Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1984, Síða 47
DV. MÁNUDAGUR19. MARS1984. Utvarp Sjónvarp Útvarp Mánudagur 19. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Islenskir söngkvartettar. 14.00 „Eplin í Eden” eftir Oskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðsson byrjarlesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar. Walter og Beatrice Klien leika saman á píanó Fjóra norska dansa op. 35 eftir Edvard Grieg. 14.45 Popphólfið. - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.40 Síðdegistónleíkar. 17.30 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobsson ræðir við eðlisfræöingana Hans Kr. Guðmundsson og Gísla Georgsson um kjarnavopn. (Síðari hluti). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Siguröur Jónsson tíilcir. 19.50 Um daginn og veginn. Bragi Magnússon frá Siglufirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Loftur hefur lipran knörr. Steinunn Sigurðar- dóttir les frásöguþátt eftir Olaf Elimundarson. b. Kór Kennara- skóla Islands syngur. Stjórnandi: Jón Asgeirsson. c. Einar í Rauð- húsum heimsækir konung. Eggert Þór Bernharðsson ies íslenska stórlygasögu úr safni Olafs Davíðssonar. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum” cftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma. (25). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði. Um- sjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.05 Kammertónlist. — Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás2 14.00-15.00 Dægurflugur. Stjórn- andi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 Á rólegu nótunum. Stjórnandi: Arnþrúður Karls- dóttir. 16.00—17.00 Laus í rásinni. Stjórn- andi: AndrésMagnússon. 17.00—18.00 Asatími. (Umferðar- þáttur). Stjórnandi: Júlíus Ein- arsson. Þriðjudagur 20. mars 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. ■ Sjónvarp Mánudagur 19. mars 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Dave AUen lætur móðan mása. Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.05 Norðurljós Skosk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Mike Vardy. Aðalhlutverk: Judy Parfitt, Ann- ette Crosbie og Rik Mayall. Susan er vel metinn læknir í Edinborg og ógift. Hún lætur tilleiðast að hýsa ungan leikara meðan á leiklistar- hátíð stendur og grunar síst hvaða áhrif það muni hafa á reglubundið líf hennar. Þýðandi Elísabet Gutt- ormsdóttir. 23.05 Fréttirídagskrárlok. Leikarinn og læknirinn. Yfir sig ástfangin á matsöiustað. Sjónvarp í kvöld kl. 22.05 NORÐURUOS Noröurljós heitir mánudags- mynd sjónvarpsins að þessu sinni og er skosk að ætt og uppruna. Myndin fjallar um mikils- metinn lækni, Susan Baverstock að nafni, sem lætur undan þrýst- ingi vinkonu sinnar um að leigja laust herbergi í íbúð sinni til ungs skólamanns sem leikur á leiklist- — skosk ástarsaga arhátíð sem stendur yfir í Edin- borg. Maður þessi óhlýðnast öllum húsreglum leigusala síns og kemur eina nóttina heim í vægast sagt slæmu ástandi. Konan ákveður að koma manninum í bað en sú tilraun endar á annan veg en upphaflega áætlunin gerði ráð fyrir. Læknirinn hættir við að reka leigjanda sinn eins og hann haföi ráðgert. Samband þeirra veröur mjög náið og konan verður bit- bein slúðursagna miðstétt- arinnar fyrir vikiö. Og sagan rúllar. . . -SigA. Útvarpið, rás 2, kl. 15 til 16: Á róiegu nótunum Arnþrúður og sálf ræðingarnir - fjalla um hjónaskilnaði í þættinum í dag Útvarpið, rás 1, kl. 18.00—Vísindarásin: Hvaðgeristef kjamorkusprengja springurínágrenni Reykjavíkur? Þór Jakobsson er meö þátt sinn „Vísindarásina” á sínum stað í dag- skránni í útvarpinu, rás 1, í dag. I þættinum verður haldið áf ram þar sem frá var horfiö í síðasta þætti en það er umræða um kjamavopn. I fyrri hlutanum, sem var í síðustu viku, ræddi Þór við eðlisfræðingana Hans Kr. Guömundsson og Gísla Georgsson um kjamavopn og mun hann halda því áfram í þættinum í dag. Fyrri þátturinn vakti mikla athygli og á þátturinn í dag örugglega eftir aö fá enn betri hlustun vegna þess. I fyrri hlutanum töluðu þeir félagar um muninn á kjamavopnum og öömm vopnum svo og um ólíkar gerðir kjarnavopna. I dag spjalla þeir um áhrif sprengingarinnar og svara t.d. spumingunni um hvað gerðist ef kjam- orkusprengja spryngi í nágrenni Reykjavíkur. -klp. I þætti Amþrúðar Karlsdóttur, sem ber na&iið ,A rólegu nótunum” og er í út- varpinu, rás 2, kL 15.00 í dag, verður fjallað um hjónaskilnaði. Tveir sálfræðingar mæta til viðtals í þættinum, þær Guðfinna Eydal og Alfheiður Steinþórsdóttir, en þær hafa báðar haft mikil afskipti af fólki sem lent hefur í hjónaskilnaði. Spjallað verður viö þær um vanda- mál fólks sem skilur og einnig geta hlustendur, sem annaðhvort eru í skilnaðarhugleiðingum eöa hafa skilið, hringt og fengiö ráðleggingar hjá þeim. Þarf viðkomandi þá að hringja á milli kl. 15 og 16 í síma 38503. I þættinum mun Arnþrúður einnig tala við fólk, sem hefur skilið, um vandamál þess og reynslu. Er þar sjálfsagtúrstórumhópiaðveljaþvíað skilnaðir em tíðir hér á landi eins og allir vita. -klp. Útvarpið, rás 1, kl. 14.00: EpliníEden — ný eftirmiðdagssaga eftir Óskar Aðalstein A föstudaginn lauk Haukur Sigurðsson lestri eftirmiðdags- sögunnar , JClettarnir hjá Brighton” eftir Graham Greene í útvarpinu, rás 1. 1. I dag kl. 14 byrjar ný eftirmiðdags- saga i útvarpinu. Er þaö sagan „Eplin í Eden” eftir Oskar Aðal- stein. Það er Guöjón Ingi Sigurösson leikari sem les söguna og las hann hana inn á hljóðband hjá útvarpinu sl. haust. Söguna skrifaði Oskar Aðalsteinn á Galtarvita, á skerplu, sem er annar mánuður sumars að fornu íslensku tali. Hefst skerpla laugardag í 5. víku sumars sem er á tímabilinu 19. til 25. maí. Var sagan gefin út af Skuggsjá áriðl969. Sagan gerist í litlu sjávarplássi. Atburðirnir eru séðir meö augum lítils drengs. Hann kynnist dauðanum og líka því fagra. Þetta er hugljúf saga sem eflaust margir hafa gaman af að hlusta á. -klp. 47 Veðrið Gert er ráð fyrir suðvestan- og vestanátt, fremur rólegri. Smáél á vestanverðu landinu en bjart veður .austan Skagafjarðar og Mýrdals- jökuls, hiti nálægt frostmarki. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun: Akureyri snjóél —1, Bergen skýjaö 0, Helsinki léttskýjaö —14, jKaupmannahöfn léttskýjað —3, Osló alskýjað —5, Reykjavík snjóél 0, Stokkhólmur léttskýjað —9, Þórshöfn rigning 6. Klukkan 18 í gær: Amsterdam heiðríkt 4, Aþena léttskýjað 12, Berlín heiðríkt —3, Chicago snjó- koma —1, Feneyjar þokumóöa 9, Frankfurt mistur 8, Las Palmas jrigning á síðustu klukkustund 17, London mistur 5, Los Angeles skýjað 21, Lúxemborg mistur 7, Malaga alskýjað 14, Miami létt- skýjað 27, Mallorca skýjað 14, Montreal alskýjað —5, New York rigning 2, Nuuk snjókoma —12, . París alskýjaö 7, Róm alskýjað 10, Vin skýjað 2, Winnipeg skýjað —3. V Gengið GENGISSKRÁNING ’ NR. 54 - 16. MARS 1984 KL. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28,910 28,990 1 Sterlingspund 42,013 42,130 1 Kanadadollar 22,760 22,823 1 Dönsk króna 3,0412 3,0496 1 Norsk króna 3,8540 3,8647 1 Sænsk króna ' 3,7405 3,7508 1 Finnskt mark 5,1405 5,1547 1 Franskur franki 3,6056 3,6156 1 Belgiskur franki 0,5431 0,5446 1 Svissn. franki 13,4653 13,5026 1 Hollensk florina 9,8602 9,8874 1 V-Þýsktmark 11,1256 11,1564 1 ítölsk líra 0,01789 0,01794 1 Austurr. Sch. 1,5802 1,5846 1 Portug. Escudó 0,2201 0,2207 1 Spánskur peseti 0,1923 0,1929 1 Japanskt yen 0,12857 0,12893 1 írskt pund 34,013 34,107 SDR (sérstök 30,6837 30,7689 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir mars Cl Bandarfkjadollar 28.950 1 Sterlingspund 43.012 1 Kanadadollar 23.122 1 Dönsk króna 3.0299 1 Norsk króna 3.8554 . 1 Sænsk króna 3.7134 ^1 Finnsktmark 5.1435 ,1 Franskur f ranki 3.6064 1 Belgískur franki 0.5432 1 Svissn. f ranki 13.3718 1 Hollensk fiorina 9.8548 1 V-Þýsktmark 11.1201 1 ítölsk líra 0.01788 1 Austurr. Sch. 1.5764 1 Portug. Escudó 0.2206 1 Spánskur peseti 0.1927 1 Japanskt yen 0.12423 1 frsktpund 34.175

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.