Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1983, Blaðsíða 24
32
Smáauglýsingar
DV. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Fasteigmir..-
Lítið einbýlishús
til sölu á Reyðarfiröi. Uppl. í síma 97-
6381.
Barnagæzla
Dagmamma.
Ég er 6 ára strákur og mig vantar dag-
mömmu til aö sækja mig í Austur-
bæjarskóla og passa mig til kl. 21.30
meðan mamma er í vinnunni. Hún
vinnur vaktavinnu sem skiptist þannig
niður: vinnur í tvo daga og á frí í tvo
daga. Vinsamlegast hafið samband í
síma 16522 og 15779.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestar stærri klukkur,
samanber borðklukkur, skápklukkur,
veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og
sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gunnar Magnússon, úrsmiður, sími
54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl.
13—23 um helgar.
Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi
25054.
Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af
rammalistum, þ.á.m. állistar fyrir
grafík og teikningar. Otrúlega mikið
úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbún-
um álrömmum og smellurömmum.
Setjum myndir í tilbúna ramma sam-
dægurs. Fljót og góö þjónusta. Opið
daglega frá 9—18. Opið á laugar-
dögum. Kreditkortaþjónusta. Ramma-
miðstöðin, Sigtúni 20 (q móti
Ryðvarnarskála Eimnskips).
Þjónusta
Tökum að okkur breytingar
og viðhald á húseignum fyrir húsfélög,
einstaklinga og fyrirtæki. T.d.
glerísetningar, múrbrot, fleigun. Tök-
um einnig að okkur aö hreinsa og flytja
rusl og alla aðra viðhaldsvinnu.
Vönduð vinna. Tilboö eöa tímavinna.
Sími 29832. Verkafl sf.
ísettar smellur og kósar,
töskuviðgeröir. Skóvinnustofan, Lang-
holtsvegi 22, sími 33343.
Pípulagnir.
Nýlagnir, breytingar. Endurnýjanir
eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó-
bræðslulagnir í plön og stéttar. Uppl. í
síma 36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og
eftir kl. 19 á kvöldin.
Viðgerð á gömlum búsgögnum,
límd, bæsuö og póleruð, vönduð vinha.
Húsgagnaviðgerðir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir-
dyrasímaþjónusta.
Gerum við Jöll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Við sjáum um raflögn-
ina og ráðleggjum allt frá lóðarúthlut-
un. Greiðsluskilmálar. Kredidkorta-
þjónusta. önnumst allar raflagna-
teikningar. Löggildur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð-
björnsson, heimasími 71734. Símsvari
allan sólahringinn i síma 21772.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Önnumst nýlagnir, viðhald og breyt-
ingar á raflögnum. Gerum við öll dyra-
símakerfi og setjum upp ný. Greiðslu-
skilmálar. Löggildur rafverktaki,
vanir menn. Róbert Jack hf., sími
75886.
Skiptum um járn
á þökum og klæðum steypta þakrennur
með álklæðningum. Glerjum og smíð-
um glugga, gluggafög og fleira. Setj-
um slottþéttilistann á glugga og hurð-
ir, haröplast á borð og gluggakistur.
Uppl. í síma 13847 og 33997.
Urbeining—Kjötsala.
Enn sem fyrr tökum við að okkur alla
úrbeiningu á nauta-, folalda- og'svína-
kjöti. Mjög vandaður frágangur. Höf-
um einnig til sölu ungnautakjöt í 1/2 og
'1/4 skrokkum og folaldakjöt í 1/2
skrokkum. Kjötbankinn Hlíðarvegi 29
Kópavogi, simi 40925, Kristinn og
Guðgeir.
Apamaður-
Og síðan kom-
ust Hugh og menn
hans að því að
\~\ peningaskápur-
j, "'WA inn hafði veriö
7U\ rændur.
inn var móður og
fagnaði sigri yfir
dýrinu.
TARZANvl)
Trademark TARZAN owned by Edgar Rice
Burroughs Inc and Used by Permission
En nú sá hann að dýriö var
meö hálsbancT
[COPYRIGHT © 1958 EDGAR RICE BURROUGHS. INC
All Rights Reserved
Tarzan
a#T Ææ.
r-( aðgleyma. ] —^ Algjör
Það er fallegt. venj uIegT}T2
Jæja, komdu með þaðT^
Segðu það. Segðu mér
hvað það eiv >
hænuhaus.
©KFS/Oistr. BULLS
Distributed by King Features Syndicate.
17-7
Hvutti
MODESTY
BLAISE
by PETER O'OONNELL
drawn by NEVILLE C0LVIN
mm
Undan St. Cyprian árið 1730.
Scarlet Maiden —
sjóræningjaskipið sekkur. • •