Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Qupperneq 3
DV. MANUDAGUR19. MARS1984. 3 Bfldudalur: Muggshus eyði- lagðist í eldi Frá Jóni Kr. Olafssyni, fréttaritara DV á Bíldudal: Umbúöageymsla fiskvinnslunnar á Bíldudal brann til grunna aðfaranótt laugardags. Eldsupptök eru ókunn. Mikið lán var að logn skyldi vera er eldurinn kom upp því nærri húsinu standa þrír stórir olíutankar og hefði getað farið mjög illa hefði eldurinn komist í þá því í seUingarfjarlægð frá olíutönkunum eru mörg hús. Það hús sem hér um ræðir er svo- kallað Muggshús sem nefnt er eftir Guðmundi Thorsteinssyni listmálara. Húsiö var reist fyrir aldamót af Pétri Thorsteinssyni útgeröarmanni. Eldsins varð vart um klukkan eitt aöfaranótt laugardags og komu heima- menn þegar á vettvang auk þess sem slökkviliðinu á Patreksfirði var gert viðvart. Ekki tókst að bjarga Muggs- húsi en olíutankana og nærliggjandi hús tókst að verja og má þakka það veðrinu. -GAJ. Húsið og Hrafninn f lýgur í New York Frá Erling Aspelund, fréttamanni hátíöinni eru sýndar tíu myndir, DVíBandarikjunum: tvær frá hverju Norðurlandanna og Tvær íslenskar kvikmyndir, Húsiö fara sýningar fram í listahverfinu og Hrafninn flýgur, verða sýndar í Soho á Manhattan. American New York á næstunni. Eru þær á Scandinavian Foundation hyggst dagskrá hátíðar American-Scandi- kynna Bandaríkjamönnum nor- navian Foundation sem hófst síðast- rænar kvikmyndir á tveggja ára liðinn föstudag og lýkur 14. apríl. A fresti í framtíðinni. -GAJ. Fyrir námsfólk jafnt og aðra sem við vinnu sína sitja er mikilvæg undirstaða árangurs að sitja rétt og þægilega. Stóll frá Stáliðjunni er því góð gjöf handa fermingarbarninu, * góður stuðningur áður en lengra er haldið STALIÐJANhf SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGi, SÍMI 43211 □ F A Tt EGILL / VILHJÁLMSSON HF. 1929 1984 UNO ER FALLEGUR, FISLÉTTUR, FÍLSTERKUR, FRAMTÍÐARBÍLL > Smiðjuveg/ 4, Kópavogi. Simar 77200 77202 FIAT TEKUR FORYSTUNA Á árunum 1965 til 1975 var FIAT í forystu í framleiöslu á litlum bílum til almenningsnota. Nú er FIAT aftur kominn íforystusœtiö meö framleiöslu FIAT UNO, Óhemjufé, tímaog fyrirhöfn var eytt í undirbúning og hönnun áöur en framleiösla hófst á þessum frábœra bíl'. FIAT verksmiöjurnar lögöu 700 milljónir dollara í þetta verkefni og hafa augljóslega variö því fé skynsamlega því útkoman, sjálfur UNO bíllinn, er einstaklega vel hannaöur og er af sérfrœöingum talinn vera e.t.v. besti smábíll sem nokkru sinni hefur veriö smíöaöur (' 'possibly the best small car ever made").

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.