Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR 4. FEBRtJAR 1984. , 7 göngu- land Þaö eru kannski ekki allir sem vita það en við Mývatn er frábært skíöagönguland í fallegu landslagi. Ef þú vilt prófa eitthvaö nýtt og skemmtilegt er ekki svo vitlaust að gista á Hótel Reynihlíð sem er þekkt fyrir góðan aðbúnað. Þar er einnig útisundlaug þar sem eru heitir nudd- pottar og saunabaö. Þeir í Mývatns- sveit segja að sundlaugin sé ein sú besta á öllu landinu. Ekki eru miklar brekkur í Mý- vatnssveit en þó státa þeir Mývetn- ingar sig af einni toglyftu og upp- lýstribrekku. Voneráþvíaðmargir ferðalangar leggi leið sína í Mý- vatnssveitina í vetur og þá ekki síst í byrjunmars. Þá fer fram hin árlega vélsleðakeppni sem af mörgum er nefnt óopinbert Islandsmót. Þar er keppt i góðakstri, á braut, þrautum og kvartmílu. ViðMývatn: Frábært tnssveit enda frábeert er vins®i 1 NlYvatoss <löagan9an d.r_ skíða A OLYMPIUSLODUM IAUSTURRÍKI Það kom engum á óvart að Austurríkis- menn völdu Axamer Lizum skíða- svæðið fyrir vetrarólympíuleikana 1964 og 1976. Hæð þess (1600-2400 m) tryggir frábæran skíðasnjó allan veturinn og glæsileg og fjölbreytt aðstaðan hæfir jafnt ólympíu- meisturum sem byrjendum. Við fljúgum í leiguflugi frá Keflavík beint á staðinn - því örstutt er frá flugvellinum á gististaðinn, hvort sem þú velur fjögurra stjörnu hótelið í Axams m/hálfu fæði eða íbúðagistingu í Natters. Tveggja vikna ferðir 17.900 frá kr. Innifalið: Flug fram og til baka, akstur til og frá flugvelli erlendis, fararstjórn, gisting í 14 nætur. Munið hóp- og barnafsláttinn Nú er ósvikin Týrólastemmning á skrifstofunni; videospóla í gangi og allar upplýsingar veittar með Týrólabros á vör. Brottfarardagar: 5. feb - 19. feb (Fá sæti laus) 19. feb - 4. mar (Biðlisti) 4. mar - 18. mar (Fá sæti laus) Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Skíðaskór Bambino Nr. 26-29. Kr. 865. Nr. 30 - 33. Kr.951. Pioneer I Nr. 30 - 37. Kr. 1.058,- Pioneer II Nr. 38-41. Kr. 1.349,- Bled 75 Nr. 37-47. Kr. 1.349,- Atlas Nr. 42-46. Kr. 1.697,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.