Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR1984. 21 ÚRVAL, ÚTSÝN, SAMVINNUFERÐIR-LANDSÝN: \s\ý’\unQ • • Tilbúið nesti í skídaferði * Nýsmuröar samlokur, langlokur og heilhveitihorn * Heitir kjúklingar og íranskar kartöílur * Heitt súkkulaöi (íyllt á ykkar brúsa) * Heitt kaííi (íyllt á ykkar brúsa) * Scelgœti, öl og gosdrykkir Fyrir útivistarfólk: W #M Sunny Cool hita- og kælitaskan JSt fyrir 12 volta rafgeymi. % Jgm Heldur heitu og köldu, endalaust. j«rH Barnakuldaskór, HpH vettlingar, húfur, treflar og legghlífar, ^^^H hlýjar úlpur og gallar. HHH| Opið kl. 10—14 lauaardaaoBi Meira fyrir minna Bjóða uppá sérstakar skíðaferðir til Austurríkis Feröaskrifstofurnar Urval, Útsýn og Samvinnuferöir-Landsýn bjóöa allar upp á sínar eigin skíöaferöir, auk þess sem þær bjóða Flugleiða- og Amarflugspakka. Ferðaskrifstofan Úrval býður upp á skíðaferö til Badgastein í Austurríki sem er mjög heillandi skíöastaöur. I Badgastein eru hinar heitu vatnsupp- sprettur sem dalurinn er þekktur fyrir og er óskastaður þeirra sem vilja slaka á og endumýja kraftana. I Badgastein eru frábær skíðalönd og er þar ein kláf- ferja auk sextán stóla- og toglyfta. Skíöabrekkurnar eru um 50 km langar og göngubraut um 35 km. Skíðakennsla er á svæðinu. Margt er hægt að gera sér til gamans auk þess að vera á skíð- um eins og aö fara á skauta, sleöa og stunda fjölskrúðugt næturlífið sem þama er. Boðið er upp á fjögur góð hótel. Fararstjóri er á staönum og leið- beinir farþegum Urvals og kynnir þeim möguleikana á staðnum. Samvinnuferðir-Landsýn býður upp á skíðaferð til Austurríkis, nánar til- tekið til skíöabæjarins Axams sem er dæmigerður austurrískur skíðabær. Þar er boðið upp á fjölbreytt bæjarlif, Týrólkvöld, dansstaði og diskótek. Þar er einnig glæsileg sund- og íþróttahöll. Fyrir utan mjög góðar skíðabrekkur eru gönguleiðir, bobsleðabrautir og skautasvell. Þú ræður hvort þú vilt fjögurra stjörnu hótel í Axams eða gistingu á skemmtilegu íbúðarhóteli í Natters sem er um fimm km frá. Skíðasvæðið er hið fræga ólympíu- keppnissvæði sem er aldeilis ekki af verra taginu. Sem sagt, glæsilegur skíöastaöur í hjarta Austurríkis þaðan sem stutt er að fara til stærri bæja og borga eins og Insbruck eða Miinchen. Ferðaskrifstofan Utsýn býður upp á skíðaferð til fjallaþorpsins Lech í Austurríki. Þar eru gamaldags bygg- ingar en nýtísku þægindi eins og þeir orða það hjá Utsýn. Þarna era um 120 km skíðaleiðir niður hliðar og brekk- ur. Skíðalyftumar eru 105, kláfa-, stóla- eða toglyftur. Þarna era auk alls þessa mjög góðar gönguleiðir sem era yfirl5kmlangar. I Lech er fleira um að vera en skemmtilegar skiðaleiðir. Boðið er upp á sleðaferðir, þar eru fjölbreyttir mat- sölustaðir, kvikmyndahús, diskótek og dansstaðir. Utsýn býður upp á bæði íbúðarhótel og hótel. Ibúðir þar sem er að finna hvaðeina sem lúxushótel bjóða upp á. Einnig fjölskyldugistiheimili með öll- um nútímaþægindum. . ai.i.T i FJALLAFERÐIR SKATABÚÐIN E Snorrabraut 60 sími 12045 Rekin af A Hjálparsveit Skáta Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.