Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Blaðsíða 35
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983.
35
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
DÆGRADVÖL
Sólskinsdag
í stað óskadag
Prentvillupúkinn ógurlegi er ailtaf
jafnleiöinlegur þegar hann tekur sig
til og gerir breytingar á handritum
okkar blaöamanna.
Hann fór á stjá í ljóðinu hennar
Brynhildar Jóhannsdóttur, Bara
sextán ára, sem við birtum í Dægra-
dvölinni siöastliöinn þriöjudag með
viötalinu viöhana.
I síöasta erindinu varð orðið
sólskinsdag aö óskadag.
Við biðjum Brynhildi innilegrar af-
sökunar á þessum mistökum og birt-
um ljóð hennar hér því aftur.
-JGH
Bara
sextan dra
— Ijóð sem Brynhildur gaf Albert á
sextugsafmæli hans nýlega
Eg lít urn öxl og minningarnar glóa i gengnu spori
gisti draumalönd.
Það er eins og munarblóm frá löngu liðnu vori
sé lagt t mína hönd.
Þegarfyrst hjá unaðsvogum lék sér bláklædd bára
var ég bara sextán ára.
Veturgrúfðiyfir, mérfannst sunna glitra á sænum
vtð sorfiðfjörugrjót.
fgleði minni sveif ég yfir göturnar í bænum
gekk á stefnumót.
Feimin, viðkvæm, skjótég var til bæði brosa og tára
ég var bara sextán ára.
Síðan hefég notið gæfu undir óskahiyni
allt mérgekk íhag.
Hvemigfæ ég þakkað — ég sem á tafianskini
enn minn sólskinsdag.
Þegarsig hjáystu vogum náttar bláhvít bára
verð ég bara sextán ára.
„Fmnst hún eiga vit-
lausasta afa í heimi”
—„Quick stepp”viðtal vift hjónin Hörð Þorleifsson
augnlækni og Huldu Tryggvadóttur
in er afslapp-
andihobbí'
Dvergnunnan
— Guttinn hefur ekki skýrt hana?
„Nei, en viö köllum hana svona okkar
á milli Dvergnunnuna,” svarar hann
hlæjandi.
Til eru margar tegundir af dúfum.
Pústarar, trommarar, kopargimlar,
uglur, efíkur, túllingar, svo nokkuö sé
nefnt.
,JEg er svoddan amatör í þessu, er
enn að melta þetta meö mér hvaöa
tegundir ég ætla að leggja áherslu á í
ræktuninni og því er ég núna meö
nokkuð marga stofna en flestir þeir
sem eru komnir langt í dúfnaræktun
eru með fáa stofna.”
Margir í þessu
— Er dúfnarækt algeng hér á landi?
„Ja, ég varð hálfhissa þegar ég upp-
götvaöi hvaö margir eru í þessu, miklu
fleiri en ég átti von á. Og það eru marg-
ir fullorönir menn hér, sem eru með
dúfnaræktun, sem ég hef leitað til.”
.jVnnars hefur konan ekkert veriö
alltof hrifin af þessu en strákarnir hafa
bakkað mann upp,” bætir Hólmbert
viö og glottlr.
Nú þjálfar þú KR-ingana í fótbolta,
Hólmbert. Þú ert ekki meö neinn KR-
stofn hér sem er í þjálfun? „Það held
ég ekki. Og þó, við erum með tvær hér,
„svörtu nunnumar”, og ætli þær veröi
bara ekki aökaliast KR-dúfumar.”JGI
„Strókamir bakka mig upp i þessu.” Hóimbart með sonum sinum, þeim Friðjóni Emi og Mariusi Garðari.
Sonur Hólmberts, Marius Garðar 4 ára. Hann lætur aldurinn ekki aftra
sór ínnan um dúfurnar kappinn só. Frisklegur strókur.
Hólmbert er mest með skrautdúfur en hyggst einnig reekta bréfdúfur i framtiðinni. Hér sjóum viö hvar
þeir feðgar huga að dúfunum.
valdssonar eru meö sinn eigin dans-
klúbb sem kemur saman einu sinni í
mánuöi til að taka sporið. „Það er hér
f ólk sem hefur veriö í dansi hjá Heiöari
iumtuttugu ár, og það er mjög gaman
að sjá þetta fólk dansa, hreinasta un-
un.”
ri,
hliðar saman hliðar, aftur i hœgri, hliðar saman lock. Fram i
hægri, vinstri krossa, vinstri, fram i hægri, hliðar saman
spinn." Quick steppið er lóttstígandi dans.
Sporið tekið við
skurðarborðið
Léttleiki var yfir samtalinu og við
spyrjum Hörð hvort hann taki sporið
viðskurðarborðið? r v -'
„Jú, jú, það kemur fyrir að tekin er
góð sveifla og farið í lock,” svarar
hann átrax hlæjandi. — Og hvað segja
sjúklingarnir? „Veit það ekki.”
Greinilega góður andi í dansinum
eöa eins og þau Hörður og Hulda orð-
uðu það: „Dansinn hefur ekki aðeins
góð áhrif á skrokkinn heldur sálina
ekkertsíður.” -JGH