Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Qupperneq 20
DV. MANUDAGUR19. MARS1984. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Njarðargötu 7 í Keflavík, þingl. eign Oskars Ingiberssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns rikissjóös föstudaginn 23.3.1984 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Oðinsvöllum 17 í Keflavík, þingl. eign Þórhalls Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs föstudaginn 23.3.1984 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Hringbraut 63, neðri hæð, í Keflavík, þingl. eign Kristjáns Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. fimmtudaginn 22.3. 1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Kirkjuteigi 15 í Keflavík, þingl. eign Rúnars Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hri., Tryggingastofnunar ríkisins, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Vilhjálms Þórhalissonar hrl. miðvikudaginn 21.3.1984 kl. 11.15. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Kirkjuvegi 57 í Keflavík, þingl. eign Sigurðar Friðrikssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Björns Olafs Hailgrímssonar hdl. og Tómasar Þorvaldssonar hdl. mið- vikudaginn 21.3.1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á m.b. Gunnjónu Jensdóttur IR-117, þingl. eign Jens Jenssonar, fer fram við bátinn sjálfan í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í Njarðvik að kröfu Grétars Haraldssonar hrl., Guðmundar Jónssonar hdl. og Arna Pálssonar hdl. f östudaginn 23.3.1984 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Brekkustíg 40 i Njarðvik, þingl. eign Þórðar K. Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Bæjarsjóðs Njarðvíkur, Brunabótafélags Islands og innheimtu- manns ríkissjóðs föstudaginn 23.3.1984 kl. 11.45. Bæjarfógetinn íNjarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Fífumóa 5C, íbúð 0202 í Njarðvík, þingl. eign Rúnars Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og innheimtumanns rikissjóðs miðvikudaginn 21.3.1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Njarðvik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Hlíðarvegi 74 í Njarðvík, þingl. eign Kára Tryggvasonar o.fl., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Iðnlánasjóðs miðvikudag- inn 21.3.1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni BaðsvöIIum 15 í Grinda- vík, þingl. eign Péturs Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Utvegsbanka Islands og Brunabótafélags Islands fimmtudaginn 22.3. 1984 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Stafholti í Grindavík, þingl. eign Grims Berthelsen en tal. eign Walters Tryggvasonar o.fl., fer fram á cigninni sjálfri að kröfu Asgeirs Thoroddsen hdl., Jóns Sveinssonar hdl., Björns Olafs Hallgrímssonar hdl., Þorvaldar Lúð- vikssonar hrl., Landsbanka Islands, Sigríðar Thorlacius hdl., Jóns Arasonar hdl., Tryggingastofnunar rikisins, Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl. og Brunabótafélags Islands fimmtudaginn 22.3. 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Grindavík. Erum á réttri /eið" ff — segir Karl West hjá Hagkaupi í N jarðvík „Okkur vantar í rauninni stærra hús- næði til að geta haft allt þaö á boö- stólum sem við teljum æskilegt í þjón- ustunni við viðskiptavininn og munum reyna að bæta úr því,” sagði Karl West, verslunarstjóri í Hagkaupi í Njarövíkunum, „en við stefnum ótrauðir aö því að vera með jafnmarg- ar vörutegundir og í Hagkaupi í Reykjavík.” Margir voru efins um að Hagkaup næði aö festa rætur á Suðurnesjum. Samkeppnin sennilega hvergi haröari. Staðarvalið fremur sérstætt, — verslunin er á milli bæjarhluta, að vísu í þjóðbraut, en hún er miðuð við fram- tíðarskipulagiö á bænum þar sem áætlað er að byggðin vaxi þar í grennd- inni á komandi árum. Eftir rúmlega hálft ár er reynslan í Hagkaupi sú aö fólk sækir þangaö í rík- ara mæíi og hver mun vera skýringin á því? „Verömiðinn er okkar besta aug- lýsing,” svaraöi Karl, „en allar verð- kannanir hafa sýnt og sannað að við erum með lægsta vöruverðið sem er auðvitað mikil kjarabót fyrir al- menning. Fólk kannar oröið mjög mik- ið vöruverðið í verslunum hér og kemst að raun um að Hagkaup er með ódýr- ustu vöruna og verslar því hér.” Verslunin í Hagkaupi hefur tekið nokkrum breytingum frá því aö hún hófst. Fyrstu vikurnar var mikil örtröð í versluninni — fólk var þá bæði að skoöa og versla, svo að ekki var gott að átta sig á þörfinni í hinum ýmsu deildum. „Þegar verslunin tók á sig jafnari blæ kom í ljós aö nauðsynlegt var að stækka fatadeildina sem gert var með innanhúss hagræöingu,” tjáði Karl okkur, „og við höfum fullan hug á aö stækka hana enn meira til að auka fjölbreytnina. Við leggjum megin- áherslu á að hafa ávallt nýjar vörur í deildinni.” Grannt skoöaö má sjá að Suöur- nesjamenn kunna að meta hina nýju verslun. A hverjum degi kemur þang- að fjöldi fólks, hvaðanæva af svæðinu — gefur sér góöan tíma til aö skoða — og verslar síðan í stórum mæli. Einnig hefur það færst í vöxt að fólk sem á leið um þjóöbrautina, m.a. starfsmenn á Keflavíkurflugvelli, sem búa á höfuðborgarsvæðinu, versli í leiöinni heim enda afar fljótlegt og ekkert úr leiö. Menn nota líka tæki- færið og láta setja eldsneyti á bifreið- ina eða fá sér skyndirétti í þjónustu- Karl West, verslunarstjóri Hag- kaups i Njarðvík, ásamt starfs- manni í fatadeild verslunarinnar, en sú deild hefur verið stækkuð nokkuð. DV-mynd Heiðar Baldursson/ Keflavik stöðinni sem er við hliöina á Hagkaupi og þar er líka hægt að þvo bilinn. „Já, við erum bjartsýnir á framtíð- ina,” sagði Karl West, þegar við kvöddum hann, „ört vaxandi verslun á undanförnum vikum hefur fært okkur heim sanninn um það að við erum á réttrileið.” -emm Nýttritöryggismálanefndar: Kjamorkuvopn ogsamskipti risaveldanna „Kjamorkuvopn og samskipti risa- veldanna” heitir nýútkomið rit, útgefiö af öryggismálanefnd. Er þetta fjórða ritið í ritröð nefndarinnar og er höf und- ur þess Albert Jónsson stjómmála- fræðingur. Kjarnorkuvopn skipa stóran sess í samskiptum risaveldanna tveggja, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, og gegna ráðandi hlutverki í því öryggis- kerfi, sem koma á í veg fyrir átök milli þessara aðila, að því er segir í frétt frá öryggismálanefnd. Enn fremur segir að af þeim orsökum hafi kjarnorku- vopn og samskipti risaveldanna löngum verið mönnum ofarlega í huga að undanfömu og hafi þessi mál leitt til meiri og víötækari umræðu en áður. I riti Alberts Jónssonar segir höfundur að gefin sé rnnsýn í öll helstu atriðin í stefnu og þróun kjamorkuvígbúnaðar risaveldanna, yfirlit yfir áhrif og hlut- verk kjamorkuvopna í samskiptum þeirra og lagt nokkurt mat á stöðu mála um þessar mundir. I ritinu er enn fremur fjallaö um eðli og eyöingarmátt kjarnorkuvopna og gerð grein fyrir kjamorkuherstyrk risaveldanna. Annars vegar er rætt um hinn langdræga eða strategíska herafla, uppbyggingu hans og skipt- ingu í einstaka hluta og stöðuna á milli risaveldanna í vopnum af þessu tagi. Hins vegar er greint á svipaðan hátt frá kjarnorkuheraflanum i Evrópu. Einnig er útskýrð merking þeirra her- fræðilegu hugtaka og fyrirbæra sem legiö hafa til grundvallar fræðilegri umfjöllun um kjamorkuvopn og sam- skipti risaveldanna. Þá er gefið sögu- legt yfirlit yfir samskiptin og áhrif kjarnorkuvopnanna á þau svo og á af- stöðu aðilanna til kjarnorkuvopna og átaka sin á miili. Er f jallað um hvernig notkun kjarnorkuvopna hefur ekki verið talin geta þjónað pólitískum markmiðum, takmarkað gildi tölu- legra yfirburða, þegar kjamorkuvopn em annars vegar, og hvort munur hafi verið á kjamorkuvopnastefnu risa- veldanna og afstöðu þeirra til kjam- orkuvopna. Einnig er greint frá þeim tilfellum þegar alvarlegir árekstrar eða hættutímar hafa orðið í sam- skiptunum og hvaða ályktanir megi draga af þeim um áhrif kjarnorku- vopnanna á hegðun risaveldanna. Loks er spurt hvort líkur séu á því að bilanir í tækjabúnaöi geti hrint af stað kjam- orkustyrjöld. Rætt er um þær breytingar sem orðið hafa í kjamorkuvopnastefnu risaveld- anna á undanförnum árum í átt til vax- andi áherslu á viöbúnað fyrir tak- markaö kjamorkustríð og orsakir þessara breytinga. Þá er rætt um kjamorkuvopnastefnu NATO og ákvarðanir henni tengdar. Þá er fjall- að um hlutverk fjarskipta- og stjóm- kerfa, undirbúning fyrir gagnkafbáta- hemaö og getu hvors aðila á þvi sviði og loks um eldflaugavamir, þ. á m. um hugmyndir um að koma upp vamar- kerfum í geimnum. Að lokum er spurt hvaða áhrif sú þróun geti haft, sem orðið hefur í stefnu og vígbúnaði risa- veldanna, og hvort ætla megi að kjam- orkuátök þeirra í milli hafi orðið lík- legri af hennar völdum eða ekki. Úrval: Ferðaáætlun 1984 komin út Urval býður að vanda upp á flug- og bílferðalögin og er nú með níu lönd í Evrópu inni í myndinni. Þessi lönd eru Danmörk, England, Frakkland, Holland, Luxemborg, Noregur, Skotland, Svíþjóö og Þýskaland. Sumarhús em einnig á ferða- áætluninni. I Þýskalandi er boðið upp á hús í Daun Eifel, Hunsrúck og Todtmooster Hof. I Austurríki er boðið upp á hús viö Achenseevatnið, í Bretlandi í Hastings, Combe Haven, Wight eyju og Jersey. I Danmörku em sumarhús bæði á Sjálandi og Fjóni og í Frakklandi í tveimur hafnarbæjum, báðir liggja þeir á milli Cannes og Nice. Að lokum er svo boðið upp á sumarhús í Noregi og einnig em sérstakar hópferðir þangað í áætluninni. Urval býður upp á siglingar með bílferjunni Norröna, sem kemur hingað til lands, og einnig siglingar um Mósel og Rín og síkjasiglingar á Englandi. Einnig em í ferðaáætluninni ferðir um Evrópu í rútu, Parísarferðir, til Róm, golfferö til Skotlands, lestar- ferðir um Evrópu og enskunám í Englandi svo að eitthvað sé nefnt. Helstu afsláttarmöguleikar eru vaxtalausar afborganir, 8% stað- greiðsluafsláttur, bamaafsláttur og sama verð fyrir alla landsmenn. SigA/SG Ferðaskrifstofan Urval hefur gefið út ferðaáætlun sína fyrir árið 1984. Af feröum, sem eru í boði, er fyrst- ar að telja sólarferðir til spænsku eyjanna í Miðjarðarhafinu, Mallorca og Ibiza. A Mallorca er boðiö upp á tvær mismunandi strendur, Magaluf og Alcudia, sem em skammt hvor frá annarri. Boöið er upp á skoðunar- ferðir til ýmissa merkistaða á eyj- unni. A Ibiza er einnig boöið upp á gisti- staði við tvær strendur, Figueretas og Playa D’en Bossa, ásamt með skoöunarferðum og siglingu til nær- liggjandi eyju. Loftmynd af Perisau við Achenseo í Austurríki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.