Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1983, Blaðsíða 2
2 nv FÖ.STUDAGUR2. DESEMBER19 3. Viktor Kortsnoj átti ekki í erfiðleikum með aö jafna taflið með svörtu mönnunum í 5. einvígisskákinni gegn ungstirninu Garrí Kasparov, sem tefld var í Lundúnum í gær, Sömdu þeir um jafntefli eftir aðeins 21 leik og bragðdaufa viðureign og heldur Korts- noj því vinningsforskoti sínu í einvíginu. Hefur 3 vinninga gegn 2 vinningum Kasparovs. Tefla átti 5. skákina á þriöjudag, en Kasparov fór fram á frestun. Héldu margir að ætlun hans væri aö brýna bitlaus vopn sín, en fram að þessu hefur drottningarindverska vörnin reynst Kortsnoj drjúgur liösauki. Afrakstur heimavinnunar reyndist vera katalónsk byrjun, sem Kasparov hefur aðeins einu sinni áður teflt með hvítu, svo vitað sé. Engu aö síður virtist Kortsnoj vel undirbúinn, því að hann eyddi minni tíma á byrjunina en Kasparov og átti ekki í vandræöum með að halda jafnvæginu, eins og áður sagöi. Ljóst er því orðið, að einvígi Ribli og Smyslov stelur senunni af K-einvíginu langþráöa, sem er mun litlausara en menn áttu von á. Kasparov hefur fram til þessa ekki tekist aö sýna sitt rétta andlit, enda teflir Kortsnoj þungt og lætur hann ekki komast upp með neitt múður. En nú fer hver að verða síðastur að jafna metin, svo að búast má við meira fjöri í næstu skákum. Kasparov og Kortsnoj tefldu í Lundúnum f gær: Bragðdauft jafntefli í 5. einvígisskákinni 16. —Be7 17. Rxd7 Hxd7 18. Hacl Hcd8 19. Dc6 Svo virðist sem hvítur hafi eilítiö betri stöðu, en með þessum leik fjarar frumkvæöiö út. Til greina kemur 19. Hc6 Da5 20. Db3, en engu er líkara en að Kasparov geri sig ánægöan með jafntefli. 19.—Da5 20. a3 b4 21.Bf4 21. Bxf6 Bxf6 22, Hc5 Db6 kemur engutil leiðar. 21.—Rd5 jafnaði taflið auðveldlega Hvítt: Garrí Kasparov Svart: ViktorKortsnoj Katánlónsk byrjun. 1. d4 Rf6 2. c4e6 3.g3 „Þannig tefla menn bara, ef þeir vita ekkert hvaö þeir eiga aö gera,” sagði skákunnandi sem fylgdist meö skákinni hjá Skáksambandinu í gær. Getur veriö aö eftir endurbót Kortsnojs í 1. skákinni sé óteflandi gegn drottningarindversku vörninni? 3. —d5 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 c5 6. 0-0 Rbd7!? Enn er Kortsnoj fyrri til að breyta út af alfaraleiðum. Vinsælt framhald er 6. —Rc6 7. Da4 cxc4 8. Rxd4 Dxd4 9. Bxc6+ Bd7 10. Hdl Dxdl+! 11. Dxdl Skák Jón L. Ámason Bxc6 og þótt svartur hafi aðeins tvo bískupa fyrir drottningu er staða hans mjög traust. Þannig nær Svíinn Ulf Andersen stundum jafntefli. 7. Ra3 Rb6 8. Rxc4 Rxc4 9. Da4+ Bd7 10. Dxc4b511. Dc2 Stungiö hefur veriö upp á 11. Dd3, því að nú tapar hvítur leik. 11. —Hc8 12. dxc5 Bxc5 13. Db3 0-0 14. Re5Db615.Bg5Hfd816.Df3 Síðasti möguleikinn til að skapa spennu var 16. Bxf6 gxf6 17. Rd3 (17. Rg4 má svara meö 17. —Kg7, eöa e.t.v. 17. —e5! ?) og mynda veilur í peða- stöðu svarts á kóngsvæng. En í staðinn fengi svartur biskupaparið. abcdefgh Og nú voru friðarsamningarnir undirritaðir. Eftir 22. Bxd5 Dxd5 (ekki 22.—Hxd5? 23. Bc7) 23. axb4 leysist taflið upp í jafntefli. Lakara er 23. a4(?) vegna 23. —Bf6! (ekki23. —Db3? vegna 24. Bc7! og vimiur) 24. Bc3 og svarti biskupinn er orðinn stórveldi. Alltaí í skemmtilegum iélagsskap •QlMOÍlU, Með einhverjutn öðrum ^ Theresa Charles Meö einhverjum ödrum Rósamunda hrökklaöíst úr hlutverki „hinnar konunnar", því það varð deginum ljósara að Norrey mundi aldrei hvería frd hinni auðugu eiginkonu sinni, - þrótt íyrir loíorð og íullyrðing- ar um að hann biði aðeins eítir að íá skilnað, Hversvegna ekki að byrja upp á nýtt með ein- hverjum öðmm? (Sartland Barbara Cartland Segdu já, Samantha Samantha var ung og saklaus og gœdd sér- stœðri fegurð og yndisþokka. Grœn augu henn- ar virtust geyma alla leyndardóma veraldar. Sjálf áttaði Samantha sig ekki á því íyrr en hún hitti David Durham og varð ástfangin aí honum, að hún var aðeins íáfróð og óreynd lítil stúlka, en ekki sú lífsreynda sýningarstúlka, sem mynd- ir biriust aí á síðum tízkublaðanna. Else-Marie Nohr Einmana Lóna á von á barni með unga manninum, sem hún elskar, og hún er yíir sig hamingjusöm. En hún hafði ekki minnstu hugmynd um, að hinar sérstöku aðstœður í sambandi við þungunína haía stoínað lííi bœði hennar sjálírar og barns- ins í hœttu. - Hugljúf og spennandi ástarsaga. ELSE-MARIE IMOHR EINMANA . ErikNciloc ASTOG BLEKKING Erik Nerlöe Ást og blekking Súsanna var íoreldralaust stofnanabarn, sem látin var í svokallaða heimilisumönnun hjá síjúpíoreldrum Torbens. Með Torben og henni takast ástir og hún verður óírísk. Þeim er stíað sundur, en mörgum ámm seinna skildí hún að hún heíur verið blekkt á ósvííinn hátt. Og það versta var, að það var maðurinn, sem hún haíði giízt, sem var svikarinn. Eva Sieen Hann kom um nótt Bella vaknar nótt eina og sér ókunnan mann standa við rúmið með byssu í hendi. Maðurinn er hœttulegur morðingi, sem er á flótta undan lögreglunni og œtlar að þvinga hana með sér á ílóttanum. Hún hatar þennan mann, en á nœstu sólarhringum verður hún vör nýrra og hlýrri tilfinninga, þegar hún kynnist ungum syni morðingjans. EuaJtecn Hflnn Hom um non MOBUtóWRSÓQWaiAR SMJ6CSJÍ SIGGE STARK Engir karímenn, takk Sigge Stark Engir karlmenn, takk í sveitarþorpinu var hlegið dátt að þeim, íurðu- íuglunum sex, sem höfðu tekið Steinsvatnið á leigu. Þœr hugðust reka þar búskap, án aðstoð- ar hins sterka kyns, - ekki einn einasti karlmað- ur átti að stíga fœti inn fyrir hliðið. - En Karl- - hataraklúbburinn íékk fljótlega ástœðu til að sjá eítir þessari ákvörðun. Else-Marie Nohr Systir María Nunnan unga var hin eina, sem möguleika haíði á að bjarga ílugmanninum sœrða, sem svo óvœnt haínaði í vörzlu systranna. En slíkt björgunarstarf var lííshœttulegt. Yfir þeim, sem veitti óvinunum aðstoð, voíði dauðadómur, - og ílugmaðurinn ungi var úr óvinahernum. Æsi- lega spennandi og fögur ástarsaga. SYSTIR MARÍA rr ■éfM i Sigge Stark Kona án fortídar Vdr unga stúlkan í raun og vem minnislaus, eða var hún að látast og vildi ekki muna fortíð sína? Þessi íurðulega saga Com Bergö er saga undarlegra atvika, umhyggju og Ijúísárrar ástar, en jaínframt kveljandi aíbrýði, sársauka og níst- andi ótta, En hún er einnig saga vonar, sem ást- in ein elur. SIGGE STARK KONA AN FORTÍÐAR Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.