Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Side 36
36 Smáauglýsingar DV. MANUDAGUR19. MARS1984. Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál 27 ára háskólanemi óskar eftir aö kynnast konu eöa stúlku. Svar sendist DV fyrir 23. mars merkt „AS 320”. -----»---------:------------,------- Myndarlegur og vel stæöur maöur um fertugt óskar eftir aö kynnast hressri stúlku meö beggja hag í huga. Fullri þagmælsku heitiö. Tilboösendist DV merkt„BHS”. Tapað -fundið Svartir skór í poka töpuðust á leiöinni Barmahlíö—Ból- staöarhliö, 5. mars. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 82500 kl. 9—17 dag- lega. Lyklakippa tapaðist fimmtudaginn 15. niars sl. á Miklu- braut eöa á Grensásvegi. Finnandi er vinsamlegast beöinn aö hafa samband í síma 72508. Skjalaþýðingar Þórarinn Jónsson, Löggiltur skjalaþýöandi í ensku. Sími 12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli — 101 Reykjavík. Barnaga^sla' Oska eftir dagmöimnu hálfan daginn fyrir tæplega 2ja ára strák. Æskileg staösetning nálægt miöbænum. Uppl. á skrifstofutíma i síma 82809. Eg spái í bolla og spil. Tímapantanir í sima 37472 eftir kl. 17.30. Skák Höfuin til leigu Fidelity skáktölvur. Opiö frá kl. 13—19. Uppl. í síma 76645. Skemmtanir Diskótekiö Dísa. Afmælisárgangar stúdenta og gagn- fræöinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp tónlist frá ákveönum tímabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess aö annast dansstjórnina á fag- legan hátt meö alls konar góöri dans- tónlist, leikjum og öðrum uppákomum. Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn vitna um gæöi þjónustu okkar. Nemendaráð og ungmennafélög, sláiö á þráöinn og athugið hvaö viö getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt). Dísa, sími 50513. Félag íslenskra hljómlistarmanna útvegar yöur hljóöfæraleikara og hljómsveitir viö hvers konar tækifæri. Vinsamlegast hringiö i síma 20255 milli kl. 14ogl7. Diskótekið Dollý. Þann 28. mars höldum viö upp á sex ára afmæli diskóteksins. Af því tilefni bjóöum viö 2x6% (12%) afslátt í af- mælismánuðinum. Númeriö muna allir og stuöinu gleymir enginn. Diskó- tekiö Dollý. Sími 46666. Diskótekiö Donna. Spilum fyrir alla aldurshópa. Þorra- blótin, árshátíöirnar, skólaböllin og allir aðrir dansleikir bregöast ekki í okkar höndum. Fullkomiö ferðaljósa- sjó ef þess er óskaö. Höldum uppi stuöi frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í símum 45855 og 42119. Diskótekið Donna. Ökukennsla Lærið á Audi 100 árg. ’82. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tíma. Greiöslu- kjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Símar 74923 og 27716. Okuskóli Guö- jóns O. Hanssonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.