiegum og vönduðum
ullarkápum. Verð frá kr. 1550. Enn-
fremur gott úrval af jökkum, terlyne-
kápum og drögtum á sérlega hagstæðu
verði. Næg bílastæði. Opið virka daga
kl. 9—18, laugardaga kl. 9—12.
Rýmingarsala — rýihingarsala.
Nýir, austurþýskir vörubílahjól-
barðar. 1100x20/14 laga framdekk á
kr. 5.900,00.1100 x 20/14 laga afturdekk
á kr. 6.300,00. Langsamlega lægsta
verð, sem nokkurs staðar er í boði.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501.