Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Síða 19
DV. MANUDAGUR 19,'MARS 1984. 19 Undanfarna daga hefur verið sól og bliða á Fáskrúðsfirði og þvi hvilir reykjarmökkurinn úr loðnubræðslunni yfir þorpinu. Ekki munu allir vera jafnánægðir með lyktina, a.m.k. ekki húsmæður sem ekki geta hengt þvott út tilþerris. D V-mynd Ægir Kristinsson. Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði: 57ÚTKÖLLÁSLÁRI Hjálparsveit skáta í Hafnarfiröi var á síðastliðnu ári köliuð út alls 57 sinnum að því er fram kemur í árs- skýrslu sveitarinnar sem DV hefur borist. Utköllunum má skipta í tvo flokka, annars vegar þegar eingöngu var beð- ið um sporhund til leitar og þrjá menn meö honum, sem gerðist 38 sinnum, og hins vegar þegar flestir eða allir félag- ar voru kallaðir til starfa sem gerðist 19 sinnum. Aðalmarkmið sveitarinnar hefur frá upphafi veriö að vinna að almennum björgunarstörfum, leita að týndu fólki og aöstoða almenning á neyðartímum. Hún setur metnaö sinn í að vera sem best útbúin og þjálfuö tU þessara verk- efna. Kjörorð hennar frá upphafi hafa verið: „Avallt viðbúin”. Sveitarforingi er Olafur Proppé. -KMU. Stykkishólmur: ÞJÓFAR VELTU BÍL Frá Róbert Jörgensen, fréttaritara DV i Stykkishólmi. Þrír Akurnesingar komu í heimsókn til Stykkishólms um daginn og stálu tveimur bifreiðum aöfaranótt sunnu- dags. Skiluðu þeir annarri en veltu hinni og eyðUögðu í HelgafeUssveit. Var það nýr Lada Sport-jeppi frá Vegagerð ríkisins. Mennirnir munu hafa verið á ferð um SnæfeUsnes frá því á miðvikudag. Þeir urðu uppiskroppa með fé og munu hafa verið að bíða eftir leigubifreið frá Akranesi, en leiðst biðin þegar þeir tóku bUana tvo traustataki. Það er því vissara að læsa hjá sér í framtíðinni. -GB OKKAR fTffllBYGGlWGMORUg TILBOÐ I TEPPUM TegClnd: Astral Efni: Polymid Litur: hvítt/beige Verð áður.4S8^, nú eru .lálf-rýja, uppur- og henta sem er á úðina eða ein- lishús Skemmtileg litablöndun gerir Astral hentug til heimilisnotkunar, jafnframt því sem auðvelt er að hreinsa þau. Astralteppi gefa þessa notalegu og hlýju tilfinningu á köldum vetrar- kvöldum. Útborgun allt niður í og eftirstöðvar greiðast með allt að 6 mánaðarlegum afborgunum I BYGGINGAVORUR BVfl9«9Ávorw 28 600 Haiðvidarsala..................28-604 SofeiStjón .28-693 Góifleppi 28 - 603 Málnmgarvörur og verklwi. 28 605 Skrtfstofa 28 -620 Flisar og hremlatistæki. . .28-430 HRINGBRAUT 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu) 1929 EV-SALURINN 1984 800 FERMETRA SÝNINGARSALUR Á 3. HÆÐ í FIATHÚSINU EV-kjör eru landsþekkt sérkjör sem enginn annar býður því við lánum í 3.6,9, cða jafnvel 12 mánuði. EV-kjör eru kjör sem erfitt er að trúa en eru engu að síður staðreynd. Við bjóðum einnig ÚDÝRA BÍLA ÁN ÚTB0RGUNAR. Fiat Ritmo 1982. Kr. 210 þús. Chrysler Horizon 1979. Kr. 140 þús. Lada Safir 1982. Kr. 135 þús. VW Golf 1978. Kr. 130 þús. \ Honda Civic 1979. Kr. 135 þús. Alfa Romeo 1978. Kr. 180 þús. Citroén GS 1979. Kr. 120 þús. Datsun pickup 1981. Kr. 135 þús. Ford Econoline 1974. Kr. 80 þús. Suzuki 300 1981 Kr. 120 þús. Ford LTD 1979 ekinn 56 þús. km. Daihatsu Charmant 1979. Kr. 140 þús. notodir bílar prij J J í eigru umbodssins VILHJÁLMSSON HF Smiðjuvegi 4c — Kópavogi — Sími 79944— 79775 ALLT Á SAMA STAÐ SÍFELLD ÞJÓNUSTA YFIR HÁLFA ÖLD.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.