Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Blaðsíða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983.
5
Guðjón GK506brennur íjúnísl. Nú er iathugun að setja þi! úr óbrennanlegu efni iöll íslensk fískiskip.
Tengt fram hjá öryggi
— er Gunnjón GK 506 brann í sumar.
Öryggisreglur í endurskoðun
Að sögn Hjálmars R. Bárðarsonar
siglingamálastjóra má búast við
breytingum á reglum um frágang og
búnað í fiskiskipum í framhaldi af
rannsókn brunans í Gunnjóni GK 506 í
júní sl. „Endanlegar niöurstöður
rannsóknarinnar liggja ekki fyrir, en
við höfum verið að fara í gegnum skjöl
og skýrslur sem okkur hafa boríst víðs-
vegar aö og m.a. er ljóst að rafmagn
hefur verið tengt í stígvéiaþurrkara í
stakkageymslu framhjá öryggi,”
sagði Hjálmar Bárðarson. „Of
snemmt er aö fullyrða nokkuð um
hvort þar sé að finna orsök brunans, á
það vil ég ekki leggja neinn dóm.”
Hjálmar sagöi aö í framhaldi af
þessum skipsbruna og öðrum væru í bí-
gerð breytingar á reglum um útbúnaö
fiskiskipa og nefndi þar m.a. að aukin
áhersla yrði lögð á eld- og reyksskynj-
ara og sjálfvirkan slökkvibúnaö. Einn-
ig væri vitað um ýmis óbrennanleg efni
sem t.d. væru notuð í farþegaskipum
en yrði e.t.v. of dýrt að setja i öll fiski-
skip. I Vestmannaeyjaferjunni
Herjólfi væru t.d. þil sem ekki gætu
brunniö.
Guðjón GK 506 brann 20. júní sl. og
fórustþá3menn. -EIR.
SÍMI 53016.
REYKJAVÍKURVEG116. HAFNARFIRÐI,
Nú þarf ekki lengur að fara til útlanda til að fá
sór húðflúr ITATTOOI. Komið og skoðið okkar
stórkostlega mynda-úrval, eða komið með eigin
myndir. Oft mó lagfæra og skira upp eldri^
myndir með góðum árangri.
LONDON
FYRIR KR. 120
Þú situr í rólegheitum heima i stofu og ^
gerir innkaupin beint frá Oxford Street í
London.áhyggjulaustogán
feröakostnaðar. Þetta getur þú
:>yþakkað nýja risastórá Grattan
yörulistanum. Grattan haust-
og vetrarvörulistinn er nær
þúsund síður, þar sem
boðnar eru góðar vörur á
mjög hagstæðu verði og
n eru fyrsta flokks.
Fatnaður, búsáhöld,
sportvörur, heimilistæki,
hljómtæki, húsgögn og gjafa
vörur, svo
eitthvað
sé nefnt.
*
POIMTUNARSEÐILL
□ Vinsamlegast sendið mér Grattan haust-
og vetrarvörulistann á kr. 120.- + burðargj.
Nafn:
I
I
I
ntuniin
I póstnr.
| Nafnnr.
I
GRATTAN VÖRULISTAUMBOÐIÐ
Pósthólf 5053 - 125 Reykjavík
Pantanasímar: 36020 — 81347.
Opið til kl. 10 á kvöldin.
Öáeyf**'
íerofyrirl
tUFLORÍDA
Um þessar mundir verður 10.000 Soda
Stream vélin seld hér á landi. í tilefni af
þessum tímamótum hefur Sól hf. ákveðið að
bjóða einhverjum stálheppnum Soda Stream
eiganda í 14 daga ferðalag til Flórida en þaðan
kemur TROPÍ safinn eins og allir vita.
Ekki nóg með það, heldur fær þessi lukkunnar
pamfíll að bjóða einhverjum með sér í
ferðina!
Sá heppni verður valinn af handahófi 24.
desember og mun nafn hans birtast í
dagblöðunum milli jóla og nýárs.
Langar þig ekki til Fiórída?
gjöfin sem gefurarb
Sólhf.