Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1983, Qupperneq 17
Lesendur
Lesendur
Lesendur
DV. FÖSTUDAGUR2. DESEMBER1983.
Lesendur
EGGJADUFT EÐA
BÖKUNARDUFT
— hver er munurinn?
Jón Gíslason skrifar:
1 grein sem birtist í DV föstudaginn
18. nóvember, sem nefnd var „Oheilla-
spor” og fjallar um eggjamál, er sagt
aö Framleiösluráö og framkvæmda-
nefnd Sambands eggjaframleiöenda
eggja á dreif. En hver ætli vilji drepa
umræöum á dreif annar en sá sem um-
ræðan veldur óþægindum.
Formaöur Landssambands iðnaöar-
manna steig sitt stóra óheillaspor
þegar hann af algjöru þekkingarleysi
minntist á þetta mál í ræöu sinni á
þingi Landssambandsins. Þaö er rétt
að í upphafi var gert ráö fyrir aö
Framleiðsluráö myndi þurfa aö verö-
skrá egg og sexmannanefnd verö-
leggja. Vegna þess aö bændur töldu
þaö forsendu fyrir aöstoö Framleiöslu-
ráös. En í ljós kom viö vinnslu málsins
aö svo var ekki. Var þá tekin ákvöröun
um að draga beiöni um veröskráningu
til baka og var alg jör samstaöa um þaö
af hálfu nefndarinnar og Framleiöslu-
ráös. Þetta gerðist um mánaöamótin
júlí/ágúst og heföi formaður Lands-
sambandsins látiö svo h'tiö að kanna
forsendur fyrir sínum orðum heföi
hann getað komist hjá þessu óheilla-
sporí. Þaö væri óös manns æði aö ætla
sér aö troða því upp á neytendur að
hafa áhrif á verðlagningu vöru eöa
þjónustu, þaö sér hver heilvita maöur.
Stjóm Landssambands iönaöar-
manna kórónar þessa grein sína með
tilvitnun í verðmyndun á kökum og
versnandi samkeppnishæfni fyrir-
tækja í brauö- og kökugerð vegna hag-
ræöingarhugmyndar bænda.
Eg spyr: Hvers vegna lækkaði ekki
verð á kökum þegar verö á eggjum
lækkaöi geysilega í upphafi ársins og
hefur veriö langt undir skráðu verði í
rúmt ár? Aö lokum telur stjómin aö
ekki megi tefla af komu fólks sem vinn-
ur í bakarastétt í tvísýnu. Þetta er
mergurinn málsins. Eiga ekki eggja-
framleiöendur rétt á því aö afkomu
þeirra sé ekki teflt í tvísýnu. Ég veit
ekki betur en Landssamband sé
samnefndari fyrir margar einokunar-
greinar þar sem hver um sig getur
kært hvern þann sem fer inn á þeirra
verksviö og finnst mér því koma úr
höröustu átt aö stéttarfélag, sem
Landssambandið er, ráðist á aðrar
stéttir sem reyna að hagræða fram-
leiöslu sinni öllum til hagsbóta og hka
bakarastétt því ekkert bendir til þess
aö egg til iðnaðarframleiðslu geti ekki
veriö samkeppnisfær við eggjaduft
sem flutt er inn í landið á fölskum for-
sendum. En það er bannað aö flytja inn
Iandbúnaöarvömr og þá heitir eggja-
duftiöbara bökunarduft.
Hðr sóst hópurinn sem stóð að leiksýningunni i Norræna húsinu. Það er
vonandi að fyrirhugað iþróttaleikhús verði tH að efla enn leiklistarstarf ð
Sólheimum.
Styrktartónleikar
fyrir vangefna
Lesandi skrifar:
Á næstu dögum munu margir helstu
hljómlistarmenn landsins koma fram
á nokkrum tónleikum sem alhr eiga
þaösammerkt aö vera til styrktar vist-
heimihnu aö Sólheimum í Grimsnesi.
Slíkur stuðningur við jafngott málefni
og þetta verður seint þakkaður. Þaö
sem meira er, listafólkiö gefur alla
sína vinnu og rennur ágóðinn óskiptur
th heimilisins. Þar stendur til aö
byggja nýtt íþróttaleikhús, eins og þaö
er kallað, enda leikhstaráhugi mikill
meðal vistmanna. Nú síöast sýndu
þeir leikrit á sunnudagskvöldi í Nor-
ræna húsinu. Kemur þessi stuöningur
sér því vel þar sem vistmenn hafa haft
aöstööu sína í gömlum hænsnakofa.
Þetta verðuga framtak mun sennilega
seint gleymast meöal vistmanna á Sól-
heimum. Þökk sé öllum aðstandend-
um.
Hitaveita Reykjavíkur:
Mælaleiga fastákveðin
Svavar Þorvarðsson skrifar:
Orkuspamaöamefnd hvetur fólk til
orkusparnaðar. Ég leyfi mér því að
spyrja: Hvers vegna er leiga heita-
vatnsmæla hjá Hitaveitu Reykjavíkur
miðuð við daga en ekki þaö vatnsmagn
sem i gegnum mælinn rennur þar sem
um hjól og slitfleti er aö ræöa?
Mér skilst aö þegar bíll sé tekinn á
leigu þurfi aö borga gjald fyrir hvern
kílómetra sem ekinn er. Fyrir þá sem
vilja spara er mælaleiga 10 til 60%, eft-
ir árstíma, af heildarupphitunar-
kostnaöi í vel einangruðu húsi.
DV haföi samband við Hitaveitu
Reykjavíkur og þar fengust þau svör
aö leigan væri hugsuö sem rekstrar-
kostnaður á mæhnum, mælarnir væru
leigöir eins og hver önnur verkfæri.
Þetta þýðir aö hlutfallsleg upphæö|
mælaleigu í heildarkostnaöi hækki
þegar um litlar vel einangraöar íbúðir
er að ræöa.
17
Hvers vegna lœkkuðu bakarar ekkisina vöru þegar eggjaverð lækkaði i upphafi ðrsins? spyr Jón Gíslason.
Ef þú ert ordin(n) leidCur) á kaffiauglýsingum
skaltu ekki lesa þessa..................................
„En ef þú vilt endilega lesa þessa auglýsingu — þá get ég af eigin reynslu sagt þér aö
þetta er alvöru kaffi.
Afa- og ömmukaffiö frá ívari er kaffiö sem kemur mér í gang á morgnana og eftir einn til
þrjá bolla er ég til í tuskið. — Stálsleginn.
Okkar á milli — þá mundi ég prófa þaö. Þaö verður kynnt á næstunni í eftirfarandi versl-
unum. — Já, og meðan ég man þetta eru úrvalsbaunir og innihald í lofttæmdum
umbúðum og bragðið — Já, bragðið er alvöru kaffibragð — prófaðu bara...“
kaffikynning: AFA- OG ÖMMUKAFFÍ^^^^^ kaffikynning:
Versl. Straumnes, Vesturbergi Kaupfélag Kjalarnesþings, Mosf.s.
Versl. Kaupgarður, Kópavogi Sláturfélag Suðurlands, Austurveri
Versl. Kostakaup, Hafnarfirði Sláturfélag Suðurlands, Glæsibæ
\\KAm/
(VAR - SKIPHOLTI21 - SÍMI(91) 23188 og (91) 27799
Ungverska náttúruefnið
„PATIENTIA"
fer nú sigurför um
Norðurlönd vegna
árangurs sem það hefur
gefið í baráttu við hárlos
- og jafnvel skalla.
Einnig vinnur efnið með
öruggum hætti gegn
flösu og fitugum hár-
sverði.
„PATIENTIA"
er borið í hársvörðinn
einu sinni í viku.
„PATIENTIA"
merkir þolinmæði og
minnir okkur á að
árangurinn vex eftir því
sem notkunin stendur
lengur.
LÍTIÐ INN - EÐA
HRINGIÐ OG LEITIÐ
NÁNARI UPPLÝSINGA.
PÓSTSENDUM.
Einkaumboð:
HÁRPRÝÐI,
SÉRVERSLUN
Háaleitisbraut 58-60
Reykjavík.
Sími 32347.
HÁR ER HÖFUÐPRÝÐI - GEFÐU HÁRINU TÆKIFÆRI.