Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1984, Blaðsíða 30
30 DV. LADQARDAGUR4, FEBHBART984. ' ' Nýjttsta fyrirbærið er fjallhíf \ l Þannig er fjallhífin notuð. Mjög skemmtilegt, segja skátarnir. '&jkk-íu , ■ Brunað af stað í 3—6 vindstigum. Þaðþarf ekkl að vera leiðin- legt á skíðnm |xi liann blási svolítið Skídaþjónusta í tveimur verslunum: Hœgt að fá rispuðu skíðin lagfœrð Tvær verslanir í Reykjavík bjóða upp á skíðaþjónustu, þ.e. að yfirfara skíði til dæmis ef þau hafa rispast og þarfnast lagfæringar. Þessar verslanir eru tJtilíf í Glæsi- bæ og Sportval við Hlemmtorg. Báðar þessar verslanir bjóðast til að lagfæra hvaða skíði sem er, einnig stilla bindingar, víkka skó, skerpa kanta, fylla í sóla og fleira þess háttar. Þá vill koma fyrir að smellur bili og er þá hægt að fá þær viðgerðar eða nýjar keyptar. Fyrir þá sem iðka skauíaíþróttina má benda á að skautaskerping fæst einnig hjá þessum verslun- um. Ef þú ert meö einhver vanda- mál ættir þú að fá úr þeim leyst hjá þessum verslunum, hver veit nema hægt sé að líma brotnu skíð- in — þó svo sé kannski ekki alltaf. DV-mynd Bragi Guðm. Gert við skiði i skíðaþjónustunni i Sportvali.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.