Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Side 35
DV. MÁNUDAGUR19. MARS1984. 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Herbergi til leigu í eitt ár. Reglusemi áskilin þeim sem vildu sinna þessu. Tilboö sendist DVmerkt „Meöalholt 366”. 4ra herb. íbúö til leigu í Njarövík, laus strax. Sími 92- 2872. Herbergi til leigu, með aðgangi að eldhúsi, baöi og fleiru, gegn húshjálp aö nokkru leyti. Heppi- legt fyrir konu sem vinnur vaktavinnu eöa hálfan daginn. Tilboö sendist DV merkt „Herbergi 277” fyrir 20. mars. Húsnæði óskast Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi, æskilegt aö hús- gögn fylgi. Uppl. í síma 95-5685 eftir kl. 17. Tveir sjálfstæðir einstaklingar óska eftir rúmgóðri 4ra herb. íbúö í miöbæ Rvk. eöa nágrenni, eöa tveimur 2ja herb. íbúöum í sama húsi. Allar upplýsingar gefnar í síma 17017 milli kl. 10 og 12 alla vikuna. Barnlaus hjón vantar 2ja herb. íbúö á leigu í 6 mánuöi nálægt miðbænum. Einhver fyrirfram- greiðsla, verö eftir samkomulagi. Uppl. ísíma 73277. Karlmann vantar forstofuherbergi eöa litla íbúö. Uppl. í síma 38262. Norskur læknaneini óskar eftir íbúö eöa góöu herbergi til . leigu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—309. 3—4 herb. íbúö óskast nú þegar eöa 1. maí, 3 fullorðnir í heim- ili. Uppl. í síma 25876 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Af sérstökum ástæöum vantar 6 manna fjölskyldu stóra íbúö — raöhús eöa einbýlishús, til leigu í 1—2; ár, helst í Kópavogi. Fyrirfram- • greiðsla. Vinnusími 44866 á daginn og heimasími: 44875 á kvöldin. Tvö í vandræðum. Par í Kennaraháskóla Islands bráövantar 2ja herb. íbúö. Skilvísum greiöslum og reglusemi heitiö. Ef þú hefur íbúö handa okkur (helst sem næst skólanum) vinsam- legast haföu samband í síma 53221. 1. júní. Husasmiöur utan af landi óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúö á góöum staö í Reykjavík eöa nágrenni. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 76752 og 96- 41796. Reglusamar og ábyggilegar stúlkur óska eftir 3ja herbergja íbúö á leigu. Helst á svæöum 104, 105 eöa 108 en ekki skilyrði. Skilvísum greiöslum heitiö. Hafið samband í síma 78477. Augnablik. 2 stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúö, góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 79275 eftir kl. 19. Takk fyrir. Ung hjón með 4ra ára barn óska eftir 3—4ra herbergja íbúö á höfuöborgarsvæöinu. Uppl. í síma 41867 eftirkl. 17. Atvinnuhúsnræði Verslunarhúsnæöi óskast við Laugaveg eða í miöbænum. Uppl. í síma 42904 eftir kl. 19. Forritunarstofa. Oskum eftir aö taka á leigu 40—60 ferm skrifstofuhúsnæöi nálægt Armúla. Þarf að vera tví—þrískipt. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—460. Atvinnuhúsnæði óskast. Lítiö atvinnuhúsnæöi í miöborginni óskast á leigu. Upplýsingar um hús- næöiö og staðsetningu sendist augld. DV sem fyrst merkt „Atvinna 5”. Oskum eftir aö taka á leigu ca 200 ferm húsnæöi fyrir skrifstofu og léttan iönaö. Þarf aö vera á jaröhæö eöa vörulyfta. Uppl. í síma 33744 og 72321. 80—150 fermetra geymsluhúsnæöi óskast til leigu í austurborginni. Þarf aö vera inn- keyrsluhurö. Uppl. í sima 74850 og 85631. Oska að taka á leigu bílskúr, ca 70—100 ferm, get borgað 10—20 þús. fyrirfram. Uppl. í síma 71897. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun eöa léttan iönaö. Bjartur og skemmtilegur salur, án súlna, 430 ferm.‘ Auk þess skrifstofuhúsnæöi og 230 ferm aöstaöa, eöa samtals 660 ferm. Húsnæöinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Oska eftir húsnæði í Reykjavík undir atvinnurekstur, ca 80—140 fermetra, á jaröhæö. Vinsam- lega hringiö í síma 19294 á daginn og síma 30286 á kvöldin. Atvinna í boði Háseta vantar á 165 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8090. Þorbjöm hf. Járniðnaður. Oskum aö ráöa plötusmiö og vélvirkja. Uppl. í síma 83444. Háseta og matsvein vantar á 30 tonna netabát sem rær frá' Þorlákshöfn. Uppl. um borö í bátnum í Hafnarfjaröarhöfn. Oska eftir konu til eldhússtarfa á matsölustaö í Hafnarfiröi strax. Askilin er reglu- semi, stundvísi, háttvísi og lipurö í fasi og framkomu. Aöeins vanar konur koma til greina á aldrinum 28—?. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—318. Starfskraftur óskast strax hálfan daginn. Hverfiskjötbúöin, Hverfisgötu 50. Trésmiöur og laghentur maður. Oskum aö ráöa trésmiö og laghentan mann til starfa sem fyrst. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—475. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Upplýsingar á staönum. Miöbæjar- bakarí, Háaleitisbraut 58—60. Afgreiðslustúlka óskast. Afgreiöslustúlka óskast til af- greiöslustarfa frá kl. 12—18 virka daga. Uppl. í síma 20150. Sjómaður óskast. Vanan sjómann vantar á 22 tonna neta- bát sem rær frá Suöurnesjum. Uppl. í símum 92-1720 og 45111. Suðumenn. Viljum ráöa suöumenn, vana hita- veituframkvæmdum. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—517. Verkamenn—verkamenn. Vanur byggingaverkamaður óskast strax í byggingarvinnu í Garðabæ, æskilegt aö viðkomandi væri þaöan. Ibúöaval, Smiösbúö 8, sími 44300,'kl. 16—18 og á morgun eftir hádegi. Heimilisaðstoð. Heimilisaðstoð óskast hjá fjögurra manna fjölskyldu í Fossvogi, vinnutími 7—10 klukkustundir á viku, t.d., tvisvar í viku eftir samkomulagi.. Verkefni: almenn heimilisstörf— ræsting, góö laun í boöi, tilvaliö sem aukastarf, t.d. meö skólanámi. Þeir sem áhuga hafa sendi umsókn til aug- lýsingadeildar DV merkt „Heimilis- aðstoö” fyrir 22. þ.m. Byggingarverktakafyrirtæki óskar eftir aö ráða húsasmíðameistara meö löggildingu (byggingarleyfi) á Reykjavíkursvæðinu. Tilboð ásamt aldri, kauphugmyndum og frekari uppl. sendist DV merkt „156” fyrir 26. mars ’84. Starfsfólk óskast í saumastörf og sníöingar. Uppl. eftir kl. 15 í dag og næstu daga. Scana hf„ Skúlagötu 26, sími 29876. Atvinna óskast 26 ára f jölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Hefur starfaö mikiö viö vélar, hefur 1. stig vélstjóra. Uppl. í síma 687883 eftirkl. 19. 30 ára maður óskar eftir vinnu, helst viö akstur, hefur meirapróf. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—982. Vantar yður duglegan starfsmann? Eg leita aö góöri vinnu, ég er hand- laginn og nákvæmur. Vinna sem krefst vandvirkni og mikillar nákvæmni væri því vel viö hæfi. Má vera á hvaöa sviöi sem er. Vinsamlegast hafið samband í síma 71660 og þér fáiö góöan og sam- viskusaman starfsmann. Karl. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu í Reykjavík eöa Kópavogi. Hef reynslu í félags- og tómstundastörfum, framköllun og stækkun á svarthvítum myndum. Lager og innpökkunarstörf gætu einnig komiö til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—442. Hreingerningar Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. 'Olafur Hólm. Simar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip,. verslanir og stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýj- ustu geröum véla. Hreingerningarfé- lagið Hólmbræður. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliða hrein- gerning og teppahreinsun. Haldgóö þekking á meöferð efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Hreingerningafélagið Snæfell, Lindar- götu 15. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iönaöarhúsnæöi, einnig rafmagnshitablásarar, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Hreingerningarféiagið Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verötilboö ef óskaö er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Þvottabjörn. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Viö bjóöum meöal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæöir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, viö bjóöum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verötilboö sé þess óskað. Getum viö gert eitthvað fyrir þig? Athugaöu máliö, hringdu í síma 40402 eða 40542. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Líkamsrækt Sól og snyrting, Hótel Esju. Dekraöur nú viö sjálfan þig. Nú getum viö tryggt ykkur frábæran árangur í sólarbekkjum okkar, meö nýjum, sér- staklega sterkum perum. Opiö til 18. Aðlaðandi er fólkiö ánægt. Sól og snyrt- ing, Hótel Esju, sími 83055. Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góða kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Veriö velkomin. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari ijósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, tryggja góöan árangur. Reyniö Slendertone vöövaþjálfunartækiö til grenningar, vöövastyrkingar og viö vöövabólgum. Sérstök gjafakort. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Veriö velkomin. Sólbaðstofur og líkamsræktarstofur. Höfum nú aftur fyrirliggjandi á lager andlitsljósaperur (hvassperur) íSilfur solaríum bekki og MA sólaríum bekki. Höfum einnig fengiö aftur sólaríum After Sun húökremiö sem er sérstak- lega hannaö til notkunar eftir sólaríum. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, inngangur frá Tryggvagötu, símar 14560 og 10256. Sólbaðsstofan Sælan er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar- stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opiö virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar- daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, gengiö inn frá Tryggvagötu, sími 10256. Við málum. Getum bætt við okkur vinnu, gefum ykkur ókeypis kostnaöaráætlun. Málararnir Einar og Þórir. Símar 21024 og 42523. Byggingarverktak auglýsir: 1 Nýsmíöi—viögeröir—breytingar. Ný- ‘ byggingar, skiptum úm járn á húsum, ísetning glers og þéttingar, uppsetning milliveggja og huröa, parketlagnir, veggja- og loftaklæöningar o.fl. Einnig öll viðhaldsvinna, tré-, múr- og málningarvinna. Tímavinna eöa föst verötilboö. Vinsamlegast pantið verk- beiönir tímanlega. Byggingarverktak, dag- og kvöldsími byggingameistara 71796. Raflagnir—dyrasímar. Annast alhliöa þjónustu á raflögnum og dyrasímum í nýjum og eldri húsum. Vanir fagmenn. Símsvari allan sólar- hringinn, sími 78191. Heimasímar 75379 og 79528. Jón B. Baldursson, lög- giltur rafverktaki. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum við hvers konar breytingar og uppsetningar ásamt parketlögnum,, milliveggjasmíði, klæöningum o.fl. Vönduö vinna. Jón Sigurösson, sími 40882. Baðstcfan Breiðholti. Vorum aö setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Muniö viö erum einnig meö heitan pott, gufubað, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifaliö í Ijósatímum. Síminn er 76540. Ströndin auglýsir: Dömur og herrar: Við qigum alltaf sól. Hvernig væri aö fá eðlilegan brúnan lit fyrir sumariö í hinum viðurkenndu Bel-Sol sólbekkjum? Sérklefar. Veriö velkomin. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. (Sama hús og VersluninNóatún). Vantar ykkur nudd. Eg er útlærður nuddari, býö upp á líkamsnudd og partanudd á mjög sanngjörnu veröi. Kem einnig í heima- hús. Uppl. og tímapantanir í síma 32947. Fred. Sparið tíma, sparið pcninga. Viö bjóöum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fáiö 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fóta- snyrtingu og fótaaögeröir. Snyrti- stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breið- holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sólbaösstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Losiö ykkur viö skammdegisdrungann meö því aö fá ykkur gott sólbaö. Nýir dr. Kern lampar með góöri kælingu, 30 mín. í hverjum tíma. Sérstakir hjóna- tímar. Opið mánudaga — laugardaga frá kl. 7—23, sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaöstofa Halldóru Björnsdóttur, Tunguheiöi 12, Kópa- vogi, sími 44734. ■—i———— Þjónusta Tek að mér að gera við allar tegundir fólksbifreiöa. Uppl. í síma 71897. Húsamálari auglýsir. Nú er rétti tíminn aö leita tilboða í utanhússmálninguna fyrir sumariö. Hringið í síma 24694, Omar. Húsgagnaviðgerðir. Viögeröir á gömlum húsgögnum. Bæsuö, límd og póleruö. Vönduö vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Alhliða raflagnaviðgerðir— nýlagnir—dyrasímaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögninga og ráö- leggjum allt frá lóöarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþjón- usta. Onnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Eövard R. Guðbjörnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sóla- hringinn í síma 21772. Pípulagnir-fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkeínum, nýlögn- um, viögeröum og þetta meö hitakostn- aöinn, reynum að halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góö þjón- usta. Sigurður Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sími 28939 og 28813. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Onnumst nýlagnir, viðhald og breyt- ingar á raflögnum. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög- giltur rafverktaki, vanir menn. Ró- bert Jack hf„ sími 75886. Tökum að okkur breytingar og viöhald á húseignum fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki, t.d. múrbrot og fleygun. Skiptum um járn á húsum, hreinsum og flytjum rusl, öll önnur viðhaldsvinna jafnt úti sem inni. Hreingerningar á íbúöum, fyrir- tækjum og stofnunum. Gluggaþvottur og allar ræstingar. Vönduö vinna, vanir menn. Tilboö eöa tímavinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Þið nefnið það, við gerum það. Islenska handverksmannaþjónustan, framkvæmdadeild. Símar 86961 og 23944. Vélritun Vélritun. Tek að mér vélritun. Uppl. í síma 31567 á daginn og 75571 e. kl. 18. Ýmislegt Glasa og diskaleigan sf. Höfum opnað útleigu á leirtaui, dúkum og öllu sem tilheyrir veislum. Opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriðjudaga og miövikudaga, 10—19 fimmtudaga og föstudaga, og 10—14 laugardaga. Uppl. í síma 621177 og eftir lokun í 22819. OFFSET FJÖLRITUN Ný tæki gera okkur kleift, aö veita vandaóa og hraövirka þjónustu. Möguleikarnir sem viö getum boöiö upp á eru fjölmargir. Auk offsetfjölritunar, Ijósritum vió, seljum pappír, blokkir og minnismiða, silkiprentum á ýmsa hluti, vinnum litglærur fyrir myndvarpa, vélritum og bindum inn. Lítió vió og kynnið ykkur þjónustu okkar. Byggjum á reynslu, þekkingu á þessu sviöi. VIÐ ERUM MIÐSVÆÐIS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.