Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Síða 12
12 DV. LAUGARDAGUR 7. APR1L1984. Volvo 740 — bíllinn sem brúar bilið milli Volvo 240 og lúxusbílsins 760. Volvo: , ,Talandi”sýningarbfll og f ramdrif svörubíl! Volvoumboðið Veltir hf. verður alls með sex bíla á Auto 84. I sýningar- höllinni sjálfri verða sýndir 240 GL, 740 GLE, 360 meö 2000 vél og loks sér- stakur sýningarbíll af 740-geröinni, „talandi bí inn” kaUa þeir hann hjá Volvo því auk þess að opna og loka og sýna á sér hinar ýmsu hliöar þá talar hann við sýningargesti og segir frá sjálfumsér. I ÁG-húsinu verða tveir vörubUar, Volvo Flo, „vörubíU ársins”, 6x4, og einnig verður sýndur framdrifsbíU sem smíðaður er í Hollandi í samvinnu Volvo- og Terberg-verksmiöjanna, heitir sá Terberg 1150 4 X 4. Með þessum framdrifsvörubíl hyggst Volvo mæta ört vaxandi óskum viðskiptamanna sinna um framdrifs- vörubíl. Bíllinn sem brúaði bilið á milli 760 og 240 Þegar 760-bUUnn, „flaggskip Volvo”, Volvo 740 GLE: Lengd: 4785 mm. Breidd: 1760 mm. Hæð: 1430 mm. BU mUli öxla: 2770 mm. Vél: 4 strokka, yfirUggjandi knastás, 2316 rúmsm, 129 hestöfl (95 kW) við 5250 sn. á min. Þjöppun: 10,3:1. Gírkassi: fjögurra gíra beinskiptur með yfirgír eða fjögurra gíra sjálfskipting með yfirgír á fjórða. Snúnings- radius 9,9 metrar. Bremsur: diskar á öllum bjólum með hjálparafli. Hjól: 185/70X14. Volvoumboðið Veltir hf. — nokkur verðdæmi: 340 DL, 3 dyra, 4 gíra, 72 ha. vél 342.000 360 4 dyra, 5 gira, 92 ha. vél, álfelgur 410.000 240 GL, 4 dyra, sjálfsk., yfirgír, 112 ha. vél, álfelgur, vökvastýri 546.000 240 turbo, 4 dyra, 4 gíra, yfirgír, 155 ha. vél, sóllúga, vökvastýri, 15” álfelgur 661.000 740 GLE, 4 dyra, 4 gíra, yfirgír, 129 ha. vél, miðst., læsing, vökvastýri, álfelgur 679.000 760 GLE, 4 dyra, sjálfskiptur, yfirgír, vél 155 ha. pluss, sóllúga, rafmrúður, loftkæling, vökvastýri 890.000 kom fram fyrir tveimur árum fannst mörgum vera orðið of stórt bU frá 240 bUnum upp í 760. Þessu hafa Volvo- verksmiðjurnar mætt með því að setja 740-bUinn á markaðinn. Þetta er bíll semernæreinsíútlitiog760-bíUinn en nær 240 í búnaði. 740-bílnum er greinUega ætlað að mæta samkeppni frá BMW 525i, Audi 100 CD, Audi 200 og minni Benz- bílunum. I útUti er munurinn frá 760 næsta lítiU. GriUiö er lítið eitt öðruvísi, bUUnn er búinn stálfelgum í stað álfelgna hjá „stóra bróður” og innrétting hefur verið gerð lítið eitt einfaldari. Það er hins vegar undir vélarhlífinni sem munurinn kemur fram. I stað sex strokka vélarinnar í 760 er komin fjög- urra strokka vél, B23-véUn úr 240 GLT meö beinni innspýtingu sem gefur 129 hestöfl. Annars er mest af tækninni frá 760- bUnum yfirfærð í 740-bUinn. Hann er m.a. með diskabremsur með hjálpar- afU á öUum hjólum og öryggisbremsu- kerfið er það sama. Aksturseigin- leikamir virðast einnig halda sér frá „stóra bróður”. Ymis aukabúnaður er „standard”, svo sem bæði framsætin upphituð, samhæfð læsing á öllum hurðum, auk margra annarra atriða. Bensíneyðslan virðist koma vel út eftir þeim upplýsingum sem Uggja fyrir því í bæjarakstri er eyðslan gefin upp rétt yfir 13 Utra og við jafnan 90 km hraða 7,2 lítrar, sem er næsta gott miðað viö aö bíUinn er um 1300 kíló. Daihatsu Charade: Einn, tveir þrír... turbo Daihatsu Charade Turbo: Lengd: 3550 mm. Breidd: 1550 mm. Hæð: 1395 mm (1430 m lúgu). Lengd mUli öxla: 2320 mm. Minnsta hæð frá jörðu 180 mm. Vél: 3 strokka fjórgengisvél með yfirliggjandi knastás með forþjöppu, 993 rúmsentímetrar, 66 hestöfl við 5500 sn. á min. Þjöppun 8,0:1. Gírkassi: fimmgíra: Bremsur: diskarframan/skálaraftan. Hjól: 165/70 SR13. Snúningsradius 4,4 metrar. Hámarkshraði 170 km. Brimborg hf. — Daihatsuumboðið — Þar verða sýndir Daihatsu Charade verður með fimm bíla á bílasýningunni CX, fimm dyra bíU, Charade Turbo, Auto84. þriggja dyra, Charade TX, þriggja CHARAOE ERUM SÉRHÆFÐIR í VIÐGERÐUM OG ÍSETNINGUM BÍLAVIÐTÆKJA Eigum fyrirliggjandi mjög fjölbreytt úrval af bifreiðaviðtækjum með og án kassettu, einnig stök segulbands- tæki, loftnet, hátalara og annað efni tilheyr- andi. SKIPTIÐ VIÐ FAGMANNINN. RADÍÓÞJÓNUSTA BJARNA Siðumúla 17, simi 83433. nú hafa strokkarnir þrír undir vélarhlífinni fengið heldur betur Daihatsu turbo — aukið afl. dyra, Charmant LGX og Cab Van, sendibíU. Að sögn Jóns Amar Valssonar hjá Brimborg var von á nýjum jeppa frá Daihatsu en vegna framleiðslutafa dregst þangaö til seint í maí að hann komi hingað. Daihatsu Charade, sem selst hefur í miklum mæU hér á landi, breytir nú töluvert um svip og hefur fengið nýtt ogbreyttútUt. Þrír strokkar með turbo Já, nú er Daihatsu kominn með turbo. A bUasýningunni í Brussel nýverið var í fyrsta sinn í Evrópu sýnd turboútgáfa af þessum vinsæla bíl svo nú er krafturinn undir vélarhUfinni orðinn nægur fyrir þennan litla bU. Með aðeins 39 miUímetra forþjöppu næst um 30% meira afl úr vélinni en í venjulegu gerðinni. Með rúmtak aðeins upp á 993 rúmsentímetra og þrjá strokka gefur bUUnn nú 68 hestöfl við 5500 snúninga og það nægir tU að ná 170 km hámarkshraða. Eyðslan er sögð verða jafnUtil eftir sem áður, aðeins 5 Utrar á hundraðiö sé haldið jöfnumhraða. Til viðbótar auknum krafti hefur verið bætt við jafnvægisstöngum bæði að framan og aftan, bremsumar hafa verið bættar með sex tommu diskum að framan og hjólbarðar eru nú stærri, 165/70 SR13. Sætin eru ný og gefa mun betri stuöning en áður. Um þennan nýja smáturbo er sennUegast besta lýsingin að segja að hann sé sprækur og spar- neytinn. Daihatsuumboðið — Brimborg hf. — nokkur verðdæmi: Daihatsu Charade TX, 3 dyra, 4 gíra 286.300 Daihatsu Turbo, 3 dyra, 5 gíra, m. sóUúgu 336.380 Daihatsu Charade CX, 5 dyra, 5 gíra 296.170 Daihatsu Cab Van, sendibUI 211.150

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.