Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1984, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1984, Síða 40
40 DV. MÁNUDAGUR13. FEBRUAR1984. Steinunn Kristinsdóttir lést 4. febrúar sl. Hún fæddist í Reykjavík 24. júlí 1915, dóttir hjónanna Jónínu Siguröar- dóttur og Kristins Pálssonar. Steinunn giftist eftirlifandi manni sínum, Dag- bjarti Geir Guðmundssyni 1940. Þau eignuöust þrjú böm, bjuggu þau lengst af í Hafnarfirði. Steinunn var jarðsungin frá Fossvogskirkju í morgunkl. 10.30. Guöríöur Siguröardóttir, Flókagötu 53, lést föstudaginn 10. febrúar. Sigurður Jóhann Kristjánsson frá Kollabúðum, lést 9. febrúar í Landa- kotsspítala. Þorgeir Jóhannesson, Túnsbergi, Hrunamannahreppi, andaðist íSjúkra- húsiSuðurlands9. febrúar. Fyrirtæki, Stofnað hefur verið félagið Könnunarstofan hf. í Reykjavík. Til- gangur félagsins er framkvæmd skoðanakannana, markaðskannana og annarra félagslegra rannsókna. Enn- fremur hvers konar rekstrarráðgjöf. Svo og rekstur fasteigna og aimenn útlánastarfsemi. 1 stjórn eru: Þórlind- urMagnússon formaður, Bólstaðarhlíö 35, Reykjavík, Þórólfur Þórlindsson, Sólvallagötu 34, Reykjavík, og Asdís Þórðardóttir, Langholtsvegi 2, Reykja- vík. Stofnendur auk ofangreindra eru: Bjöm Bjarnason, Langholtsvegi 2, Reykjavík, og Jóna Siggeirsdóttir, Sól- vaUagötu 34, Reykjavík. Stofnað hefur verið félagið Matvæia- iðjan MAR hf. í Hafnarfirði. Tilgangur félagsins er framleiðsla og saia á mat- vælum, hér á landi og erlendis, lána- starfsemi og skyld starfsemi. I stjórn eru: EgiU Einarsson, formaður, Hraunbæ 126, Reykjavik, Eiður Helgi Sigurjónsson, JöklaseU 7, Reykjavík, og Magnús Jónsson, Kirkjuvegi 52, Reykjavík. Stofnendur auk ofan- greindra em: María Ingimarsdóttir, Jöklaseli 7, Reykjavík, og Elín Hall- dórsdóttir, Kirkjuvegi 52, Keflavík. Stofnaö hefur verið félagið Samco hf. í Reykjavík. TUgangur félagsins er innflutningur og heUdverslun. 1 stjóm em: Gísli Þór Reynisson formaður, Þingholtsbraut 52, Kópavogi, Birgir Guðjónsson, EngjaseU 66, Reykjavík og Reynir Þorgrímsson, Þingholts- braut 52, Kópavogi. Stofnendur auk ofangreindra em: Albert Pálsson, Urðarbakka 34, Reykjavik, Elfar Ulfarsson, Safamýri 51, Reykjavík og Jón HaUdór Guðmundsson, Bjargar- stíg3,Reykjavík. Stofnað hefur verið félagiö Plast- hönnun hf. í Keflavík. Tilgangur fé- lagsins er að taka að sér umboð fyrir ýmis erlend fyrirtæki. Innflutningur og heildverslun meö vélar, handverkfæri og efni auk aUs almenns búnaöar, sem tengist iönaði. Rekstur verksmiöju sem framleiðir ýmsar vörur úr plasti. Ráðgjöf varðandi framleiðslu úr plasti, kaup á vélum og verkfæmm, efnum og almennum búnaði. Hönnun á hlutum þjónusta við aðra aðUa og þekkingarmiðlun. I stjórn eru: Jens Jensson formaður, Alfhólsvegi 25, Kópavogi, Jóhannes Jensson, Máva- braut 5E, Kefavík, og Magnús O. Ingvarsson, Sólheimum, Bergi, Kefla- vik. Stofnendur auk ofangreindra eru: Axel Kr. Vignisson, Ugluhólum 8, Reykjavík, Christina M. Bryars Jens- son, 66 Kirkland Rd. Glengarnock, Skotlandi, og Ingibjörg Agústa Guðna- dóttir, Sólheimum, Bergi, Keflavík. Stofnað hefur verið félagið Kópavör hf. í Garði, Gullbringusýslu. TUgangur félagsins er útgerð, fiskverkun og skyld starfsemi. Svo og inn- og út- flutningur. Einnig rekstur fasteigna og lánastarfsemi. I stjórn eru: Torfi Steinsson formaöur, Garðabraut 81, Richard Woodhead, Garðbraut 16, Om Eyjólfsson, Sunnubraut 30, og Bryndís Steinsson, s. st. Stofnendur auk ofan- greindra eru: Jenný K. Harðardóttir, Garðbraut 16, Jóhanna Helgadóttir, Garðbraut 81, og Suðurnes hf., Meiða- stöðum, ÖU í Garði, Gullbringusýslu. Stofnað hefur verið félagiö Mynd- bandaleigan Snældan hf. á Eskifirði. TUgangur félagsins er innflutningur, sala, leiga og framleiðsla á myndbönd- um og myndbandstækjum ásamt fylgi- hlutum. I stjóm eru: Skúli Sigurðsson, formaður, BleUtsárhlíð 9, Rúnar Kristinsson, Strandgötu 3, og VUhjálm- ur Bjömsson, Strandgötu 1B. Stofnend- ur auk ofangreindra em: Jakobína Sörensdóttir, Strandgötu 1B, Guörún Karlsdóttir, Strandgötu 3, og Hjördis Svavarsdóttir, Bleiksárhlíð 9, öU á Eskifirði. Stofnaö hefur verið félagið Hraun- hamar hf. í Hafnarfirði. TUgangur fé- lagsins er rekstur fasteignasölu og skyld starfsemi. I stjóm eru: Guð- mundur Oskarsson, formaður, GUt- vangi 15, Kristján Stefánsson, GUt- vangi 31, og Magnús Gunnarsson, Heiðvangi 72. Stofnendur auk ofan- greindra eru: Bergur OUversson, Amarhrauni 10, Hagsýn hf., Strand- götu 33, Jón Gestur Viggósson, Vestur- vangi 1, Þorleifur Sigurðsson, Víði- vangi 20, Ingólfur Flygenring, Fagra- hvammi 10, Þórður Guðlaugsson, Hraunbrún 31, Gylfi Gunnarsson, Breiðvangi 17, GísU Sveinbergsson, Blómvangi 9, aUir í Hafnarfirði. Stofnað hefur verið félagið Vatnseyri hf. á Patreksfirði. Tilgangur félagsins er að reka alhliöa fiskvinnslu, útgerð og annan skyldan atvinnurekstur, svo og rekstur fasteigna og lánastarfsemi. Stofnendur em 54 einstakUngar og 8 fyrirtæki, nær eingöngu á Patreksfirði og Tálknafirði. Stjóm félagsins skipa: Hilmar Jónsson, Mýram 4, formaður, Kristinn Friðþjófsson, Urðagötu 15, Guðfinnur Pálsson, Aðalstræti. 118, BoUi Olafsson, Sigtúni 4, Stefán Egils- son, Mýrum 15, Héðinn Jónsson, Mýrum 14, Halldór Ámason, Bjarkar- götu 6, og Olafur Bæringsson, Bjarkar- götu 8, alUr á Patreksfirði. Stofnað hefur verið Utgerðarfélagið Fengur hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er að annast útgerð fiski- skipa svo og aðra skylda starfsemi. Ennfremur rekstur fasteigna og lána- starfsemi. I stjóm eru: Helgi Grétar Helgason, formaður, TorfufeUi 46, Reykjavík, Ævar Guðmundsson, Skólabraut 21, Seltjarnamesi, . og Laufey Bárðardóttir, s. st. Stofnendur auk ofangreindra eru: Helgi Helgason, Torfufelli 46, Reykjavík og Jón Olafs- son, Laugarnesvegi 43, Reykjavík. Stofnað hefur verið félagið Bygg- ingar og ráðgjöf hf. í Reykjavík. TU- gangur félagsins er hvers konar bygg- ingaframkvæmdir og verktakastarf- semi auk innflutnings, heildsölu og smásölu og tækjaleigu. Einnig kaup, sala og rekstur fasteigna og lánastarf- semi. I stjórn eru: Björgvin Jóhann Jóhannsson, formaður, Markarvegi 16, Reykjavík, Magnús Jóhannes Sigurðs- son, EngihjaUa 3, Kópavogi, og Sveinn E. Ulfarsson, RaufarseU 7, Reykjavík. Stofnendur auk ofangreindra eru: RagnhUdur Unnur Olafsdóttir, Markarvegi 16, Reykjavík, Margaríta Raymondsdóttir, EngUijaUa 3, Kópa- vogi og Sigríöur Hrafnhildur Jóns- dóttir, Raufarseli 7, Reykjavík. Stofnað hefur verið félagið Hafbeit hf. á Tálknafiröi, Vestur-Barða-. strandarsýslu. Tilgangur félagsins er klak og eldi laxaseiða í svokallaöa sleppiseiðastærð. I stjóm eru: Olafur Þórðarson formaöur Asgaröi, Tálkna- firði, Hermann Jóhannesson Hjalla- túni, Tálknafirði og Magnús Olafsson Vesturbotni, Patreksfirði. Stofnendur auk ofangreinda era: Konráð Gísla- son, Stekkjargötu 25, Hnifsdal og Þórður Olafsson, Svalbarðseyri, S. Þing. Um helgina Um helgina Vetrarólympíuleikarnir tröllríða dagskránni Mér telst svo tU að sýningartími sjónvarpsins um síöustu helgi hafi verið tæpir 20 tímar. Venjuleg vinnuvika er um 40 tímar, þannig að það verður að teljast vel af sér vUcið aö horfa á aUt sjónvarpsefni helg- arinnar. Flestir velja sér áhuga- vekjandi efni úr helgarpakkanum, s.s. kvikmyndirnar eða íþróttimar. Eg valdi hvoratveggja. Það hlýtur aö vera vandi aö velja kvikmyndir fyrir sjónvarpið. Fólk hefur misjafnan smekk. Eins er þess að geta að ekki er mikið til af frá- bærum kvUcmyndum tU sýningar. En þegar tvær kvikmyndir eru sýnd- ar sama kvöldið era strax meiri líkur á aö meirihlutinn sé ánægöur. Ida litla, norska myndin, fór að mestu fyrir ofan garð og neðan hjá mér á föstudagskvöldið. En ég horfi alltaf á Skonrokk. Um þessar mundir f innst mér Skonrokk í daufara lagi. Laugardagurinn var strax skárri. Vetrarólympíuleikamir verða á dag- skrá næsta hálfan mánuðinn að minnsta kosti. Islendingar hafa mik- rnn áhuga á skíðum, ef marka má þátttöku á skíðasvæðum í nágrenni Reykjavíkur og eins úti á landi. Þessir vetrarólympíuleikar eru því hvalreki á fjörur áhugamanna um skíöaíþróttir. Þarna keppa flestir bestu skíðamenn heims. Mynda- takan er alveg ágæt og upplýsingar fást jafnóðum um besta árangur hvers manns og hvar hann stendur í röðinni. Þetta efni á eftir að tröllríða dagskránni næstu daga en verst þykir mér að Dave Allen þátturinn verður aö víkja í kvöld fyrir skíða- fréttum. Laugardagsmyndirnar Valentína og the Cincinatti Kid voru mjög ólíkar þó að þær ættu það sam- eiginlegt aö aðalhetjan í hvorri mynd verður fyrir skakkafalli. Spánski drengurinn tapar Valentínu og the Kid tapar pókernum fyrir the Man. Hvorutveggja ágætar myndir. Ekki spillir fyrir aö vita af myndinni Butch Cassidy and the Sundance Kid, sem sýnd verður á laugar- daginn kemur. Eg hef haft þá stefnu að reyna að horfa sem minnst á sjónvarp á sunnudögum. Þátturinn Ur árbókum Barchesterbæjar hefur ekki hrifið mig. Þar fær ég nokkuö góðan tíma til aö sinna áhugamálunum á sunnudagskvöldum. Eiríkur Jónsson Stofnaö hefur verið félagiö Viögerðir og varahlutir hf. í Kópavogi. Tilgangur félagsins er að eiga og reka viðgerðar- verkstæði, smáiðnað, fasteignir, lána- starfsemi, útleigu bíla, smásölu og heildverslun hvers konar og annan atvinnurekstur skyldan ofanskráðu. I stjórn eru: Jón Hafþór Þorláksson, Lindarbrekku 10 Kópavogi, Elín Arnardóttir, Hraunbæ 36 Reykjavík og Helga E. Jónsdóttir, Lindarbrekku 10 Kópavogi. Stofnendur auk ofangreindra era: Lúðvík Matthíasson Hraunbæ36, Reykjavík, Reynir Matthíasson, Karfavogi 60 Reykjavík og Lone Hed- tofts.stað. Stofnað hefur verið félagið Bækur og hugbúnaöur hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er innflutningur, heildsala og dreifing á tölvubókum, blöðum og hug- búnaði, svo og önnur innflutnings- og heildsölustarfsemi. Einnig rekstur fasteigna, lánastarfsemi og annar skyldur rekstur. 1 stjórn eru Arni Kr. Einarsson, Gunnarsbraut 40 Reykja- vík, Guömundur H. Sigmundsson Kjarrvegi 3 Reykjavík og Þorsteinn Thorlacius Melabraut 49, Seltjamar- nesi. Til vara: Jónsteinn.Haraldsson, Rauðalæk 57, Ragnhildur Bender, Kjarrvegi 3 og Helgi örn Viggósson Þykkvabæ 2, öll í Reykjavík. Stofn- endur eru: Bókabúö Braga, Laugavegi 118, Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, Tölvuland hf. Laugavegi 116., Tölvuútgáfan hf., Lindargötu 14, allir í Reykjavík. Stofnað hefur verið félagiö Magnús Hannibalsson hf. á Djúpuvík, Arnes- hreppi, Strandasýslu. Tilgangur félagsins er að eiga og annast rekstur fasteigna og hvers konar lánastarf- semi. I stjórn eru: Ásbjörn Þorgilsson Kjarrhólma 10, Kópavogi, Ami Sigur- bjömsson Móabarði 6, Hafnarfirði og Helgi Harðarson Noröurvangi 18, Hafnarfirði. Stofnendur auk ofan- greindra eru: Eva Sigurbjömsdóttir Kjarrhólma 10 Kópavogi og Kristjana Kristjánsdóttir Goðatúni 34, Garðabæ. Stofnað hefur verið félagið Happy- húsgögn hf, í Hafnarfiröi. Tilgangur félagsins er innflutningur, framleiösla og sala húsgagna og annar skyldur at- vinnurekstur. I stjóm eru: Logi Ulfarsson, formaður Bogahlíð 24, Reykjavík, Ulfar Guðiónsson Suöur-' braut 14, Hafnarfiröi, og Asbjöm Mork, 7700 Steinkjer, Noregi. Stofnendur auk ofangreindra era: Jóhann Ulfarsson Suðurbraut 14, Hafnarfirði, Guðjón Ingi Jónsson Sundlaugavegi 26, Reykjavík og Nor Industri A/S, 7700 Steinkjer,Noregi. Stofnaö hefur verið félagiö Melrakki hf. á Sauðárkróki. Tilgangur félagsins er aö framleiða og selja loðdýrafóöur, stunda alla þá starfsemi eöa viðskipti sem loödýrarækt þarfnast eða henni fylgir, auk reksturs fasteigna og lána- starfsemi. I stjórn eru: EinarE. Gísla- son, Syðra-Skörðugili Seyluhr., for- maður, Vésteinn Vésteinsson Hofstaðaseli, Víkurhr., Skag., og Ulfar Sveinsson Ingveldarstöðum, Skarðshr. Stofnendur eru: Félagsbúið Héraðsdal Lýtingsstaðahr., Skag., Kaupfélag Skagfirðinga, Fiskiðja Sauðárkróks, Sláturfélag Skagfiröinga, Skjöldur hf., öll á Sauðárkróki og Loðdýraræktar- félag Skagafjarðar Seyluhreppi, Skag., ásamt 18 einstaklingum í Skagafirði. Gjaldþrot Með úrskurði skiptaréttar Reykja- víkur uppkveðnum 3. janúar 1984, var bú Defensor hf., tekið til gjaldþrota- skipta. Meö úrskurði skiptaréttar upp- kveðnum 3. janúar 1984 var bú Magnúsar Björnssonaf hf., Reykja- vík, tekið til gjaldþrotaskipta. Skiptameðferð á þrotabúi ABC hf., í Reykja vík sem tekið var til g jaldþrota- skipta 11. mars 1983, lauk 30. desember 1983. Tilkynningar Kvenfélagið Seltjörn minnir á ferðina til Grindavíkur 14. febr. nk. í boði kvenfélagsins þar. Skíðakennsla á Miklatúni Kennt verður i dag frá kl. 20—22. fleiri formkökur og borið þær fram sem pönnukökur, úr því að þær verða svona þunnar? Banaslys um borð f Rauðanúpi Háseti á skuttogaranum Rauðanúp frá Raufarhöfn slasaðist alvarlega við vinnu sína er skipið var að veiöum á Austfjaröamiðum á laugardag. Togarinn hélt þegar með hinn slasaða til hafnar á Neskauþstað en þar lést maðurinn af sáram sínum skömmu eftir að hann kom á spítalann. Hann hét Ingi Viðar Asgeirsson, til heimilis aö Aöalbraut 36 á Raufarhöfn. Ingi Viðar var á þrítugsaldri. Hann lætur eftir sig konu og tvö böm. Rauðinúpur kom til Raufarhafnar í gærdag og veröa sjópróf væntanlega í dag. -GS. Sjópróf vegna Fjallfossslyssins: Virðast hafa veríð að treysta landfestar — er slysið bar að höndum — rannsókn haldið áf ram Sjópróf vegna slyssins þegar fjórir skipverjar af Fjallfossi drukknuðu við bryggju á Grundartanga á föstudaginn hófust í fyrradag og veröur framhaldiö síðdegis í dag. Eggert Oskarsson, sem stjómar sjóprófunum í Bæjarþingi Reykjavíkur, sagði í viðtali við DV að ekki lægi enn nægilegt fyrir með hvaða hætti slysið varð. En ýmislegt benti til þess að það heföi borið að höndum í framhaldi af því að skipverjar hefðu reynt aö treysta landfestar skipsins að aftanverðu. Eggert sagði aö beðið væri fleiri gagna svo sem aö hægt væri að ná upp landganginum, sem virðist hafa slitn- ■að niður og sokkið. Meðdómendur Egg- .erts eru Guömundur Hjaltason skip- stjóri og Hrafnkell Guðjónsson stýri- maður. -GS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.