Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Page 21
DV. MÁNUDAGUR19. MARS1984. Man. Utd. komið á toppinn — sjá bls. 28 Kristín meiddist illa -sjábls.24 Asgeir Guðbjartsson, knattborðsspilarinn efnilegi úr Hafnarfirði. —. DV-mynd Magnús Hjörleifsson. Asgeiri boðið að vera í Leeds í sumar — þar sem hann mun æfa knattborðsleik hjá The Morley Snooker Club Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta- manni DV í Leeds. — Ásgeir Guð- bjartsson, 15 ára knattborðsspilari frá Hafnarfirði, hefur fengið boð frá The| Morley Snooker Club í Leeds um að æfa með atvinnumanninum Joe Jones, sem er einn af átján bestu billiardspil- urum heims. Ásgeir hefur tekið boðinu og heldur hann til Leeds eftir að hann er búinn í skóla í vor og verður í Leeds í sumar. — Þetta er mjög fteistandi boð, sagði Asgeir, sem sagðist koma til með Bjami sigraði Bjarni Ág. Friðriksson varð Islands- meistari í opnum flokki í júdó þegar hann lagði Kolbein Gíslason að velli í úrslitaviðureigninni. „Miklu, miklu betra” sagði Bogdan Kowalczyk „Þetta var gott — ég er mjög ánægður með tvo fyrstu leikina við Sovétríkin. Þriðji leikurinn var mjög erfiður. Þar léku mjög þreyttir leik- menn. Handboltinn ekki nógu góður en baráttan var gífurleg. Islensku strákarnir lögðu allt í leikinn sem þeir áttu,” sagði Bogdan Kowalczyk, eftir að Sovétríkin sigruðu Island 22—19 í þriðja landsleiknum. „Þessir leikir við Sovétríkin hafa verið fyrsta skrefiö til að ná góðum árangri í framtíðinni. Þeir hafa verið erfiðir. Það er erfitt að leika taktík gegn þessum snjöllu, sovésku leik- mönnum og erfitt að koma skotum yfir þá. En þetta gekk þó miklu, miklu betur í leikjunum þremur en ég hafði búist við fyrirfram,” sagði Bogdan og þegar hann var spurður hvað honum hefði fundist um dómarana norsku sagði hann. „Um dómara ræði ég ekki.” „Þetta er bein lína upp á við — við erum að ná upp mjög sterku landsliði undir stjórn Bogdans,” sagði Friðrik Guðmundsson, formaður HSI, eftir leikinnálaugardag. hsím. að læra mikið af því aö æfa meö Joe Jones. Einn af stjórnarmönnum The Morley Snooker Club hefur boðið As- geiri vinnu við fyrirtæki sem hann á. Þaö er þannig í Englandi að allar stærstu billiardstofur landsins eru með einn atvinnumann á sínum snærum og sér The Morley Snooker Club um að fjármagna keppni JoeJones. -SK/-SOS „Þetta voru mjög erfiðir leikir” — sagði þjátfari sovéska landsliðsins. Atli og Þorbjörn bestir „Þetta voru mjög erfiðir leikir við ís- lenska landsiiðið, tsland á marga góða leikmenn og sterkustu lið geta ekki talið sig örugg um sigur á tslandi fyrir- fram. Síður en svo,” sagði Evtusch- enko, landsliðsþjáifari Sovétríkjanna í Gottlieb fyrstur Gottlieb Konráðsson frá Ólafsfirði varö sigurvegari i 15 km skíðagöngu á Akureyri á laugardaginn, þar sem bikarmót fór fram. Gottlieb gekk á 40.56 min. Einar Olafsson frá tsafirði varð annar á 41.18 mín. og Þröstur Jóhannesson frá tsafirði þriðji á 44,34 mín. -SOS Ingólfur meistari Ingólfur Jónsson varð Reykjavikurmeistari í 30 km skíðagöngu i Skálafelli á laugar- daginn. Hann gekk vegalengdina á 95.07 mín. Félagi hans úr SR, Halldór Halidórsson, varð annar á 104.14 min. og þriðji varð Páll Guð- björnsson úr Fram á 105.54 mín. Snæfellfer íúrslitakeppnina Snæiell tryggði sér rétt til að leika í úrslita- keppni 2. deildarkeppninnar í körfuknattlcik, þegar félagið vann Breiðablik 70—60 í Kópa- vogi. Snæfeil, IME og Reynir frá Sandgerði kcppa i úrslitakeppninni sem fer fram á Egilsstöðum. handknattleik, eftir þriðja iandsleik þjóðanna i Laugardalshöll á laugar- dag. „Eg er ánægður með aö hafa sigrað í leikjunum hér á Islandi. Hér mættum við liöi, sem hefur mikið frá sovéska skólanum í handknattleik og inn í það blaiídast talsvert af skandinavískum leik. Islensku leikmennirnir eru sterkir, leika taktískt vel og gera lítiö af vill- um. Sérstaklega sterkir í vörn, mjög sterkir líkamlega. Bestu leikmenn Is- lands í leikjunum við okkur voru Atli Hilmarsson og Þorbjörn Jensson fyrir- liði,” sagði hinn viökunnanlegi þjálfari sovéska landsliðsins. hsím. „Knapp hefur mikinn áhuga — á að stjórna landsliðinu,” sagði Ellert B. Schram — Jú, það er rétt, ég hafði samband við Tony Knapp þegar ég var staddur í Noregi. Við ræddum málin og sýndi Knapp áhuga á að stjórna Iandsliðinu í þeim leikjum sem fram undan eru, sagði EUert B. Schram, formaður KSt, sem er nýkominn frá Noregi. EUert sagði að hann myndi skýra stjórn KSI frá viðræðum sinum við Knapp nú í vikunni. — Ef af því verður að Knapp taki við stjórn landsliðsins, þá mun hann stjórna því í HM-leikjun- um gegn Wales í Reykjavík og Cardiff og Skotlandi í Glasgow og þá væntan- Áhangendur Man. Utd. hafa kastað stríðshanskanum — safna nú undirskriftum með áskorun til stjómar United, að hún láti Bryan Robson ekki fara lega einnig koma hingað til Reykja- víkur í sumar þegar Islendingar leika vináttuleik gegn Norömönnum — þá tU að ræða við okkur og sjá íslenska landsUðið leika, sagöi EUert. — Það yrði óneitanlega spennandi að fá Knapp til að stjórna landsUðinu að nýju. Eg get ekki sagt að svo stöddu hvort af því verður eða ekki. Það er háö ákvöröun stjórnar KSI, sagöi EUert. -SOS Frá Stefáni Kristjánssynl, frétta- manni DV í Englandi: — Áhangendur Manehester United hafa sagt forráða- mönniun félagsins stríð á hendur og eru þeir byrjaðir að safna undirskrift- um um að Bryan Robson verði ekki lát- inn fara frá félaginu. ttalska félagíð Sampdoria er tUbúið að kaupa hann. Fyrir leUt United gegn Arsenal á Old Trafford á laugardaginn lágu undir- skriftarlistar við ÖU aðgönguhliðm á veUinum og skrUuðu aUir þeir sem komu tU að sjá leikinn nöfn sin á list- ana. Á vellinum mátti sjá spjöld, sem var letrað á: — „Látið Robson ekki fara”. Ahangendur United segjast ætla að vera búnir að safna yfir 100 þús. undir- skriftum fyrir leik félagsins gegn Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa, sem fer fram á Old Trafford á miö- vikudaginn kemur. Einn af forsprökkum undirskrift- anna sagði í viðtaU í gær að þaö væru mestu mistök sem forráðamenn United gætu gert ef þeir létu Robson fara. — „Viö byggðum Manchester Robson. WUkins. United upp og við getum einnig eyði- lagt félagið,” sagöi hann. „Legg mig allan fram" Bryan Robson sagði að mikiö rót hefði komiö upp síðan byrjað var að skrifa og ræða um að hann væri á för- um tU ItaUu. — „Eg hef þó sannað áhangendum United að ég hef lagt mig fram í leikjum að undanfömu — og ég mun gera aUt til að meistaratitillinn komi aftur tU Old Trafford,” sagði Robson, sem sagðist vita að hann væri undir smásjánni — bæði hjá áhangendum United og forráðamönn- um þriggja ítalskra félagsUða. -SK/-SOS Tony Knapp. Zagallofékkaftur reisupassann BrasUiumaðurinn Mario ZagaUo, sem var landsliðsþjálfari BrasUíu í HM-keppninni á Spáni — var rckinn eftir keppnina — var rckinn sem lands- liðsþjálfari Saudi-Arabíu í gær eftir 9— 4 tap íyrir Iran. -SOS Ray Wilkins til Ítaiíu? — Roma hef ur augastað á honum Frá Stefáni Kristjánssyni, fréttamanni DV í Englandi: — Það getur farið svo að Ray WUkins, miðvallarspilarinn snjalli hjá Manchester United, haldi tU Italiu eftir þetta keppnistímabil og leiki þar með Italíumeisturum Roma. Niels Liedholm, framkvæmda- stjóri Roma, hefur augastað á Wilkins. — „Wilkins er frábær knattspyrnumaöur, sem myndi svo sannarlega gera það gott á Italíu. Hann er mjög leikinn leikmaður og leikur United byggist í kringum hann,” sagði Liedholm, sem sagði aö fleiri félög á Italíu hefðu auga- stað á Wilkins, eins og AC MUanó. -SK/-SOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.