Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Side 41
DV. MANUDAGUR19. MARS1984. 41 XQ Bridge Fyrir 15—20 árum átti Sviss eitt besta bridgelandsliö Evrópu, frábæra spilara, en auövitaö hefur aldurinn færst yfir þá og þróun þar í landi ekki oröiö semskyldi. A Evrópumeistaramótinu í Wies- banden sl. sumar var Sviss meöal neðstu þjóða og ekki undarlegt, þegar litiö er á eftirfarandi spil frá leik Frakklands og Sviss þar. VtSTI K Noriíuk + AK765 VG32 C G72 + A6 Aijstuh 4DG10 A 9842 VAK7 s? 10654 O AD984 C5 + D7 + 9832 SUÐUU A 3 D98 O K1063 ... KG1054 A ööru borðinu gengu sagnir þannig. Frakkar meö spil N/S. Suður gaf. N/S áhættu. Suður Vestur Noröur Austur pass 1T 1S pass 1G pass 2G pass 3 G dobl p/h Mikið lagt á spilin enda sjálfur Henry Svarc meö spil suðurs. Kjána- legt hjá vestri aö dobla enda merkti hann sig þá meö öll háspilin sem úti voru. Ekki var vömin betri. Vestur spilaöi út tígulfjarka í byrjun. Fyrst vestur ákvaö aö spila út tígli var ásinn sjálfsagður. Möguleiki aö noröur væri meö gosa eöa tíu tvíspil í tígli. Svarc átti fyrsta slag á tígulsex. Tók tvo hæstu í laufi. Drottningin féll. Frakkinn tók síöan þrjá laufslagi til viöbótar og tryggöi sér níunda slaginn á hjarta. Fékk 750 fyrir spiliö en á hinu borðinu fékk Sviss 90 fyrir tvö lauf, unnin í suöur. Skák í landskeppni V-Þýskalands og Sovétríkjanna í Hamborg 1960 kom þessi staða upp í skák Teschner, sem haföi hvítt og átti leik, og Keres. Þjóö- verjinn lék nú 1. Rd4 og þaö gaf snill- | ingnum Keres tækifæri á fallegri fléttu. tmt, w 'MM ^ % ® ®'ÉH ■ ■ mm ■ m mm ■ ■ m& 1.----Dxd4! 2.Hxd4 - Hcl+ 3.Dfl — Hxfl+ og hvítur gafst upp. Ef 3.Dgl — Hxgl+ 4.Kxgl — Bc5! Vesalings Emma ' „Meö þessu tæki er hægt að horfa á knattspyrnu á hverju kvöldi allt árið um kring. ” Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjöröur: SlökkviliÖ simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16.—22. mars er i Lyfja- búð Breiðholts og Apótcki Austurbæjar að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt , vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar. um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma Eg gef ekkert upp um ferðir mínar. Eg er í slagtogi meðKGB. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, sími 22411. Læknar Apótek Kcflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótck, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardagafrá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnamcs. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof-| ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), erf- slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagn- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—*. 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og' 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. j Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirÖi: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. ! Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 j og 19-19.30. HafnarbúÖir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafu: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 20. mars. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Dagurinn er hentugur til aö byrja á nýjum verkefnum og til að hefja framkvæmdir. Þú finnur lausn á vandamáli sem hefur herjað á þig aö undanförnu. Skapið veröur gott. Fiskamir (20. febr.—20. mars): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur áhuga á. Hugmyndaflug þitt er mikiö og kemur það í góöar þarfir. Þú kynnist áhugaveröri persónu sem mun hafa mikil áhrif á þig. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Sáttfýsi þín veröur mikil í dag og mun þaö koma þér aö gagni. Hikaðu ekki viö að láta skoðanir þínar í ljós því aö þær hljóta góöar undirtektir. Taktu þátt í félagsmálum í kvöld. Nautiö (21. april—21. maí): Þér berast upplýsingar sem geta nýst þér vel í fjár- málum. Skapiö veröur gott og er dagurinn hentugur til þátttöku í félagsmálum eöa stjórnmálum. Vinur þinn færir þér góö tíöindi. Tviburarair (22. maí—21. júní): Sjálfstraust þitt er mikiö og þér reynist auövelt aö leysa úr flóknum viöfangsefnum. Dagurinn er hentugur til aö vinna aö endurbótum á heimilinu og sinna þörfum fjöl- skyldunnar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): ‘ Þú færö einhverja ósk uppfyllta sem reynist þér mikils- vert. Þér hættir til aö taka fljótfærnislegar ákvaröanir og kann þaö aö hafa slæmar afleiöingar. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú afkastar miklu fyrri hluta dagsins er. nokkur værö færist yfir þig er kvölda tekur. Þér hættir til aö taka fljót- færnislegar ákvaröanir og gæti þaö haft slæmar af- leiðingar. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Sértu í vanda ættiröu ekki að hika viö aö leita ráða hjá vini þínum sem heföi ánægju af aö hjálpa þér. Þú finnur farsæla lausn á vandamáli sem hefur angraö þig aö und- anförnu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Skapiö verður gott í dag og þú átt auðvelt með aö starfa meö öörum. Hikaðu ekki viö aö láta skoðanir þínar í ljós því aö þær hljóta góðar undirtektir. Dveldu heima hjá þérí kvöld. SporÖdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Stutt feröalag í tengslum viö starfiö gæti reynst mjög á- batasamt. Taktu ekki mikilvægar ákvaröanir án þess aö ráðfæra þig viö sérfróða áöur. Kvöldið veröur rómantískt. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Haföu ekki áhyggjur af málum sem þú getur engin áhrif haft á. Dagurinn er hentugur til fjárfestinga og til að taka mikilvægar ákvaröanir á sviöi f jármála. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Haföu samband viö ættingja þinn sem þú hefur ekki heyrt frá lengi. Þú finnur lausn á deilumáli sem hefur sett leiöinlegan svip á heimilislífiö. Skemmtu þér í kvöld. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn: Iæstrarsalur, Þingholtsstræti 27,! simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,' simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op- iö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heiin- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiömánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaöir viösvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameriska bókasafniö: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. I.istasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiö viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri siini 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vcstmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjöröur.simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannacyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tckiö er viö tilkynningum um biianir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfcllum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Krossgáta / 3 </ ó' 6 7 2 1 L 10 í /z J i'3. 7F' /b J /T" 10 ! L Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 stíl, 8 kind, 9 fersk, 10 skortur, 11 kveikur, 13 skipum, 16 heitiö, 18 svaraöir, 20 þögulir, 21 karlmannsnafn. Lóörétt: 1 sjá, 2 dansa, 3 slæm, 4 losnar, 5 þungi, 6 greinir, 7 enda, 12 tómir, 14 fiskur, 15 draugur, 17 svelgur, 19 komast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skeröa, 7 ævi, 8 óski, 10 leki, 11 tal, 13 árina, 14 11, 15 knöpp, 17 skarpan, 19 látna, 20 Ra. Loðrétt: 1 sæl, 2 kverk, 3 eikina, 4 róin, 5 AK, 6 villuna, 9 stappa, 12 Alpar, 13 áls, 16öm,18ká.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.