Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Page 43
DV. MANUDAGUR19. MARS1984. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn AtómsttMn sr sýnd i Borgarbiói á Akumyri. Talsvcrður taugatitringur mun vcra hjá forráðamönn- um Borgarbiós á Akureyri vegna þeirrar gagnrýni sem það hefur fengið á sig undan- farið í fjöimiðlum. Mörgum bæjarbúum þykir bíóið hafa staðið sig illa í aö bjóða upp á nýlegar myndir og þær íslensku hafa komið seint og illa. Ailt í einu varð breyting á, Atómstöðhi kom eins og stormsveipur og meira að segja á að fara að sýna A hjara vcraldar sem er um ársgömul. Gandhi og Reds eru líka á leiðinni norður. Það lítur út fyrir að gagnrýni fóiks hafi sitt að segja. Kannski á þessi hugarfars- breyting i Borgarbiói líka eitthvað skylt við það að aðilar fyrir norðan hafa áhuga á að opna bió með tveimur sölum. Litill áhugi Það er víst lítfll áhugi fyrir könnun Hagvangs hf. á giidis- mati Islcndinga. Fyrirtækið sendi sveitarstjórnum úti um ailt land bænaskjal þar sem farið var fram á fjárstuðning við þetta merka verkefni. t því kom fram meðal annars að slik könnun hefði vcrið gcrð í 25 löndum og heildar- kostnaður við eina slika hér yrði 1,5 milljónir króna. Víðbrögð bæjarstjórna á Norðurlandi voru öll á einn veg, sögnin „að hafna” kom fyrir einhvers staðar i bókun: Bæjarráð hafnar þessu eríndi... Erindinu hafnað... LSD á Sauðár- króki Skagfirðingar eru stórhuga menn. Þeir eiga stóra drauma og framkvæma gjarnan það sem þá dreymir um. Sem dæmi um þetta má auðvitað nefna Hrein í vatn- 'inu og svo eru Króksarar að reisa sér stóra steinullar- verksmiðju sem sumir segja að framleiði gott betur en þörf er fyrir. Skagfirðinga dreymir líka alla daga og Þoir þykja ekkf menn meö mönnum f SkogafirÖinum mf þeir eiga ekki bikkju undir botnfnn. nætur um hesta og þykjast ómögulegir menn ef þeir eiga færri en sjötiu til áttatíu þannig gripi. Enn er þó stærsti draumurinn ónefndur, nýja kaupfélagið sem er svo stórt og flott að Mikligarður og Hagkaup blikna við samanburðinn. Gárungarnir á Sauðárkróki kalia það líka LSD eða lang- stærsta drauminn. Af hverju? LítU stúika kom inn í strætó og scttist á móti kasóléttri konu. Stelpan var varla sest þegar hún tók að einblína á konuna. Þegar hún hafði star- að eins og naut á nývirki góða stundspurðihún: „Ertu með bam i maganum?” „Já, væna mín”, svaraði konan vingjarnlega, tilbúin tU að rabba við þá litiu. „Þykir þér vænt um það?” spurði stclpan. „Já, vinan, mér þykir mjög vænt um það,” svaraði konan. „Af hverju ástu það þá?” Lystauki Karlamir í ónefndum vinnuflokki á Veiiinum hafa haft það fyrir sið að setja upptekna mjólkurferau út í gluggann á vinnuskúraum. Þetta gerðu þelr til að eiga dreittt út í kaffisopann þegar þeir komu i vinnuna að morgni. Einn morgun, eftir frost- nótt mikla, fengu margir sér heitan kaffisopa tU að taka úr sér kuldahroUinn. Gekk þá fijótt á mjólkína cins og iög gera ráð fyrir. Þegar iækka tók i fernunni fundu mcnn að einhver kögguU var I botni LoOinn biritur moð iitið strott .. hennar. „Þetta cr ábyggUega frostkögguU,” sagði sá sem á henni hélt. En þegar betur var að gáð mátti greina Util skott og loðinn búk sem drukknað hafði í ætisleit um nóttina. Ekki fylgir það sögunni hver innvortislíðan þeirra var er þambað höfðu mjólkurkaffi um morguninn en sjálfsagt hefur fcraan fengið annan geymslustaö eftirþetta. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsd. SPARIÐ - SAUMIÐ SJÁLF MEÐ HUSQVARNA VERÐ FRÁ KR. 9.529,00,, Nýkomin vor/inan af Baby-Kit tilsniðnum barnafatnaði frá Husqvarna. Vekjum sórstaka athygli ð hinum vinsælu linskjörum okkar við saumavélakaup, sam ar ca helmingur út, eftirstöðvar lánum við vaxtalaust i tvo mánuði. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 (h) Husqvarna - mest selda saumavélin á íslandi SUMARHÚS Á HJÓLUM Ford Econoline 250 árg. '80, A/T 351 vél, vökvastýri, PBR, lœst drif, upphækkaður toppur m/svefnrými, snúningsstólum, setu- stofu, eldavél, isskáp, vaski, aircond., Cartridge, 8 rása/FM radio. Einn með öllu, nema framdrifi. Verð kr. 700.000,- Jlannprbabersíluntn /Æ Snorrabraut 44 — pósthólf KUlLtl Í5249 Sími 14290. BÖRN AÐ LEIK Krosssaumur, stærð 34 x 44 cm. Verð kr. 460,- 2 saman í pakkningu. FYRSTU SP0RIN 0G ÞAKKLÆTIÐ Krosssaumur, stærð 40 x 40 cm. Verð kr. 520,- 2 saman í pakkningu. HJÖRTURINN Stærð 68x93 cm, góbelínsaumur. Verð kr. 640,- SYSTKININ Krosssaumur, stærð 28 x 34 cm. Verð kr. 250,- ALLAR SAUMAÐAR I LJÚSAN JAFA, MEÐ BRÚNU. INNRÖMMUN 0G FRÁGANGUR Á HANDAVINNU. Fást allir á fasteignatryggðum skuldabréfum. Isuzu Trooper árg. '81, bensin, góður, ekinn 44.000 km, út- varp/kassetta. Verð kr. 490.000,- SAAB 900 GLE árg. '82, ek. 28.000 km, silver, sóllúga, rafmagnslæs- ingar, A/T vökvastýri, út- varp/kassetta. Verð kr. 480.000,- Erum að fá Benz 230 árg. 1982 til landsins, ekinn 30.000 km, 4 dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, central lock, tauáklæði, topplúga og fl. og fl. Verð kr. 900.000,- Einnig úrval af öðium gerðum, t.d.: Furd Brnncu árg. '73-74 Furd Taunus GL 1600 beinsk. + sjálfsk. Furd Fairmunt 4 dyra, sjálfsk., statinn Suzuki Fnx jeppat, hvítir - gráir Suzuki Altu árg. ‘82, grár, ek. 14.000 km Mazda 323 árg. '81,3 dyra, ek. 45.000 km Furd Fairmnnt Ghia A/T árg. '80, Pst, ek. 54.000 km Ford Econoline 150 árg. 79 m/4x4 spili, AIT vél 302, læst drif, Monster, 4 stólar Buick Skylark, 4 dyra, AfT, Pfst, 4 cyl., ek. 30.000 milur Galant 1600 GL 4 dyra, ek. 49.000 km Trans AM TA 6,6 vél, svartur árg. 78 Dodge Omni árg. '80.4 dyra, AfT, ek. 41.000 km Volvo 244 DL árg. '80, beinsk. kr. 150-220.000 cakr. 240-260.000 kr. 150-180.0«) kr. 250-270.000 kr. 165.000 kr. 210.000 kr. 320.000 kr. 680.000 kr. 350.000 kr. 240.000 kr. 450.000 kr. 230.000 kr. 320.000 ATH. Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir af góðum sölu- bílum á skrá. Sölumenn: Jónas Ásgeirsson, Þorsteinii Kristjánsson og Ásgeir Bjarnason. Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson. BILAKJALLARINN Fordhúsinu v/hlið Hagkaups. Sími 85366 og 84370.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.