Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Page 25
DV. MÁNUDAGUR19. MARS1984. 25 róttir________ íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir 2, eftir 14 minútur. Og í stöðunni 18—18 urðu Norðmönnunum á mikil mistök þegar þeir dæmdu ekkert á brot á Þor- gils Ottar á linunni, þeir sovésku brun- uðu upp og skoruðu 19—18. Allir áhorf- endur bjuggust við vitakasti á Sovét- ríkin en þeir norsku voru ekki alveg á því. Ekki furða þó áhorfendur bauluðu oft á þá i leiknum. Vont að fá algjöra nýliða til að dæma slíka Ieiki. Það fór ekki á milli mála að þaö voru þreyttir menn, sem stigu darraðar- dansinn á fjölum Laugardalshallar- innar á laugardag. Handknattleikur- inn ekki eins góður og í fyrsta leiknum. En þaö sáust þó mjög góöir hlutir til beggja liða og aðdáunarvert hvað ís- lensku strákarnir stóðu í þeim sovésku i síðari hálfleik. Jafnt í honum 12—12 | og athyghsvert aö Island skoraöi þá 10 áður en lurn lauk gsigradi Essen 20 leiki. Essen og Schvabing hafa 28 stig eftir 20 leiki. Grosswallstadt á létta leiki eftir og sigrar örugglega. Essen er með miklu betri markamun en Schvabing,” sagöi Alfreð ennfrem- ur. Hann var tekinn úr umferð nær allan leikinn. Skoraði þó þrjú mörk. Onnur úrslit urðu þessi: GrosswaUstadt—Göppingen 24—20 Hiittenberg—Essen 18—17 Schvabing—Fusche 20—20 Lemgo—Niimberg 21—20 Gunzburg—Gummersbach 16—16 Hofweier—Dankersen 18—13 Sex umferðir eru eftir. hsím. Björn Guðjónsson, stjóraandi Skólahljóm- sveitar Kópavogs. „Erfitt að ná saman hljómsveit” — þvíkrakkamir vildu á skíði „Það var mjög erfitt, — varla hægt — að ná saman fólki í hljómsveitina. Krakkarnir höfðu svo mikinn áhuga á að komast á skíði í Bláfjöll eða eitthvað annað,” sagði Björn Guðjónsson, hljómsveitarstjóri Skólahljóm- sveitar Kópavogs, sem lék við miklar vin- sældir áhorfenda á landsleikjunum við Sovétríkin. Ahorfendur á þriðja leiknum voru aðeins um eitt þúsund og það er aðeins ein skýring á því. Það þýðir ekki að vera með leiki upp úr hádegi á laugardag i góðu veðri að vori til. Þá flykkist fólk í skíðalöndin. hsim. Sovéskur sigur á Akureyri Sovésku heimsmeistararnir sigruðu islenska Iandsliðið 27—22 í leik liðanna á Akureyri á föstudagskvöld. Fyrsti landsleik- urinn á Akureyri í handknattleik enda troð- fylltu áhorfendur íþróttahöUina. Voru um 1500. Sovétmenn byrjuðu vel, komust í 4—1 og höfðu náð fimm marka forustu í hálfleik, 15—10. I síðari hálfleiknum var jafnræði meö liðunum. Þau skoruöu 12 mörk hvort. I síðari hálfleiknum tókst ísl. liðinu þrívegis að minnka muninn niður í þrjú mörk. Lengra komst það ekki. Nokkur dauðafæri misnotuð og dómaramir voru sovésku heimsmeisturunum hagstæðir. Þeir voru ekki vinsælir á Akureyri. Mörk íslenska liðsins skoruðu Atli Hilmarsson 7, Kristján Arason 5/1, Páll Olafsson 4/3, Þorgils Ottar Mathiesenn 2, Sigurður Gunnarsson 2, Guðmundur Guðmundsson 1 og Steinar Birgisson 1. Daníel og Nanna sigursæl á ísafirði Daníel Hilmarsson frá Dalvík og Nanna Leifsdóttir frá Akureyri urðu sigursæl á punktamóti í alpagreinum á skíðum, sem fór fram á Isafirði um helgina — sigruðu bæði í svigiogstórsvigi. STORSVIG KARLA: Danícl Hilmarsson, Dalvík 105,95 Guftmundur Jóhannsson, Isaf. 107,15 Atli Einarsson, Isaf jörftur 107,66 STORSVIG KVENNA: Nanna Leifsdóttir, Akurcyri 94,04 Signe Viftarsdóttir, Akureyri 94,34 Anna M. Malmquist, Akureyri 96,15 SVIGKARLA: Daníel Hilmarsson, Dalvík 94,71 Arni Þór Arnason, Reykjavík 96,16 Olafur Harftarson, Akurcyri 98,18 SVIG KVENNA: NannaLeifsdéttir, Akurcyri 97,58 Hrefna Magnúsdóttir, Akureyri 98,66 Sigrún Grímsdóttir, Isafirði 108,72 Aðeins þessar þrjár stúlkur luku keppni. -sos >kir dómarar komu í fvrir haestæð úrslit mark en þaö átti eftir að breytast. Is- land fór að vinna upp muninn og aðeins eins mark munur eftir 37 mín. 12—13. Og íslensku strákamir gerðu betur. Hver sóknarlotan af annarri gekk upp og á 48. mín. komst Island í annaö skipti yfir í leiknum, 17—16, við mikinn fögnuð eitt þúsund áhorfenda. Jafnt síðan 17—17 og 18—18 en þá urðu norsku dómurunum á mistök. Gáfu þeim sovésku mark og fylgdu því eftir með því að dæma tvö vítaköst á Island, 18—21, og öll von í jafntefii eða sigur var úr sögunni. Lokatölur 22—19. Snjallir varnarmenn Einar varði markið allan tímann nokkuð vel en vamarleikurinn var þó aðal ísl. liðsins. Þar vom þeir hver öðrum betri Þorbjörn, Steinar, Kristján og Guðmundur. Eg minnist þess ekki aö skorað hafi verið mark framhjá Guðmundi í leikjunum í Reykjavík. Þá er Páll sterkur varnar- maður, alltaf á ferðinni og Friðrik Þor- björnsson stóð sig nú miklu betur en í fyrsta leiknum, skiljanlega. I sókninni sáust Uka góðir hlutir. Sigurður Gunnarsson náði sér vel á strik og gríðarlegur „bolti” í honum. Ath og Kristján sterkir í síöari hálfleiknum og Guðmundur oftast lykilmaður í sóknarfléttum liðsins. Hefði mátt reyna sjálfur fleiri skot. Mörk Islands í leiknum skoruðu AtU 4, Sigurður 4, Kristján 4/1, Guðmundur 2, Páll 2/1, Þorgils Ottar, Steinar og Þorbjöm eitt hver. Flest mörk sovéska liðsins skoruðu Gagin 6/4, Novizki 5 og Bezenshtein 3/1. Island fékk 4 vítaköst, Sovétríkin 6. Einum Islendingi vikið af velU, tveimur sovéskum. hsím. rlék Þróttur og ÍS íbikar- úrslitum Þróttur sigraði KA örugglega í und- anúrslitum bikarkeppni karla í blaki á Akureyri á laugardag. Leikurinn fór 3-0,15—1,15-7 og 15-12. Það verða því Þróttur og IS sem Ieika tU úrslita 7. ' april næstkomandi. -KMU. — íþriðja landsleiknum við Sovétríkin í Laugardalshöll Hann var oft tekinn föstum tökum, DV-mynd Oskar. PáU Olafsson úr vítakasti, sem Jakob Sigurðsson fékk dæmt. Þeir sovésku jöfnuðu, ÞorgUs Ottar svaraöi með marki af Unu. En aftur var jafnað. 2—2 og Páll hitti ekki markið úr vítakasti. Síðan fengu þeir sovésku þrjú víti í röð, sem Gagin skoraði úr og Novizki bætti við sjötta markinu. Staðan ekki glæsi- leg 6—2. Loks á 17. mín. skoraði Guð- mundur Guðmundsson þriðja mark.Is- lands og íslenska liðið fór að bíta frá sér. Kristján og Sigurður Gunnarsson skoruöu sín hvor tvö mörkin og staðan í hálfleik var 10—7 fyrir Sovétríkin. Atli HUmarsson, besti maður Islands í tveimur fyrstu leikjunum, náði sér ekki á strik í hálfleiknum. Skoraði ekki Leikurinn ítölum Arangur einstakra leikmanna ís- lenska landsliðsins í þriðjaleiknumvið Sovétrikin á iaugardag var þannig: Mörk Skot Knetti giatað Kristján Atli Sigurður PáU Steinar Guðmundur ÞorgUs Ö. Þorbjöra Jakob Friðrik Kristján átti tvær línusendingar, Atli eina. Jakob, ÞorgUs Ottar og Atli fisk- uðu vítin. Einar Þorvarðarson var í marki aUan tímann. Varði níu skot. hsím. otinn leik þegar Antwerpen ring3:l Sævar til Kuwait Sævar Jónsson og félagar hans hjá CS Brugge, sem unnu sigur 1—0 yfir FC Liege, eru á förum til Kuwait þar sem þeir leika tvo leiki nú í vikunni. • Lárus Guðmundsson lék með Waterschei, sem mátti þola tap 1—2 gegn AA Gent á heimaveUi. Standard Liege tapaði einnig mjög óvænt á heimavelli —0—3 fyrir Kortrijk. -KB/-SOS. Atli Hilmarsson var besti sóknarleikmaður Islands í ieikjunum við Sovétríkin. eins og myndin sýnir vel. Þorbjörn Jensson — röggsamur fyrir- liði tslands. mörk í 15 sóknum, sex mörk í röð í sex sóknum. Það er gott. Hins vegar ekki nema sjö mörk í 26 sóknum í fyrri hálf- leiknum. Islensku strákarnir voru líka mjög óheppnir með skot í þeim hálf- leik. Attu þá sex stangarskot. Þar munaði aðeins mUlimetrum en stund- um náöist knötturinn aftur eftir stangarskotin. En þegar litið er á leikina þrjá við Sovétríkin í heild er ekki hægt annað en að vera ánægður, þrátt fyrir þrjá tapleiki en tapleikirnir eru líka gegn langbesta landsliði heims síðustu þrjú árin. Islenska landsliðið er í mikilli sókn undir stjórn Bogdan Kowalczyk. Leikmönnum liðsins hefur fariö stór- kostlega fram frá því hann tók við Uö- inu í haust. Þetta er að verða sterk liðs- heUd þar sem góðir hlutir sjást bæði í vöm og sókn. Gangur leiksins Island skoraöi fyrsta mark leiksins, Mróttir íþróttir íþróttir íþróttir, íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.