Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Blaðsíða 22
22 DV. MANUDAGUR19. MARS1984.: Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir fþróttir Punktarfrá Englandi Frá Stefáni Kristjánssyni — frétta- manni DV í Englandi: — Graeme Hogg, hinn 19 ára leik- maður Manchester United, skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við félagið á laugardaginn. • Ronnie Whelan hjá Liverpool, var valinn í landsliðshóp Irlands, sem leik- ur vináttulandsleik við Israel 4. apríl. Það er ár síðan Whelan lék síðast með írska landsliðinu — þá gegn Spánverj- um. • Ian Rush er ekki sá leikmaöur í Englandi sem hefur skoraö flest mörk. Trevor Senior hjá Reading skoraði tvö mörk á laugardaginn og hefur skoraö 35 mörk í vetur. Rush hefur skorað 35 mörk. Walsh áfram hjá Luton Liverpool , Arsenal og Manchester United hafa ekki lengur áhuga á aö kaupa Paul Walsh frá Luton eftir að félagið sagði aö hann væri til sölu fyrir milljón pund. Það bendir því allt til að Walsh skrifi undir nýjan samning við Luton. Sex koma til greina Það var tilkynnt um helgina að sex leikmenn komi til greina til aö verða útnefndir knattspyrnumenn órsins 1984 í Englandi. Það eru þeir Graeme Souness, Mark Lawrenson, Ian Rush og Kenny Dalglish hjá Liverpool og Bryan Robson og Ray Wilkins hjá Manchester United. -SK/-SOS Allt upp í loft hjá Derby — Peter Taylor setti fjóra af sterkustu leikmönnum Derby út fyrir leikinn gegn Brighton Frá Stefáni Kristjánssyni — frétta- manni DV á Englandi: — Það hefur allt soðið upp úr hjá Derby að undanförnu. Fjárhagserfið- leikar hafa hrjáð félagið, þá tapið 0—1 fyrir Plymouth í bikarkeppninni og svo fréttirnar á laugardaginn um að f jórir af litríkustu leikmönnum félagsins hefðu verið settur út úr liðinu fyrir heimaleik Derby gegn Brighton, sem tapaöist 0—3. Þaö varð allt brjálað þegar fréttist að þeir John Robertson, Paul Futcher, Archie Gemill og markvörðurinn Steve Cherry hefðu verið settir út. Peter Taylor, framkvæmdastjóri Derby, gaf enga skýringu á því en leik- mennirnir eru ekki meiddir. Menn hallast að því aö ástæðan fyrir því aö þeir voru settir út sé slæmt gengi Derby að undanförnu og tapið fyrir Plymouth. „Ég er búinn að fá nóg" Paul Futcher sagðist vera búinn að fá nóg af vitleysunni hjá félaginu. — Eg mun ekki leika meira undir stjórn Taylor. Oft hef ég orðið hissa en þó aldrei eins og nú. Þessar aögeröir Taylors voru til aö fylla mælinn. — Eg hef ekki leikið verr en aðrir leikmenn að undanfömu. Eg ætla mér að komast „Leika ekki af nægilega miklu öryggi” — sagði Frank Bradley, ritari Alþjóðlega Snookersambandsins Frá Kristjáni Stefánssyni — frétta- manniDVíLeeds: — Islensku knattborðsspilararnir eru mun betri en ég átti von á og ég er John Wark. Wark til Liverpool Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta- manni DV á Englandi: — Það bendir nú allt til að John Wark, skoski lands- liðsmaöurinn hjá Ipswich, gangi tU liðs við Liverpool og er jafnvel talið að hann skrifi undir samning við Liver- pool — fyrir leik félagsins gegn Ben- fica i Evrópukeppni meistaraliöa á miövikudaginn. Blöð hér í Englandi segja aö það hafi komið í ljós í leik Liverpool á The Dell í Southampton, þegar Graeme Souness lék ekki meö, að það er þörf fyrir leik- mann eins og Hohn Wark, sem er snjaU miövallarspilari. -SK/-SOS viss um að ef heimsmeistarakeppnin í snooker færi fram í dag yrðu Islending- ar ekki í neðsta sæti, sagði Frank Bradley, ritari Alþjóða Snookersam- bandsins, sem var meöal áhorfenda hér í Leeds þegar Isiendingar léku gegn úrvalsliði Englendinga á The Morley Snooker Club. Bradley sagði aö leikmenn íslenska Uösins skorti meiri reynslu. — Leik- mennirnir taka of mikla áhættu, leika. ekki nægUega mikið upp á öryggið. Flestir þeirra hafa hæfUeika tU að ná langt en þeir verða aö leika af meira öryggi. Þeir mega ekki vera of fljót- færir — heldur vega og ineta stööuna hverju sinni mjög vel, sagöi Bradley. Og hann sagði að ísiensku spilaramir lékju of fast, það gæti stafað af því að rennsUð væri ekki nægUega gott á borðunum sem þeir lékju á á Islandi. -SK/-SOS eins fljótt frá Derby og hægt er. Kæmi ekki á óvart að ég yrði farinn fyrir fimmtudagskvöldið en þá verður sölu- markaðinum lokaö, sagði Futcher. Brighton hefur áhuga á að kaupa Futcher og Steve Powell frá Derby. 1,3 milljóna skuldir Derby skuldar nú 1,3 miUjónir punda og verður félagiö að vera búið aö greiða þær skuldir fyrir mánudags- kvöldið ef ekki á að fara Ula fyrir því. Það er vitað að tveir fjársterkir aðilar eru nú að reyna aö bjarga þessu gamalkunna knattspyrnufélagi. -SK/-SOS Bjarni Jónsson — stóð sig rnjög vel í landskeppninni í Leeds. DV-mynd: Magnús Hjörleifsson. Englendingar sterkari íLeeds: „íslendingar eiga efnilega spilara” - sagði Steve Cocker, eftir að Englendingar höfðu lagt íslendinga að velli 39-25. Árangur íslenska liðsins kom á óvart Frá Stefáni Kristjánssyni — frétta- manni DVíLeeds: — Ef við hefðum fengiö þrjá daga til æfinga á The Morley Snooker Club hefðum við náð miklu betri árangri gegn Englendingum — jafnvei unnið þá með smáheppni, sagði Agúst Agústsson, hinn gamalkunni knatt- borðsspUari, eftir Iandskeppni Islands og Engiands í Leeds, sem lauk með sigri Englendinga 39—25. Agúst sagði að það hefði tekiö leik- menn íslenska Uðsins tíma að kynnast borðunum því að ekkert borð væri meö sama rennsUö. Bjarni Jónsson og Gunnar Júlíusson náöu bestum árangri íslensku billiard- spUaranna — fengu báðir fjóra vinn- inga af átta mögulegum. Guðni Magnússon og Jón Orn Sigurðsson fengu 3,5 vinninga, Kjartan Kári Friö- þjófsson 3, Agúst Agústsson og Sigurð- ur Pálsson 2,5 og Asgeir Guðbjartsson 2 vinninga. Moric Wood og Peter Bakley fengu flesta vinninga í keppninni, eða sjö. Wood vann sex leiki en gerði jafntefli við Gunnar og Kjartan Kára. Peter Bakley vann sex leiki en gerði jafntefU við Kjartan Kára og Jón Om. Bjami vann tvo leiki, geröi fjögur jafntefU og tapaði tveimur leUcjum. Gunnar náði sama árangri. Agúst gerði fúnm jafntefU — tapaði þremur leikjum. Guöni vann flesta leiki, eða þrjá, gerði eitt jafntefli og tapaöi fjór- um leUcjum. „Betri en ég átti von á" Steve Cocker, einn af leUcmönnum enska liðsins, sagði aö viðureignin gegn Islendingum heföi verið mjög skemmtUeg. Islendingar eiga þrjá leUcmenn sem geta náð langt — þá Kjartan Kára, Gunnar og Bjarna. • — Strákarnir hafa staðið sig ems og hetjur, sagði Guðbjartur Jónsson, formaður Billiardsambands Islands, sem var í sjöunda hUnni yfir móttök- um sem landsliðið fékk en þær voru í einu orði sagt frábærar. • Kjartan Kári Friðþjófsson var eUinig ánægður með árangur íslenska liðsins. — Þessi keppni hefur sýnt okk- ur að við eigum að einbeita okkur að al- þjóðlegum samskiptum í framtíðinni, sagði Kjartan Kári. Islenska landsliðið leikur í London í kvöld í hinni frægu bUlardsstofu The King Cross Snooker Club. -SK/-SOS Stuttar fréttir frá Leeds: Ágúst f ékk glæsi- leg verðlaun — handsmíðað billjardkjuðasett. Englendingar koma til íslands Frá Stefáni Kristjánssyni — frétta- manniDVILeeds: — Ágúst Ágústsson fékk forkunnar- fagurt bUIiardkjuðasett i gjöf eftir aukakeppni Islendinga og Englend- inga i Leeds á sunnudagmn. Eftir landskeppnina brugðu þátttakendur á leik og léku Islendingar þá hver gegn öðrum og Englcndingar einnig. Þeir sem stóðu uppi sem sigurvegarar í þeirri keppni léku síöan tU úrslita. Ágúst mætti þá hinum snjaUa Peter Bakley — varð að sætta sig viö tap 0— 2. Agúst Agústsson — fékk glæsileg verðlaun. DV-mynd: Magnús Hjörleifsson. Agúst fékk fagurt, handsmíðað kjuðasett í verðlaun. Það eru aðeins tveir menn á Englandi sem handsmíða billjardkjuða og það gera þeir ein- göngu fyrir atvinnumenn í íþróttinni en 108 atvinnumenn í billiard eru tU í heiminum — þar af 45 á Bretlandseyj- um. Kjartan vann Kanadamann Eftir landskeppnina í Leeds lék Kjartan Kári Friðþjófsson vináttuleik við atvinnumann frá Kanada, Frank Jonik, og vann hann 3—2. Sigurður trúlofaði sig Landsliðsmaöurinn Sigurður Páls- son notaði tækifærið á laugardaginn, eftir landskeppnina, til að trúlofa sig. Unnusta hans er Elsa Baldursdóttir. Eigandi The Morley Snooker Club gaf þeim gríðarlega stóra kampavíns- flösku aö gjöf. Koma til íslands Englendingar koma tU Islands í október og leika þá landskeppni í knattborðsleUc í Reykjavík. Þá eru mUdar líkur á því að íslenska landsUö- iö fari tU Belgíu næsta vetur og einnig er möguleiki á að Belgíumenn komi tU Islands. -SK/-SOS íþrótt íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.