Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1983, Blaðsíða 1
(0.000 EINTÖK
Ð í DA'
JÓRNSÍMf 86613 . AUGUÝSINGAR OO AFi
DAGBLAÐIЗVÍSiR
277.TBL.—73. og 9. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1983.
Sjúklingar
greiði hiuta
sjúkrahúss-
kostnaöar:
„ERUM AÐ SPARA
300 MILUÓNIR”
— segir Jón lngimarsson, skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu
„Viö hér í ráöuneytinu erum aö gera
það sem okkur var falið, sem er aö
reyna aö finna leiöir til aö spara 300
Slippstöðin á Akureyri:
Fastri eftir-
vinnu sagt
upp frá ára-
mótum
Ákveðið hefur veriö aö segja starfs-
mönnum Slippstöðvarinnar á Akureyri
upp fastri eftirvinnu frá áramótum.
Koma þær aðgerðir í kjölfariö á upp-
sögnum um 60 starfsmanna nú í vik-
unni en þær taka gildi í lok febrúar.
Tilkynningin um uppsögn á fastri
eftirvinnu barst trúnaöarmönnum í
Slippstöðinni bréflega í gær. Ástæöan
er sögö fyrirsjáanlegur verkefnaskort-
ur stöðvarinnar.
Meö niöurfellingu eftirvinnunnar
munu forráðamenn Slippstöövarinnar
vera aö reyna aö komast hjá frekari
uppsögnum starfsmanna. Þaö hafa
veriö unnir 8 tímar í dagvinnu og 2
eftirvinnutímar.
-JBH/Akureyri.
Það mun víst snjóa á sjón-
varpsskermum á Snæfells-
nesi um þessar mundir því
óvedrið sem gekk yfir land-
ið fyrr í vikunni feykti
sjónvarps endurvarpssend-
inum á Búlandshöfða fyrir
björg og á haf út. Á mynd-
inni sést hvar verið er að
huga að því sem heillegt er
í brakinu í fjörunni og á
minni myndinni sést
grunnurinn strípaður.
DV-myndir Bœring/
Grundarfirði.
milljónir í tryggingakerfinu,” sagöi
Jón Ingimarsson, skrifstofustjóri í
heilbrigðisráðuneytinu, er DV ræddi
viö hann um hugmyndir þær sem uppi
eru um aö sjúklingar verði látnir
greiða hluta af dvalarkostnaði á ríkis-
spítölunum. Þaö eru embættismenn í
ráðuneytinu sem vinna aö þessum
hugmyndum um spamað án þess aö
draga úr þjónustunni. Ýmsir valkostir
þar aö lútandi yröu lagðir fyrir ríkis-
stjómina innan tíðar. Eins og fram
hefur komiö er einn valkosturinn sá að
sjúklingur veröi látinn greiöa tiltekna
upphæö hvern dag, fyrstu tíu dagana
sem hann dvelur á sjúkrahúsi. Jón
sagöi aö hugsa mætti sér annan val-
kost, þannig aö sjúklingur greiddi
einhverja ákveöna upphæð fyrstu tíu
dagana á hverju almanaksári, ef hann
t.d. héldi fullum launum meðan hann
væri á s júkrahúsi. Allar miöuöu þessar
hugmyndir að því aö spara umrædda
upphæö.
„Þetta er dæmi sem þarf aö reikna
út og sjá hver útkoman verður fjár-
hagslega,” sagöi Jón. „Utkoman getur
jafnvel oröiö sú aö enginn spamaður
reynist veröa af þessu.”
Hann kvaö þaö vera mikinn mis-
skilning sem fram heföi komið í fjöl-
miðlum aö aögerðirnar ættu aö ganga
jafnt yf ir alla sjúklinga ef af þeim yrði.
Vitaskuld yrði tekiö tillit til aöstæöna
viðkomandi þegar þar aö kæmi.
„Þaö er ekki nema dagaspursmál
hvenær þessar tillögur veröa það langt
komnar í vinnslu aö hægt verði aö
leggja þær fyrir. Fjárlagafrumvarpiö
á aö afgreiða fyrir jól og þær eiga aö
veraliöuríþví.”
-JSS.
Báðirsjómennirnirí
stóru fíkniefnamálunum
Hvernig
lausir:
veröur
Bentu á
ö//ð til?
bakhjarla
— sem hefðu
fjármagnað kaupin