Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Qupperneq 6
T»rr<T i -r rT ' * 'T rr > r>r t , t tfiT ______DV. LAUGABDAGUR 7, APRtL 1984._ Rakettan” Þessi nýi SAAB turbo hefur slegið hvarvetna í gegn eftir að hann kom fram í dagsljósið á sýningunni í Brussel. Töggur hf., SAAB-umboðið, verður meö þrjá Saab-bíla á Auto 84. Þaö verða SAAB 99, SAAB 900 GLi og hinn nýi turbo SAAB 900 S, sem er með sext- án ventla vél (venjulegast eru 8 ventl- a r í f jögurra strokka vél). Að sögn Agústs Ragnarssonar hjá SAAB-umboðinu bíða margir spenntir eftir þessum nýja bíl Með tilkomu nýja turbobílsins hefur SAAB enn aukið við línu sína í bílum og —nýr turbobfll með býður nú upp á allt frá tiltölulega ódýr- um bíl, þar sem einfaldasta gerð SAAB 99 er, upp í SAAB 900 TURBO S, en segja má að sá bíll sé eins og flugvél enda ættu þeir hjá SAAB að vita eitt- hvað um þau mál því jafnframt bíla- framleiðslunni framleiða þeir einnig flugvélar. Nánar um nýja sextán ventla turbobílinn „Rakettan frá SAAB” hefur nýi bíll- inn verið kallaður. Hann var fyrst kynntur sem SAAB AERO á bílasýn- ingunni í Brussel í janúar síðastliðn- um. Þessum bíl er greinilega ætlað að etja kappi við aðra hraðskreiöa sport- bíla, einkum Porsche, og þá helst á Bandaríkjamarkaöi. Peugeot 205 — bíllinn sem sló svo sannarlega í gegn Hafrafell hf., sem er með umboð fyrir Peugeot og Talbot frá Frakklandi, sýnir sex gerðir bíla á Auto 84. Frá Peugeotverksmiöjunum eru það nýi 205 bíllinn, 305, sem er miðstærðin frá Peugeot, og loks 505 sem er flaggskipið. Frá Talbot- verksmiðjunum (sem áður hétu Simca) verða sýndar þrjár gerðir: Talbot Samba, Horizon og Solara. Hafa ekki getað annað eftir- spurn eftir 205 Fyrir rúmum ellefu árum skelltu Peugeotverksmiðjumar sér inn á smá- bílamarkaðinn, þá með 104 bílnum. Nú hafa verksmiðjumar bætt um betur og bjóða upp á nýjan bíl sem líkt og 104 býður upp á eina útlitsgerð, fimm dyra skutútgáfu, en hins vegar upp á sex mismunandi gerðir útbúnaðar. Það má segja um hinn nýja 205 að hér er ný vara í góðri pakkningu. Sér- staklega er það yfirbyggingin sem hefur heppnast vel. Bílar em aö vísu farnir að líkjast hver öðrum æ meira enda er þaö engin furða því allir eru þeir meira og minna teiknaðir í tölvum og kröfurnar em svipaðar um minni loftmótstöðu sem oft gengur út á plássið inni í bílnum og þægindi. Þó Þeir vöktu óskipta athygli bílarnir í Miklagaiói ó dögunum HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM Peugeot 205 fékk svo góðar viðtökur að verksmiðjumar hafa ekki haft undan að framleiða. Peugeot 205 GR: Lengd: 3705 mm. Breidd: 1572 mm. Hæð: 1374 mm. Bil milli öxla: 2420 mm. Þyngd: 785 kg. Vél: fjögurra strokka, þverstæð, 1360 rúmsm, 59 hestöfl (44,1 kW) við 5000 sn. á mín. Þjöppun: 9,3:1 Gírkassi: fimm gíra. Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum. Snúningsradíus 9,9 m. Framhjóladrifinn. Hjól: 165 SR 70 13. Bremsur: diskar framan /skálar aftan með hjálparafli. Hámarkshraði 155 km. tekst nú einhvern veginn að láta bíla- bíllinn fengið hól fyrir aksturs- tegundirnar líta ööruvísi út og 205 bíll- eiginleika, góöa fjöðrun, fjölhæfni og inn frá Peugeot hefur fengið sitt eigið spameytni. útlit. 205 bíllinn fékk svo góðar viðtökur Sem fjölskyldubíll hefur 205 mikiö strax í byrjun að Peugeotverk- notagildi, ekki síst vegna stóru aftur- smiðjumar réöu ekki við eftirspumina dyranna. Hægt er aö leggja bak aftur- og nú er farið að framleiða 205 jafn- sætisins fram að hluta (50/50) og á framt í Talbotverksmiðjunum til að þann hátt nýta farangursrýmiö betur. mæta þessari miklu eftirspurn, jafnt I erlendum bílablöðum hefur 205 heima fyrir sem á erlendum markaði. Hafrafell hf. — Peugeot og Talbot — nokkur verðdæmi: 205 GL, 4 gíra 316.200 205 GR, 5 gíra 342.000 205 GT, 5 gíra 377.000 305 GR, 4 gíra 406.000 305 GRD, dísil 467.200 505 GL, 4 gíra 458.700 505 GTI, sjálfsk., bein innspýting, aflstýri 641.000 505 Fameliale, 5 gíra, aflstýri, 8 manna 575.900 Samba LS, 4 gíra 272.000 Horizon GL, 4 gíra 345.000 Horizon GLS, 5 gíra 405.300 Solara GL, 5 gíra, aflstýri 407.200 1100 VF 2 sendibíll 214.100 Verð miðað við 7. mars ’84.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.