Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Side 9
9 i^O’ lYcrrr f m * f'TT ' t un DV. LAUGARDAGUR7. APR1L1984. Lada Lux.: Lengd: 4145 mm. Breidd: 1680 mm. Hæð: 1435 mm. Bil á milli öxla: 2424 mm. Vél: fjögurra strokka, 1458 rúmsm, 77 hestöfl (56,6 kW) við 5600 sn. á mín. Gírkassi: fjögurra gíra. Bremsur: diskar framan/skálar aftan með hjálparafli. Hjói: 175/70 P—13. Bifreiðar og Landbúnaðar- vélar hf. — nokkur verð- dæmi: Lada 1300 163.000 Lada 1300 Saf ir 183.000 Lada 1500 station 196.500 Lada LUX 213.489 Lada Sport 298.500 UAZ 452, framb. 298.100 Verð miðað við 14. mars ’84. Bilarnir ryðvarðir og tilb. til skráning- ar. Frá Bifreiðum og Landbúnaðar- vélum hf. verða sýndir fjórir Lada- bíiar, Lada Sport-jeppinn, Lada 1300, Lada Safír og hinn nýi Lada Lux sem nýlega kom á markaðinn. Ladabílarnir eru meðal þeirra bila sem selst hafa i miklum mæli hér á landi. Bæði ræður þar um verðið og eins að bílamir hafa þótt henta vel okkar grófa vegakerfi. Lada Lux mætir auknum kröfum Margir hafa fundiö Ladabilunum það til foráttu að þeir hafi lítið fylgt þeirri þróun sem orðið hefur í bíla- iðnaðinum síðustu árin. Að vísu hefur frést að á leiðinni sé algjörlega ný Lada, hönnuð af sjálfum Porsche fyrir Sovét. Til að mæta hluta af þessum kröfum kom nýlega á markaö ný gerð af Lada. Sá bíll fékk nafnið Lada Lux og þar hefur verið komið nokkuð til móts við kröfur um aukin þægindi og ýmislegt verið gert til að mæta þessum auknu kröfum, þar á meðal hefur mælaborðið verið fært til þess horfs sem algengast er á vestrænum bílum og öll skýr- ingartákn eftir þeim staðli. I útliti ber mest á nýjum framenda með nýju „grilli” sem gefur bílnum breyttan svip. LadaLUX— með þessum bíl hafa Ladaverksmiðjurnar svarað aukn- um kröfum um útlit og þægindi. Aldrei fyrr jafn góöir bílar Við erum mjög hróðugir af sýningarbásnum okkar á bílasýningunni Auto 84, sem hefst um helgina. Auðvitað höfum við reynt að gera sjálfan sýningarbásinn vel úr garði, en það eru þó bílarnir, sem við erum stoltir af. Við fullyrðum, að Sveinn Egilsson hf. hefur aldrei getað boðið upp á jafn góða bíla og nú. Við erum ekki einir um þá skoðun. Það sannar sú staðreynd, að við höfum þegar selt fleiri bíla, en allt árið í fyrra. Þegar mikil gæði og góð verð fara saman er það eðlileg afleiðing. Bílar fyrir alla Sveinn Egilsson — í fararbroddi í 58 ár Skeifan 17-Sími: 85100 Ford Escort LX sérbúinn fyrir Norðurlönd á frábæru verði Ford Escort XR-3Í virkilegur sportbíll Ford Sierra „besti Fordinn frá upphafi" 15 verðlaun á rúmu ári Ford Sierra station „einfaldlega stórkostlegur bíll“ Ford Sierra XR-4i þú finnur ekki slíkan lúxus sportbíl fyrir sama verð Ford Fiesta kjörinn „bíll skynseminnar" 4 sinnum í V-Þýzkalandi. Suzuki SA 310 nýi rúmgóði, kraftmikli „súpersparibaukurinn" frá Suzuki Suzuki Alto margfaldur Islandsmeistari í sparakstri Suzuki Alto ódýrasti og sparneytnasti sjálfskipti bíllinn Suzuki Fox de luxe ódýri jeppinn - eyðir eins og sparneytinn fólksbíll Suzuki sendibíll mest seldi sendibíllinn á íslandi og Japan undanfarin ár Suzuki Fox pick up 57 cm lengri en jeppinn, rúmgóður ferðabíll / vinnuhestur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.