Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Side 32
32 DV. MANUDAGUR19. MARS1984. AÐALFUNDUR FLUGFREYJUFÉLAGS ÍSLANDS veröur haldinn í Víkingasal Hótel Loftleiða mánudaginn 26. marskl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TRULOFUNARHRINGAR FRÁ JÓNI OG ÓSKAR/ ÞAÐ ER RÉTTA LEIÐIN FRÁBÆRT ÚRVAL ADSTADA JÓIM 09 ÖSKAR, Laugavegi 70, 101 Reykjavik, sími24910. AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður hald- inn mánudaginn 26. marz nk. að Hótel Sögu, Atthagasal, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga að reglugerðarbreytingum fyrir fræðslu- og menningarsjóð VR. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að fjölmenna á fundinn. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Notaðir Scaniabflar eru næstbesti kosturinn! Höfum á skrá eftirtalda notaða Scaniabila: Scania LSIII, árgerð 1979, Scania LBSIII, árgerð 1979, Hægt er að fá bílinn með flutningakrana. Scania P 82 H, árgerð 1981, með búkka, Scania L 81, árgerð 1978, ScaniaT 112, árgerð 1981, Scania LS 140, árgerð 1977. nýsprautaður, Scania LBSIII árgerð 1982 ekinn 177 þús. ekinn 270 þús. ekinn 57 þús. ekinn 43 þús. ekinn 100 þús. ekinn 300 þús. irnttNH. r. Skógarhlíð 10 Sími: 20720 Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Víkurbraut 3 í Sandgerði, þingl. eign d.b. Hannesar Arnórssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Tryggingastofnunar ríkis- ins miðvikudaginn 21.3.1984 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbi. á m.b. Ragnari GK-233, þingl. eign Eiríks Ragnarssonar, fer fram við bátinn sjálfan í Sandgerðishöfn að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins miðvikudaginn 21.3.1984 kl. 14.45.. Sýslumaðurinn íGullbringusýslu. Sími 27022 ÞverholtiH Til sölu Til sölu Candy þvottavél, Creda þurrkari, Silver Cross barna- vagn, svalavagn, barnastóll sem má breyta á sjö vegu og pels. Uppl. í síma 74459. Til sölu trommusett. Allar upplýsingar í síma 41121 eftir kl. 14. Flugmiði til Kaupmannahafnar 3. apríl (aðra leiðina) til sölu, verö 3.000.- kr. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—424. Nokkur lítið notuð golf sett, einnig vinstrihandar, til sölu. Uppl. í síma 34390, Þorvaldur. Ný Gaggenau eldavélarsamstæöa til sölu, þ.e. blástursofn, vifta og hellur. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—346. Til sölu nýsmíðuð hestakerra. Uppl. í síma 96-31172 milli kl. 19 og 20. Ritvél. Til sölu vel með farin Erica ritvél, verö kr. 3000. Uppl. í síma 85190. Til sölu nýleg Olympus OM10. Verð kr. 7000, kostar ný 10800. A sama stað til sölu innskotsborö, verð kr. 4000 og nýupptekin Candy þvottavél, verö kr. 5000. Uppl. í síma 20955. Eldhúsinnrétting úr eik til sölu. Efri skápar 2,69 m, neðri skápar 1,40 m, með tvöföldum stál- vaski og blöndunartækjum. Verö tilboð. Uppl. í síma 79610 e.kl. 18 eða í síma 86566, Sirrý, fyrir kl. 18. Bandpússvél, lítil spónasög og hjólsög til sölu. Uppl. í síma 52159 og 50128. Keðjur Til sölu 2 pör af öflugum Lapplander keðjum (amerísk), lítið notaðar. Seljast í pörum eða saman. Uppl. í síma 44030 eftir kl. 19. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi + 2 stólar, hjónarúm, svarthvítt 14” ferðasjónvarpstæki, 2 baststólar, stór bókahilla og Nilfisk ryksuga. Uppl. í síma 32734 eftir kl. 17. Jeppakerra til sölu. Ný jeppakerra til sölu, stærð 200 x 100 x 40. Sími 71146 eftir kl. 19. Heimilistæki. Frystiskápur. Gamall Westinghouse 180 lítra skápur í fínu lagi til sölu, verö kr. 3 þús. Uppl. eftir kl. 15 í síma 75562. Vel með farinn Candy ísskápur til sölu, hæð 157 cm, breidd 62 cm, 80 lítra frystihólf. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18. Nýtt — Nýtt Baðsett til sölu. Uppl. í síma 39369 eftir kl. 18. Til sölu nýleg brún, bæsuð, borðstofuhúsgögn, borð, 2 stólar og bekkur. Einnig nýlegur Marmet barnavagn, stór og rúmgóður, gott verð. Uppl. í síma 32735. Búöarkassi. Til sölu búöarkassi, Sweda L 25—40 meö 40 númerum, ca 2ja ára gamall, nýr kostar kr. 60.000, staögreiðsluverð kr. 35.000. Uppl. í dag og næstu daga í síma 28125. Billjardborð, 9 og 10 feta, til sölu. Mjög hagstætt verð, skipti á bíl koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—304 Vélar og pallar. Perkings 4-203, Land-Rover 75, rafall + rafsuða, 5kw-225a, rafall + rafsuða, 1,5 kw-180a, bandsög Ridgid 972. Transari 220 a, transari 295a. Vöru- bílspallur 520x235 cm meö sturtum, vörubílspallur, ál, 480X240 cm, með sturtum. Jeppakerra, Toyota pallbíll. Sími 84760 á vinnutíma og 73306. Takiðeftir!! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Siguröur Olafsson. Leikf angahúsið auglýsir. Fyrir grímuböllin: Grímubúningar, grímur, 15 teg., sverð, hárkollur, kúrekavesti, gleraugu, nef, andlits- málning. Verðlækkun á Fisher Price leikföngum, t.d. segulböndum, starwars. Margföld verðlaunahand- máluö tréleikföng, yfir 50 teg. frá hippanýlendu í London. Playmobile leikföng, snjóþotur, Lego-kubbar, gler- bollastell, Barbie dúkkur, Ken og hús- gögn, Sindy dúkkur, hestar, húsgögn. Nýtt á Skólavörðustíg 10. Allar gerðir af sokkum frá sokkaverksmiöjunni í Vík, kynningarverö til 7. mars. Kredit- og Visakort. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Garland hraðhelluborð og Cornelius kakóvél fyrir veitingarekstur til sölu. Uppl. í síma 34780 (Brynjar) eða 40527 á kvöldin. Rafstöð. Til sölu 6 kw Lister rafstöð, með raf- standi og hleöslu, sem ný. Uppl. í síma 92-8315 og 92-8045. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, srrúðum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Óskast keypt . Kjólföt óskast. ,Vel með farin kjólföt óskast á grann- vaxinn mann, 180 cm á hæð. Hafið - samband við auglþj. DV í síma 27022. H—428. Gamalt, albólstrað sóf asett óskast, áklæði má vera slitið en stopp þyrfti að vera í lagi. Einnig óskast tré- eldhúsborð og 3—4 kollar við. Vinsaml. hringið í síma 30549. Trésmíðavél frá Brynju, lítið notuö, óskast keypt. Uppl. í síma 98-2360 eftirkl. 19. Skóvinnustofuvélar. Allar gerðir og útgáfur skósmíðavéla og tækja óskast keypt. Einnig annaö er skósmíöi getur tengst. Nánari uppl. óskast sendar augld. DV merkt „X- 10”. Verslun Innrömmun og hanny rðir auglýsa: Hefðbundin innrömmun. Höfum sér- hæft okkur í innrömmun á handavinnu. Full búð af prjónagarni. Hannyrðavör- ur í úrvali. Pennasaumsmyndir, sokkablómaefni, keramik frá Gliti og finnskar trévörur, lampar með stækk- unargleri, Vogart túpupennar, páska- dúkar til aö mála, straumunstur, Deka fatalitir. Kreditkortaþjónusta. Póst- sendum. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 71291. Sænskar harmóníkuhljómplötur: Carl Jularbo, Ronald Cedermark, Walter Eriksson, Lindquist-bræður o.fl. Islenskar harmóníkuhljómplöt- ur: Allar með Orvari Kristjánssyni og Jóni Hrólfssyni. Einnig aðrar íslensk- ar og erlendar hljómplötur og músík- kassettur. Mikið á gömlu verði. Verð- lækkun á T.D.K. kassettum, einnig magnafsláttur. Odýr bílaútvörp og bílaloftnet. Radíóverslunin Bergþóru- götu 2, sími 23889. Kjólar frá kr. 150,- Buxur frá kr. 100,- Barnakjólar kr. 165,-, Sokkabuxur kr. 40,- Sængur 850,- Koddar kr. 350,- Sængurfatnaöur, straufrítt, 3 stk. kr. 650,- Veggklukkur kr. 2900,- Borðbúnaöur, silfurplett, 51 stk. kr. 2900,- Fjölbreytt úrval af gjafavörum, leikföngum. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 13—18, laugar- daga kl. 12—16. Sími 12286. Kram- búðin, Týsgötu 3, (viö Skólavörðustíg). Prjónavörur á framleiðsiuverði. Dömupeysur (leöurblökur) frá 450 kr. Treflar, legghlífar og strokkar, 100 kr. stk. Gammosíur frá 62 kr. og margt fleira. Sími 10295. Njálsgötu 14. Fyrir ungbörn Til sölu nýlegur og vel með farinn Simo barnavagn. Uppl. ísíma 39887. Til sölu amerískt bað- og klæðaborð á hjólum, lítiö notað burðarrúm, stærri gerö. Barnarimla- rúm úr Vörumarkaönum, hár barna- stóll úr tré, með boröi. Sími 11916. Barnavagn tU sölu. Vel með farinn, Silver Cross með stál- botni. Verð 5000 kr. Uppl. í síma 31722. Seljum ótrúlega ódýrt lítið notuð barnaföt, bleyjur, skó o.fl. Kaupum, seljum, skiptum. Barnafataverslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opiö frá kl. 12— 18 virka daga, kl. 10—13 laugardaga. Uppl. í síma 21784 f.h. Odýrt: kaup-sala-leiga. Notað — nýtt. Verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baöborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt ónotað: tvíburavagnar, kr. 7725, kerrur, kr. 3415, kerruregnslá, kr. 200, beisli, kr. 160, vagnnet, kr. 120, göngu- grindur, kr. 1000, hopprólur, kr. 780, létt buröarrúm, kr. 1350, ferðarúm, kr. 3300, o.m.fl. Opið kl. 10-12 og 13-18, laugardaga kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Silver Cross barnavagn, stærri gerðin, til sölu. Verð 10 þús. kr. Uppl. ísíma 85373. Svalavagn tU sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 77394. TU sölu vel með farinn barnavagn, verö kr. 6.000,- Einnig vel með farið buröarrúm, verð kr. 1.000,- Uppl. í síma 28669. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera viö gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeif- unni 8, sími 39595. Húsgögn Vel með farin káetuhúsgögn til sölu, brún að lit, rúmlengd 190, breidd 97 cm, tvær skúffur undir og flauel á dýnu. Hillueining með tveimur skúffum, breidd 87, hæð 175. Uppl. í síma 73299 eftir kl. 18. Til f ermingargjaf a: Gestabækur, stjörnumerkjaplattar, munkastólar, blómaborð, saumaborð, diskólampar, olíulampar, skrifborös- lampar, borðlampar, blómastengur, veggmyndir, speglar, blaðagrindur, styttur, pottahlífar. Einnig úrval af bastvörum, pottablómum og afskorn- um blómum. Nýja bólsturgerðin og Garðshorn, símar 40500 og 16541. Furuhúsgögn. Til fermingargjafa, í sumarbústaðinn og á heimilið, rúm í mörgum stærðum, eldhúsborð og stólar, kommóður, kojur, sundurdregin barnarúm, vegg- hillur í barnaherbergiö með skrifboröi, skrifborð, sófasett og fleira. Opið til kl. 6 og einnig á laugardögum. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöföa 13, sími 85180.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.