Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Blaðsíða 22
30 DV. FÖSTUDAGUR 7. OKTOBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tapað -fundið Tapast hefur seðlaveski, líklega við Hamraborg eöa hjá Sementsverksmiðjunni Ártúnshöfða. I' veskinu voru skilríki, peningar og ávís- anahefti. Finnandi vinsaml. hringi í síma 81953 eða 45109. Fundarlaun. Líkamsrækt Hef opnað sólbaðsstofu að Bakkaseli 28. Viltu bæta útlitið? losa þig viö streitu? ertu með vöðva- bólgu, bólur eða gikt? Ljósabekkimir okkar, með nýjum sterkum perum, tryggja góðan árangur á skömmum tíma. Verið velkomin. Sími 79250. Ljósastofan Hverfisgötu 105. (við Hlemm). Opið kl. 8.30—22 virka' daga, laugardaga kl. 9—18. Góð aðstaöa, nýjar fljótvirkar perur. Lækningarannsóknastofan, sími 26551. Snyrtistofan Paradis, Laugarnesvegi 82, s. 31330. Við bjóöum upp á líkamsnudd, partanudd, 10: skipta kúra, vatnsnudd, sólbekk,: andlitsböð, húðhreinsun, litanir, hand- snyrtingu, fótsnyrtingu, förðun og- síðast en ekki síst okkar frábæru vax- meðhöndlun. Einnig bjóðum viö upp á haustverð á augnskuggum, kinnalitum og varalitum frá Jean d’Aveze. Vorum að fá hinar vinsælu, japönsku snyrti- vörur frá Kanebo. Gjörið svo vel og lítiö inn. Ljós-snyrting-nudd-sauna. Snyrtistofan Skeifunni 3C býöur upp á Super Sun sólbekki. Einnig það nýjasta' í snyrtimeöferð frá Frakklandi. And- litsböð, húðhreinsun, bakhreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlits- snyrting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeðferö. Einnig fótaaðgerðir, rétting á niðurgrónum nöglum með spöng, svæðanudd og alhliða líkams- nudd. Vinsamlegast pantiö tíma í síma 31717. ; Halló-haUÓ. Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálms, Grett-; isgötu 18, simi 28705. Erum í bjartara og betra húsnæði, sérklefar og head- phone á hverjum bekk. Nýjar extra- sterkar perur í öUum bekkjunum. (Endurgreiðum þeim sem fá ekki Ut). Veriðvelkomin. Nýjung á íslandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóðum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. StereotónUst í höfuðgafU hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að Uggja á hUð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra velkomin frá kl. 8—22 virka daga, laugardaga kl. 9—19. Belarinum Super sterkustu perurnar. 100% árangur. 10 timar á 500 kr. Reynið Slendertone vöðvaþjálfunar- tækið til grenningar, vöðvaþjáifunar við vöðvabólgum og staðbundinni fitu. Sérklefar og góð baðaðstaða, sérstak- ur sterkur andUtslampi. Verið veUcom- Sólbaösstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opn- að sólbaðsstofu að Tunguheiði 12, viðurkenndir Do. Kenn lampar, þeir bestu. Þið verðið brún og losnið við andlega þreytu. Opið aUa daga frá kl. 7—23, nema sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaösstofa HaUdóru Björnsdóttur, sími 44734. Sóldýrkendur, dömur og herrar. Við eigum aUtaf sól. Komið og fáið; brúnan lit í Bel-o-Sol sólbekknum. Opnum kl. 15 næstu vikur. 10% af- sláttur gegn framvísun skólaskírtem- is. Sólbaðsstofan Ströndin. Nóatúni 17, sími 21116.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.